25.02.2019 19:55

Töltkeppni í Söðulsholti

Grímutölt í Söðulsholti


Á föstudaginn 1. Mars verður Grímutölt í Reiðhöllinni á Söðulsholti kl. 19:30. Það er skilyrði að mæta í grímubúningi til að geta tekið þátt. Keppnisformið er T7 eða hægt tölt snúið við og fegurðartölt. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
-Pollaflokkur- frjáls aðferð teymt eða sjálf 
-17 ára og yngri 
-Minna vanir
-Meira vanir
Flottustu grímubúningarnir í hvorum flokki fyrri sig verða verðlaunaðir.
Einnig keppa 5 efstu í hverjum styrkleikaflokki til úrslita í tölti þar sem dæmt verður hægt tölt og fegurðartölt.
Skráning á netfanginu einar@sodulsholt.is 
Koma þarf fram upp á hvora hönd knapi ríður, nafn á knapa og hesti. Gott að fá líka skráninguna í pollaflokkinn. Skráningafrestur er til klukkan 22.00 fimmtudaginn 28. febrúar.
500kr fyrir skráningu í 17 ára og yngri 1000kr í meira og minna vanir.
Skráningargjald greiðist á staðnum. Mótið hefst kl 19:30 með Pollaflokkinn. Kaffi og kleinur á staðnum.
Höfum gaman að þessu og tökum þátt eða komum og horfum á skemmtilega keppni - frítt inn.

Flettingar í dag: 155
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 345
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 173796
Samtals gestir: 27044
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:33:48

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar