Færslur: 2016 Apríl

28.04.2016 23:43

Stóðhestar á vegum Hrossvest

Stóðhestar 2016

Glaumur frá Geirmundarstöðum

Fæðingarnúmer IS2010157668

Notkunarstaðir

Faðir
IS2006187114  -  Spuni frá Vesturkoti
Móðir
IS1989284308  - Súla 914 frá Búðarhóli
 
Litur:
jarpur/milli stjörnóttur
Fellsöxl. 04..07.-25.08.
Verð með öllu
kr. 95.000  m/vsk.
 
Myndband:
https://www.youtube.com/watch?v=WUOaOu6cTeE&feature=youtu.be

 

 Skoða stóðhest »

Hersir frá Lambanesi

Fæðingarnúmer IS2009138736

Notkunarstaðir

Faðir
IS1996187983  -  Forseti frá Vorsabæ
Móðir
IS1994238714  - Elding frá Lambanesi
 
Litur:
rauðjarpur/nösóttur
Borgir,  04.07.-25.08.
Verð með öllu
kr. 156.000  m/vsk.
 
Myndband: https://www.youtube.com/watch?v=XksBVd33DWQ með góðfúslegu leyfi frá Elku

 Skoða stóðhest »

Bragur frá Ytra-Hóli

Fæðingarnúmer IS2008180527

Notkunarstaðir

Faðir
IS1997186541  -  Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Móðir
IS1997235680  - Sandra frá Mið-Fossum
 
Litur:
Brúnn/milli, einlitur
Hólslandi  04.07.-25.08.
Verð með öllu
kr. 144.000  m/vsk.
 
Myndband:https://www.youtube.com/watch?v=bmRiJ9fBEJU

 

 Skoða stóðhest »

Auður frá Lundum

Fæðingarnúmer IS2002136409

Notkunarstaðir

Faðir
IS1995125270  -  Gauti frá Reykjavík
Móðir
IS1995236220  - Auðna frá Höfða
 
Litur:
Brúnn/svartur, einlitur
Borgir  15.06. – 20.07.2016
Verð með öllu
kr. 99.000  m/vsk.
 
Myndband:https://youtu.be/ft7SzMuQWks

 

 Skoða stóðhest »

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum

Fæðingarnúmer IS2010182570

Notkunarstaðir

Faðir
IS2002187662  -  Álfur frá Selfossi
Móðir
IS1997258874  - Hending frá Úlfsstöðum
 
Litur:
Rauðskjóttur
Fellsöxl  4.07. – 25.08.2016
Verð með öllu
kr. 132.000  m/vsk.
 
Myndband:  https://www.youtube.com/watch?v=IswbWQT2yXg

 Skoða stóðhest »

Til athugunar

  • Öll verð eru birt með virðisaukaskatti

28.04.2016 23:30

Steggur frá Hrísdal

 
 
Steggur frá Hrísdal tekur á móti hryssum í Hrísdal í sumar, bæði á húsmáli og svo verður hann í girðingu eftir
Landsmót.Upplýsingar veitir Siguroddur í s. 897 9392 eða Gunnar í s. 8602 337, hrisdalur@hrisdalur.is.
Verð fyrir fengna hryssu er kr. 95.000 auk VSK, innifalið girðingar og umsjónargjald og ein sónar skoðun.
/ Steggur frá Hrísdal will be serving mares in Hrísdalur this summer.
Price for a pregnant mare is ISK 95.000 plus VAT, including one sonargram and feeding/kepping of mare.
Info Siguroddur 897 99392 or Gunnar 860 2337, hrisdalur@hrisdalur.is.

27.04.2016 19:42

Niðurstöður íþróttamót

TöLT T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,27 
2  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  4,60 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,33 
2  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  5,17 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,90 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,67 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  3,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,22 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,83 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  3,72 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  4,33 
42403  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  3,10 
42403  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  3,10 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  3,07 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  4,67 
2  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  4,39 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  3,56 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  3,22 
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,33 
42403  Jón Bjarni Þorvarðarson    Móalingur frá Bergi Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  5,80 
42403  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,80 
4  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  5,67 
5  Ólafur Tryggvason    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,57 
6  Guðmundur M.Skúlason    Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,30 
7  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  4,93 
8  Hlynur Þór Hjaltason    Jaðar frá Hamraendum Jarpur/litföróttur einlitt Snæfellingur  4,90 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,50 
2  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  6,28 
3  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,11 
4  Ólafur Tryggvason    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,83 
5  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  5,56 
TöLT T7
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  5,10 
2  Sigrún Baldursdóttir    Örn frá Efra-Núpi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Snæfellingur  4,93 
3  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  4,77 
4  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  4,47 
5  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,37 
6  Nadine Elisabeth Walter    Skíma frá Norðurási Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  4,13 
7  Janna Heinrichs    Haki frá Brimislvöllum Bleikálóttur Snæfellingur  4,03 
8  Vaka Helga Ólafsdóttir    Trausta frá Syðra-Skógarnesi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur  3,87 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  5,58 
2  Sigrún Baldursdóttir    Örn frá Efra-Núpi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Snæfellingur  5,33 
3  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  5,00 
4  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,50 
5  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  2,00 
FJóRGANGUR V2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,20 
42403  Louise Maria Adrianzon    Vordís frá Hrísdal Brún Snæfellingur  5,20 
42403  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  5,20 
4  Sophie Leinweber    Drottning  frá Söðulsholti   Snæfellingur  4,90 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný M. Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,40 
2  Viktoría Gunnarsdóttir    Kopar frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  5,37 
3  Louise Maria Adrianzon    Vordís frá Hrísdal Brún Snæfellingur  4,70 
4  Sophie Leinweber    Drottning  frá Söðulsholti   Snæfellingur  0,00 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,77 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,90 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Lukku Láki frá Brú Moldóttur/ljós- einlitt Snæfellingur  3,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fanney O. Gunnarsdóttir    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,30 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  4,33 
3  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Lukku Láki frá Brú Moldóttur/ljós- einlitt Snæfellingur  4,13 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  4,53 
2  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  4,30 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  3,57 
4  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  2,77 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kolbrún Katla Halldórsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Skuggi  5,03 
2  Fjóla Rún Sölvadóttir    Dagur frá Ólafsvík Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  4,73 
3  Gísli Sigurbjörnsson    Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt Snæfellingur  3,40 
4  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt Snæfellingur  0,80 
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,17 
2  Jón Bjarni Þorvarðarson    Móalingur frá Bergi Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,13 
3  Iðunn Svansdóttir    Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt Skuggi  6,03 
4  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  5,83 
5  Guðmundur M. Skúlason    Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,50 
6  Anna Dóra Markúsdóttir    Þokka frá Bergi Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,20 
7  Hlynur Þór Hjaltason    Jaðar frá Hamraendum Jarpur/litföróttur einlitt Snæfellingur  4,83 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Steggur frá Hrísdal Bleikur/álóttur skjótt Snæfellingur  7,40 
2  Iðunn Svansdóttir    Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt Skuggi  6,40 
3  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  6,10 
4  Guðmundur M. Skúlason    Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,20 
5  Hlynur Þór Hjaltason    Jaðar frá Hamraendum Jarpur/litföróttur einlitt Snæfellingur  5,13 
FIMMGANGUR F2
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,40 
2  Lárus Á. Hannesson    Magni frá Lýsuhóli   Snæfellingur  6,10 
3  Jón Bjarni Þorvarðarson    Hvöss frá Bergi Bleikur/fífil- stjörnótt Snæfellingur  5,90 
4  Iðunn Svansdóttir    Nótt frá Kommu Brúnn/milli- einlitt Skuggi  5,87 
5  Anna Dóra Markúsdóttir    Urð frá Bergi Rauður/ljós- stjörnótt Snæfellingur  5,77 
6  Gunnar Tryggvason    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/milli- tvístjörnótt Snæfellingur  5,60 
7  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,27 
8  Hlynur Þór Hjaltason    Fáni frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- skjótt Snæfellingur  4,97 
9  Hrefna Rós Lárusdóttir    Sól frá Reykhólum Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  4,30 
10  Fanney O. Gunnarsdóttir    Skuggi frá Brimilsvöllum Jarpur/korg- stjarna,nös ... Snæfellingur  4,27 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,60 
2  Lárus Ástmar Hannesson    Magni frá Lýsuhóli   Snæfellingur  6,17 
3  Iðunn Svansdóttir    Nótt frá Kommu Brúnn/milli- einlitt Skuggi  6,07 
4  Gunnar Tryggvason    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/milli- tvístjörnótt Snæfellingur  5,81 
5  Guðmundur M. Skúlason    Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur

 4,79 

 

 Þrígangur

Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur 5,20
2  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur 4,60
3  Nadine Elisabeth Walter    Hrund frá Enni Rauð/milli- einlitt Snæfellingur 4,53
4  Vaka Helga Ólafsdóttir    Trausta frá Syðra-Skógarnesi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur 4,23
5 Katharina Kotschote  Elding frá frá Litla Hálsi Rauður/milli- blesótt Snæfellingur 4,20
6  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur 4,20
7  Íris Huld Sigurbjörnsdóttir    Hamar frá Holti Brúnn/ skjótt Snæfellingur 3,47
8  Janna Heinrichs    Haki frá Brimislvöllum Bleikálóttur Snæfellingur 2,87
 
Þrígangur
  A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur 5,39
2  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur 4,61
3  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur 4,61
4  Katharina Kotschote  Elding frá frá Litla Hálsi Rauður/milli- blesótt Snæfellingur 4,44
5  Vaka Helga Ólafsdóttir    Trausta frá Syðra-Skógarnesi Grár/brúnn einlitt Snæfellingur 4,39

 

Gæðingaskeið

1.Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð – 6.42

2.Siguroddur Pétursson og Syneta frá Mosfellsbæ – 6.21

3.Lárus Ástmar Hannesson og Magni frá Lýsuhóli – 5.00

4.Halldór Sigurkarlsson og Gná frá Borgarnesi – 4.79

5.Hrefna Rós Lárusdóttir og Sól frá Reykhólum – 0.92

 

100 m. skeið

 

1.Halldór Sigurkarlsson og Gná frá Borgarnesi – 9.15 sek

2.Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð – 9.17 sek

3.Siguroddur Pétursson og Syneta frá Mosfellsbæ – 9.72 sek

4.Lárus Ástmar Hannesson og Magni frá Lýsuhóli – 10.09 sek

5.Hlynur Hjaltason og Fáni frá Breiðabólsstað – 10.50 sek

6.Hrefna Rós Lárusdóttir og Sól frá Reykhólum – 11.05 sek

 

27.04.2016 17:50

Umráðamaður hrossa

               

 

20.04.2016 Dýraheilbrigði

Nú hefur verið bætt inn nýrri skráningu í WorldFeng, upprunaættbók íslenska hestsins, en það er skráning á umráðamanni hvers hests.

 

Samkvæmt nýlegum reglum Evrópusambandsins um hestahald (framkvæmdarreglugerð (EU) nr. 2015/262) og vegna þess að WorldFengur virkar sem rafrænt hestavegabréf hér að landi er nauðsynlegt að taka upp skráningu á umráðamanni hrossa. Umráðamaður hestsins er alltaf einn aðili og er í raun umsjónarmaður hestsins. Umráðamaður er í flestum tilvikum sami aðili og skráður eigandi en vegna eftirfarandi þátta þarf að skerpa á þessu:

 

    * Ef margir eru skráðir eigendur þá þurfa eigendur að senda inn tilkynningu um skráningu á einum umráðamanni (Enginn er skráður umráðamaður hrossa í eigu fleiri en eins aðila fyrr en eigendur hafa sent inn tilkynningu, eða skráð í heimarétt, hver sé umráðamaður hrossins).

    * Ef skráður eigandi er undir lögaldri – Þá þarf einnig að senda inn tilkynningu um skráningu á umráðamanni.

    * Ef eigandi er ekki staðsettur í sama landi og hrossið – t.d. útlendingar sem eiga hross hér á landi.

    * Rétt er að taka fram að ef um eigendaskipti er að ræða á hestinum, verður hinn nýji eigandi sjálfkrafa skráður umráðamaður ef atriðin að ofan eiga ekki við.

 

Þá verður það á ábyrgð umráðamanns að skila inn skýrsluhaldsupplýsingum á hverju hausti. Í því felst að skrá eða bera ábyrgð á skráningu um afdrif hrossa, fyljun og folaldaskráningu þeirra hrossa sem umráðamaður hefur umráð yfir. Jafnframt verður gert auðveldara að skila inn haustskýrslu til Matvælastofnunar í gegnum heimarétt WorldFengs og verður það á ábyrgð umráðamanns. Með þessu móti er best tryggt að gert sé rétt grein fyrir öllum hrossum í landinu við búfjáreftirlit í samræmi við lög um búfjárhald.

 

Rétt er að undirstrika ábyrgð umráðamanns í samræmi lög og reglur þar um. Þannig ber umráðamaður ábyrgð á umhirðu hestsins, fóðrun, einstaklingsmerkingu og er tengiliður sem haft er samband vegna fyrrgreindra atriða. Rétt er að benda á að umráðamaður getur ekki sýslað með hestinn að öðru leiti (haft til dæmis eigendaskipti á hestinum eða sett í sláturhús) nema hann sé einnig skráður eigandi.

 

Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Sigríður Björnsdóttir, sérgreinadýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun Jón Baldur Lorange, framkvæmdastjóri búnaðarmálaskrifstofu Matvælastofnunar

 

               

22.04.2016 10:02

Ráslisti

Fimmgangur F2
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Magni frá Lýsuhóli 10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd
2 1 V Anna Dóra Markúsdóttir Urð frá Bergi 8 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Glymur frá Innri-Skeljabrekku
3 2 V Gunnar Tryggvason Fífa frá Brimilsvöllum 9 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sólon frá Skáney
4 3 H Iðunn Svansdóttir Nótt frá Kommu 9 Skuggi Rósbjörg Jónsdóttir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
5 3 H Guðmundur Margeir Skúlason Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sigrún Ólafsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum
6 4 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ 8 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi
7 4 V Hrefna Rós Lárusdóttir Sól frá Reykhólum 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða
8 5 V Jón Bjarni Þorvarðarson Hvöss frá Bergi 7 Snæfellingur Anna Dóra Markúsdóttir Sporður frá Bergi
9 5 V Hlynur Þór Hjaltason Fáni frá Breiðabólsstað 10 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Álfur frá Selfossi
10 6 V Fanney O. Gunnarsdóttir Skuggi frá Brimilsvöllum 8 Snæfellingur Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum
11 6 V Lárus Ástmar Hannesson Skyggnir frá Stokkseyri 9 Snæfellingur Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Louise Maria Adrianzon Vordís frá Hrísdal 11 Snæfellingur    
2 1 H Sophie Leinweber Drottning  frá Söðulsholti 6 Snæfellingur    
3 2 H Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 10 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal
4 3 V Viktoría Gunnarsdóttir Kopar frá Akranesi 7 Dreyri Sverrir Hermannsson Aðall frá Nýjabæ
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Inga Dís Víkingsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu 9 Snæfellingur Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Dynur frá Hvammi
2 1 V Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum 11 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
3 2 H Brynja Gná Heiðarsdóttir Lukku Láki frá Brú 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Máni frá Brú
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Fjóla Rún Sölvadóttir Dagur frá Ólafsvík 16 Snæfellingur Sölvi Konráðsson Galdur frá Laugarvatni
2 1 V Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal 11 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
3 2 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg 7 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi
4 2 V Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum 11 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum
5 3 H Fjóla Rún Sölvadóttir Bliki frá Dalsmynni 17 Snæfellingur Fjóla Rún Sölvadóttir Þrymur frá Dalsmynni
Fjórgangur V2
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Jón Bjarni Þorvarðarson Móalingur frá Bergi 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sporður frá Bergi
2 1 H Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 7 Snæfellingur Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf. Þristur frá Feti
3 2 H Anna Dóra Markúsdóttir Þokka frá Bergi 8 Snæfellingur Þorvarður Jónsson Draumur frá Ragnheiðarstöðum
4 2 H Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti 8 Skuggi Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi
5 3 V Guðmundur Margeir Skúlason Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sveinbjörn Hallsson, Sigrún Ólafsdóttir Feykir frá Háholti
6 3 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum 10 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli
7 4 V Hlynur Þór Hjaltason Jaðar frá Hamraendum 9 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Loki frá Hamraendum
Gæðingaskeið
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Skyggnir frá Stokkseyri 9 Snæfellingur Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi
2 2 V Halldór Sigurkarlsson Gná frá Borgarnesi 6 Skuggi Einar S Ólafsson Aldur frá Brautarholti
3 3 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ 8 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi
4 4 V Guðmundur Margeir Skúlason Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 15 Snæfellingur Guðmundur Margeir Skúlason, Sigrún Ólafsdóttir Gustur frá Hóli
5 5 V Hrefna Rós Lárusdóttir Sól frá Reykhólum 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða
6 6 V Lárus Ástmar Hannesson Magni frá Lýsuhóli 10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd
Skeið 100m (flugskeið)
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Magni frá Lýsuhóli 10 Snæfellingur Agnar Gestsson Smári frá Skagaströnd
2 2 V Halldór Sigurkarlsson Gná frá Borgarnesi 6 Skuggi Einar S Ólafsson Aldur frá Brautarholti
3 3 V Hlynur Þór Hjaltason Fáni frá Breiðabólsstað 10 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Álfur frá Selfossi
4 4 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ 8 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi
5 5 V Guðmundur Margeir Skúlason Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 15 Snæfellingur Guðmundur Margeir Skúlason, Sigrún Ólafsdóttir Gustur frá Hóli
6 6 V Hrefna Rós Lárusdóttir Sól frá Reykhólum 11 Snæfellingur Anna Soffía Lárusdóttir Bjartur frá Höfða
7 7 V Lárus Ástmar Hannesson Skyggnir frá Stokkseyri 9 Snæfellingur Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 10 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal
2 1 V Viktoría Gunnarsdóttir Kopar frá Akranesi 7 Dreyri Sverrir Hermannsson Aðall frá Nýjabæ
3 1 V Louise Maria Adrianzon Vordís frá Hrísdal 11 Snæfellingur    
Tölt T3
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Brynja Gná Heiðarsdóttir Frami frá Grundarfirði 14 Snæfellingur Bjarni Jónasson Markús frá Langholtsparti
2 1 H Inga Dís Víkingsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu 9 Snæfellingur Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Dynur frá Hvammi
3 1 H Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum 11 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 H Fjóla Rún Sölvadóttir Bliki frá Dalsmynni 17 Snæfellingur Fjóla Rún Sölvadóttir Þrymur frá Dalsmynni
2 1 H Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum 11 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum
3 2 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg 7 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi
4 2 H Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal 11 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
5 3 V Fjóla Rún Sölvadóttir Dagur frá Ólafsvík 16 Snæfellingur Sölvi Konráðsson Galdur frá Laugarvatni
Tölt T3
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Guðmundur Margeir Skúlason Rjóð frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sveinbjörn Hallsson, Sigrún Ólafsdóttir Feykir frá Háholti
2 1 V Anna Dóra Markúsdóttir Varði frá Bergi 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Aron frá Strandarhöfði
3 2 V Hlynur Þór Hjaltason Jaðar frá Hamraendum 9 Snæfellingur Hlynur Þór Hjaltason Loki frá Hamraendum
4 2 V Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 7 Snæfellingur Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf. Þristur frá Feti
5 3 H Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík 9 Skuggi Sölvi Konráðsson Mars frá Ragnheiðarstöðum
6 3 H Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum 10 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli
7 4 V Jón Bjarni Þorvarðarson Móalingur frá Bergi 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sporður frá Bergi
8 5 H Ólafur Tryggvason Hrókur frá Grundarfirði 10 Snæfellingur Ólafur Tryggvason Hrymur frá Hofi
9 5 H Guðmundur Margeir Skúlason Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð 7 Snæfellingur Sigrún Ólafsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum
Tölt T7
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Nadine Elisabeth Walter Skíma frá Norðurási 7 Snæfellingur Nadine Elisabeth Walter Stæll frá Neðra-Seli
2 1 V Janna Heinrichs Haki frá Brimislvöllum 9 Snæfellingur Gunnar og Veronika Kári frá Brimilsvöllum
3 1 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum 12 Snæfellingur Torfey Rut Leifsdóttir Aladin frá Vatnsleysu
4 2 H Sigrún Baldursdóttir Örn frá Efra-Núpi 10 Snæfellingur Viktoría Gunnarsdóttir Glampi frá Vatnsleysu
5 2 H Vaka Helga Ólafsdóttir Trausta frá Syðra-Skógarnesi 9 Snæfellingur Vaka Helga Ólafsdóttir Klaki frá Grímsstöðum
6 2 H Margrét Þóra Sigurðardóttir Þór frá Saurbæ 13 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Þokki frá Kýrholti
7 3 V Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Gustur frá Stykkishólmi 7 Snæfellingur Högni Friðrik Högnason Aðall frá Nýjabæ
8 3 V Nadine Elisabeth Walter Krummi frá Reykhólum 12 Snæfellingur Ásgeir Jón Ásgeirsson Adam frá Ásmundarstöðum
Þrígangur
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir
1 1 V Janna Heinrichs Haki frá Brimislvöllum 9 Snæfellingur Gunnar og Veronika Kári frá Brimilsvöllum
1 1 V Nadine Elisabeth Walter Krummi frá Reykhólum 12 Snæfellingur Ásgeir Jón Ásgeirsson Adam frá Ásmundarstöðum
2 2 V Katharina Kotschote Elding frá Litla-Hálsi 9 Snæfellingur Katharina Kotschote Eldjárn frá Tjaldhólum
5 2 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum 12 Snæfellingur Torfey Rut Leifsdóttir Aladin frá Vatnsleysu
3 3 H Margrét Þóra Sigurðardóttir Þór frá Saurbæ 13 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Þokki frá Kýrholti
4 3 H Vaka Helga Ólafsdóttir Trausta frá Syðra-Skógarnesi 9 Snæfellingur Vaka Helga Ólafsdóttir Klaki frá Grímsstöðum
6 4 V Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Hamar frá Holti 9 Snæfellingur Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Skrúður frá Litlalandi
7 4 V Nadine Elisabeth Walter Hrund frá Enni 9 Snæfellingur Skarphéðinn Berg Steinarsson Kvistur frá Enni

