08.01.2012 12:20

Starfið framundan

Vetrarstarfið og næstu viðburðir


·         Tvö mót í vetur, annars vegar töltmót, 27. janúar og   þrí eða fjórgangasmót, 9. mars í Söðulsholti

·         Fara menningarferð 3. mars um Borgarfjörðinn

·         Tveir dagar fyrir yngri kynslóðina í Reiðhöllinni í Grundarfirði, sunnudagana 12. febrúar og 15. apríl, þar verða þrautabrautir, grill og reiðtúr ef veður leyfir.

·         Aðalfundur 28. mars í Stykkishólmi.

·         Reyna að hafa aftur reiðtúr á fjörurnar eins og var reynt s.l. vetur en veðrið hamlaði því að að hægt væri að ferðast með hestakerrur síðast.

 

Úrtakan fyrir Landsmót

          Sameiginlega úrtaka fyrir Landsmót með hinum félögunum á Vesturlandi laugardaginn 9. júní í Borgarnesi

 

Íþróttamót

          Íþróttamótið í Grundarfirði 12. Maí

 

Hestaþing Snæfellings

Stefnan er að hafa Hestaþingið í tvo daga, helgina 6-7 júlí.

 

Bikarmót

Stefnt er á bikarmót Vesturlands á Æðarodda eða Kaldármelum 25-26 ágúst.

 

Með bestu kveðju

Stjórnin 

Flettingar í dag: 286
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 181914
Samtals gestir: 27749
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 16:58:33

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar