14.01.2017 11:26

Folaldasýningu frestað

Folaldasýningunni er frestað vegna veðurs um óákveðinn tíma.

08.01.2017 23:22

Folaldasýning

Folaldasýning

 
 

 

 

 

Verður í Snæfellingshöllinni

 í Grundarfirði
Laugardaginn 14 janúar klukkan 13

Það mun ekki verða folaldasýning í Söðulsholti þetta árið

en stefnt er á ungfolasýningu þar í staðinn.


 
Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 10. janúar
Skráning er 1000 kr. á folald og senda kvittun á  bibbasig@simnet.is

reikn.  0191-26-320  kt 690288-1689
Koma þarf fram
Eigandi-nafn-uppruni-litur-móðir-faðir
einnig má koma með meiri upplýsingar,
svo sem einkunnir foreldra eða hvað sem fólk vill að komi fram.
Upplýsingar sendist á bibbasig@simnet.is
eða í síma 8929130


Aðgangseyrir er 1000 kr. og er kaffi innifalið
Áhorfendur velja folald sýningarinnar.

  • 1
Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 63
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 489745
Samtals gestir: 78473
Tölur uppfærðar: 21.1.2017 16:58:52

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Ásdís Sigurðardóttir, formaður Herborg Sigurðardóttir,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar