02.12.2012 20:47

Úrslit folaldasýning

Folaldasýning Snæfellings fór fram sl. sunnudag, 19 folöld voru skráð til leiks. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu í hvorum flokki og völdu áhorfendur svo  folald sýningarinnar,  það var brúnblesóttur hestur  Kardináli frá Söðulsholti sem hreppti þau. 

Hryssur


1. Ábót frá Söðulsholti, rauðskjótt
F: Ábóti frá Söðulsholti
M: Pyngja frá Syðra-Skörðugili
Eigandi og Ræktandi Iðunn og Halldór

2. NN, jörp
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Fröken frá Mýrdal
Eigandi og ræktandi Lárus Hannesson

3. Gleði frá Brimilsvöllum, jörp
F: Sprettur frá Brimilsvöllum
M: Gola frá Brimilsvöllum
Eigandi og ræktandi Gunnar Tryggvason




Hestar

1. Taktur frá Bjarnarhöfn, Fífilbleikur
F: Magni frá Þjóðólfshaga
M. Gyðja frá Bjarnarhöfn
Eigandi og ræktandi Herborg Sigurðardóttir

2.  Sindri frá Grundarfirði, Fifilbleikur
F: Sædynur frá Múla
M: Sunna frá Grundarfirði
Eigandi og ræktandi Guðrún Ösp Knarran Ólafsdóttir

3. Kardináli frá Söðulsholti, brúnblésóttur
F: Fláki frá Blésastöðum
M; Blæja frá Svignaskarði
Eigandi og ræktandi Söðulsholt ehf. / Einar Ólafsson







Val áhorfenda á folaldi 
Kardináli frá Söðulsholti



Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 345
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 173778
Samtals gestir: 27043
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 10:49:05

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar