07.04.2011 10:05

Glaður

Opið hestaíþróttamót
Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal laugardaginn 16. apríl
Dagskrá hefst kl. 10:00.
Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)
  • Forkeppni
  • Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
  • Fimmgangur: Opinn flokkur
  • Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur

Úrslit
  • Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
  • Fimmgangur: Opinn flokkur
  • Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur
  • 100m skeið: Opinn flokkur

Skráningar fara fram hjá:
Þórður s: 434 1171 netfang: thoing@centrum.is
Svala s: 434 1195 netfang: budardalur@simnet.is
Herdís s: 434 1663 netfang: herdis@audarskoli.is

Við skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests 
og upp á hvora hönd knapivill hefja keppni.
Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 13. apríl.
Á föstudeginum 15. apríl verða ráslistar birtir á heimasíðu Glaðs: www.gladur.is
Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir hverja skráningu.
Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins.
Mótanefnd Glaðs
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 340
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 182138
Samtals gestir: 27796
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 17:19:23

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar