Flokkur: Hesteigendafélag Ólafsvíkur
27.05.2011 20:43
Hestamessa
Hin árlega hestamannamessa er framundan hjá hesteigendafélaginu Hringnum í Ólafsvík.
Riðið verður til messu á Brimilsvöllum sunnudaginn 29 maí.
Lagt verður af stað frá hesthúsunum í Fossárdal kl 13,
Þeir sem hafa áhuga á að vera með þurfa bara að vera mættir fyrir kl 13 í hesthúsin.
Um að gera að drífa sig með.
Nánari upplýsingar hjá Snævari formanni Hrings
Skrifað af Sigga
- 1
Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 202
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 460111
Samtals gestir: 54017
Tölur uppfærðar: 17.1.2026 16:00:20