22.04.2016 09:55

Dagsskrá

 

Íþróttamót Snæfellings

í Stykkishólmi

23. apríl

Byrjum klukkan 9

 

Forkeppni

 

Fjórgangur

1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

10 mín hlé

Þrígangur 2 flokkur

fimmgangur- 1 flokkur,

 

Matarhlé

Pollaflokkurinn í hádegishléinu og skráð á staðnum

Tölt

T3 1 flokkur, ungmennaflokkur

T3 unglingaflokkur, barnaflokkur

T7 2 flokkur

10 mín hlé

 

Úrslit

 

Fjórgangur

1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

Þrígangur 2 flokkur

fimmgangur- 1 flokkur

10 mín hlé

Tölt

Barnaflokkur, unglingaflokkur, ungmennaflokkur og 1. flokkur

T7 2. flokkur

Gæðingaskeið

100 m skeið

14.04.2016 09:08

Íþróttamót

Opið íþróttamót Snæfellings

í Stykkishólmi

laugardaginn 23. apríl

 

 

 

-Barnaflokkur -
V2( fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

-Unglingafl. -
V2 (fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

-Ungmennafl. - 
V2 (fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

-2.flokkur. - 
Þrígangur (tölt, fet, brokk, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T7 (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu, Hægt tölt snúið við frjáls ferð á tölti). 
Þessi flokkur er ætlaður þeim sem eru lítið keppnisvanir eða eru að hefja keppnisferilinn.

-Opinn flokkur -
V2, (fjórgangur, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu)
F2, (fimmgangur, 2 eða fleiri inná vellinum í einu)
T3, (tölt, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.
100 m skeið

Pollaflokkur Hér mega allir taka þátt, verður í hádegishléinu og allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn

 

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana.  Sendið kvittun á olafur@fsn.is  Síðasti dagur skráninga er miðvikudaginn 20 apríl klukkan 20 og það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.

 

08.04.2016 14:43

Aðalfundur

Aðalfundur

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn

í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík þriðjudaginn 19. apríl  kl. 20.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórnin

02.04.2016 07:31

DNA sýnataka

Laugardaginn 2 apríl verður Þorvaldur Jónsson á ferð um Snæfellsnesið og tekur DNA sýni.
Öll kynbóta hross verða vera með skrá DNA sýni fyrir dóm.
Hafa má samband við Óla s:8918401 eða Þorvald s:8934049 ef áhugi er á sýnatöku.

  • 1
Flettingar í dag: 193
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 340
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 182161
Samtals gestir: 27803
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 19:05:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar