22.01.2018 13:36

Hestafjör

 

Æskulýðanefnd býður upp á reiðnámskeið 
í Reiðhöllinni í Grundarfirði helgarnar 10-11 og 24-25 Febrúar.
Námskeiðið verður með léttu sniði nokkrir saman 
og mun kennarinn Haukur Bjarnason frá Skáney stýra fjörinu.
Æskulýðanefnd býður upp á kakó og kökur svo engin verði svangur á meðan námskeiðið er. Þetta er að sjálfsögðu frítt fyrir félaga Snæfellings.

Skráning er á netfangið 
nadine@seatours.is; brimilsvellir@isl.is

Taka skal fram hvort um báðar helgar eða aðra helgina er að ræða.

Æskulýðanefnd Snæfellings

 

Mynd frá Nadine E. Walter.

Flettingar í dag: 159
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1182
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 180872
Samtals gestir: 27629
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 09:46:57

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar