22.02.2011 09:47

Sólardagar


Sólardaga voru haldnir í Fjölbrautaskóla Snæfellinga 17 og 18 febrúar.

Á þessum dögum var brotin upp kennsla og gátu nemendur valið um fjölmörg skemmtileg viðfangsefni.

Eitt af þeim var komdu á hestbak. Það voru 10 krakkar sem völdu þetta ævintýri. Farið var út í reiðhöll þar tók Kolbrún Grétarsdóttir á hestinum Stapa frá Feti á móti þeim og sýndi hvað hært er að kenna vel tömdum hestum. Þetta vakti óskipta athygli nemana og spunnust þó nokkrar umræður um aðferðir við kennsluna. Að því loknu var farið á bak, hraði miðaður við getu og leikni hvers knapa. Hvert holl endað svo með stöðvunar keppni og einn knapi úr hverju holli vann sér rétt til þátt töku í úrslitum. Úrslit fóru þannig að Tinna Rut Þrastardóttir fór með sigur að hólmi á hestinum Snúð frá Brimilsvöllum.

Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1182
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 180804
Samtals gestir: 27622
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 04:47:29

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar