02.11.2015 16:33

Árshátíð vestlenskra hestamanna

Föstudaginn 20. nóvember.

Dagskráin hefst kl. 19:30 með fordrykk í boði Faxa

Borðhald hefst svo kl. 20:00

Á boðstólum er eftirfarandi:
Laxatvenna með smjörsteiktu brauði og klettasalati.
Lambakóróna með rósmaríngljáa borið fram með bakaðri kartöflu og pönnusteiktu grænmeti.
Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma.

Veislustjórn verður í höndum hins valinkunna Gísla Einarssonar sem mun án efa kitla hláturtaugarnar hjá okkur eins og honum einum er lagið.

Skemmtiatriði

Hljómsveitin Festival leikur fyrir dansi.

Verð: 8.500 fyrir mat og dansleik

Við pöntunum taka:
Gíslína Jensdóttir, 435 1370, hellubaer@emax.is
Kolbeinn Magnússon, 435 1394, storias@emax.is

Pantið endilega sem fyrst en í síðasta lagi þriðjudaginn 17. nóvember


Þeir sem ætla að gista á hótelinu eru beðnir um að panta það sjálfir.
Tveggja manna herbergi kostar 12.700 og eins manns herbergi kostar 11.100.
Síminn hjá Fosshótel Reykholt er: 435 1260

Flettingar í dag: 181
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 340
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 182149
Samtals gestir: 27799
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 18:36:22

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar