07.03.2014 21:04

Töltmót á sunnudaginn

Vegna veðurs urðum við að fresta Töltmótinu,

en við ætlum að reyna aftur sunnudaginn  9. mars kl. 17 í Söðulsholti.

 

Það þarf að láta vita ef fólk ætlar að halda skráningunum inni, eins ef einhverjir komast ekki sem voru búnir að skrá.

Þeir sem komst svo á sunnudaginn og vilja setja inn skráningu hafa frest til kl. 20 á laugardagskvöldinu. 

 

 

Pollaflokk

Má teyma undir eða bara gera þær kúnstir sem maður kann.

Engin skráningargjöld og allir fá þátttökupening.

Verður byrjað á þessu flokk kl 19

 

 T7 -  Tölt

 3 flokkar í boði

 

Opinn flokkur

Lítið keppnisvanir  18 ára og eldri

17 ára og yngri

 

2 eða fleiri knapar keppa í einu 

Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
    Hægt tölt svo snúið við
    Frjáls ferð á tölti
Úrslit:
    Hægt tölt og svo snúið við
    Frjáls ferð á tölti

 

Skráningjargjald er 1000 kr. á  hest, greiðist á staðnum.

Skráningar þurfa að berst fyrir kl.20 fimmtudaginn 6 mars.

                   Skráning sendist á herborg@emax.is 

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, uppá hvora höndina á að byrja nafn knapa og nafn  hests.

Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 340
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 182138
Samtals gestir: 27796
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 17:19:23

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar