Færslur: 2014 Janúar

05.01.2014 00:35

Námskeið í Söðulsholti.

Hvernig væri nú að byrja nýtt ár á því að skella sér á námskeið!!!!!

Sölvi Sigurðsson verður með reiðnámskeið hjá okkur í Söðulsholti helgina 11-12 jan, frábær kennari, kennt í einkatímum, hesthúspláss fyrir hrossin yfir helgina. Laugardaginn 18 januar ætlar svo íslandsmeistarinn í járningum, Gunnar Halldórsson að vera með járningarnámskeið hjá okkur.
nánari upplýsingar 8995625/8610175. sodulsholt@sodulsholt.is

  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 247
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 807183
Samtals gestir: 130696
Tölur uppfærðar: 24.11.2020 05:40:04

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar