Færslur: 2012 Júlí

17.07.2012 12:12

Norðurlandamótið

Bein útsending frá NM í Eskilstuna

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst n.k. Svíarnir munu sýna beint á netinu frá keppninni síðustu tvo daga mótsins, þ.e. 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni www.nc2012.se

Kynningarmyndband, http://www.youtube.com/watch?v=PSyiPU7R39g&sns=em


Lansdliðið

Fullorðnir Hestur Keppnisgreinar

Agnar Snorri Stefánsson Fengur fra Staagerup F1, T2, P1, P2, PP1
Denni Hauksson Divar från Lindnäs T1, F1, P2, PP1
Eyjólfur Þorsteinsson Losti frá Strandarhjáleigu T1, V1
Guðlaug Marín Guðnadóttir Toppur frá Skarði P1, P2
Hinrik Þór Sigurðsson Andvari från Stenlia T1, F1, P2, PP1
Jón Bjarni Smárason Gaukur frá Kílhrauni V1, T2
Reynir Örn Pálmason Tór frá Auðholtshjáleigu V1, T2
Snorri Dal Viktorius frá Höfn T1, V1
Viðar Ingólfsson Skvísa vom Hrafnsholt V1, T2
Þórður Þorgeirsson Týr frá Auðholtshjáleigu T1, V1

TIL VARA:

Eyjólfur Þorsteinsson B-Moll frá Vindási T1, V1

Ungmenni Hestur Keppnisgreinar

Dagbjört Hjaltadóttir Reynir frá Hólshúsum T1, V1
Elín Rós Sverrisdóttir Hector från Sundsby T1, V1
Flosi Ólafsson Kveikur fra Lian T1, V1
Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Fiðla frá Þingeyrum F1, T2, P2, PP1
Kári Steinsson Spyrnir frá Grund 2 T1, V1
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Vordís frá Hofi 1 T1, V1
Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum T1, V1
Teitur Árnason Pá fra Eyfjord T1, F1, P1, P2, PP1

TIL VARA:

Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Silfri frá Litlu-Sandvík T1, V1

LIÐSHESTUR TIL VARA: Dans frá Seljabrekku F1, T2, PP1

08.07.2012 21:19

Úrslit Hestaþing 2012


Knapi mótsins Fanney Ó. Gunnarsdóttir
Efnilegasti Knapinn Marína Schregelmann
Hryssa mótsins Skriða frá Bergi
Hestur mótsins Svanur frá Tungu


A flokkur
Atlas frá Lýsuhóli, 8,43 knapi Lárus Hannesson
Póllý frá Leirulæk, 8,36 knapi Siguroddur Pétursson
Þota frá Akrakoti, 8,20 knapi Sigríður  Sóldal
Skriða frá Bergi, 7,57 knapi Jón Bjarni Þorvarðarson


B flokkur minna keppnisvanir
Baron frá Þoreyjarnúpi, 7,96 knapi Margrét Sigurðardóttir

B flokkur
Svanur frá Tungu, 8,66 knapi Siguroddur Pétursson
Nasa frá Söðulsholti, 8,51 knapi Halldór Sigurkarlsson
Kolfreyja frá Snartartungu, 8,40 knapi Iðunn Svansdóttir
Töru-Glóð frá Kjartansstöðum, 8,36 knapi Matthías Leó Matthíasson
Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð, 8,17 knapi Guðmundur Margreir Skúlason

Ungmennaflokkur
Marina Schregelmann / Stapi frá Feti, 8,47 
Hrefna Rós Lárusdóttir / Krummi frá Reykhólum, 8,27 

Unglingaflokkur

Guðný Margrét Siguroddsdóttir /Lyfting fá Kjarnholtum I 8,39  



Barnaflokkur
Fanney Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum, 8,60 
Róbert Vikar Víkingsson / Sindri frá Keldukal, 8,47 
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir / Frosti frá Hofsstöðum, 7,93 
Inga Dís Vikingsdóttir / Bliki frá Dalsmynni, 7,74
Brynja Gná Heiðarsdóttir / Snjólfur frá Hólmahjáleigu, 7,62  

Tölt 1 flokkur
Siguroddur Pétursson og Hrókur frá flugumýri 7.56
Halldór Sigurkarlsson og Nasa frá Söðulsholti 6.94
Matthías Leó Matthíasson og Keimur frá Kjartansstöðum 6,78
Ingólfur Arnar Þorvaldsson og Dimmblá frá Kjartansstöðum 6.61
Skúli L. Skúlason og Gosi frá Lamastöðum 4,28

Tölt 2 flokkur
Marina Schregelmann og Stapi frá Feti 6,72
Astrid Skou Buhl og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 5,56
Bjarni Jónasson og Amor frá Grundarfirði 5,22
Torfey Rut Leifsdóttir og Móses frá Fremri-Fitjum 3,50
Margrét Sigurðardóttir og Baron frá Þóreyjarnúpi 3,39

Tölt 17 ára og yngri
Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Lyfting frá Kjarnholtum I 5,89
Fanney O. Gunnarsdóttir og Sprettur frá Brimilsvöllum 5,22
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Vending frá Hofsstöðum 4,44


Pollaflokkur
Sölvi Freyr Sóldal
Sól Jónsdóttir
Kolbrún Katla Halldórsdóttir



06.07.2012 23:12

Dagsskrá

Breytt dagsskrá fyrir Hestaþingið 2012

Veitingasala verður á staðnum

06.07.2012 21:55

Ráslistinn

Ráslistinn fyrir morgundaginn.

Hestaþing 2012.xlsx

06.07.2012 20:29

Sóley og fóstursonur ;o)


Hæ hæ 
Langar til að deila með ykkur smásögu sem við Edda Sóley og ég (Kolla) lendum í á dögunum, Meri drafst eftir köstun hjá Eddu Sóley og hún var sem sagt með hestfolald móður laust ! Síðan lendi ég í því á 4/7 að missa folald í köstun hjá minni aðalræktunar hryssu Sóley frá Þorkelshóli og mér varð strax hugsað til folaldsins sem var móður laust hjá Eddu og vissi hversu mikil vinna það er að halda lífi í folöldum og hringdi á hana og viti menn í dag tók ég þessar myndir af Sóley og fóstursyninum hún lætur eins og hún eigi hann ;o) þau eru stödd hjá Ástu í kyrrðinni á Borgarlandi ;o) 
kveðja Kolla Gr  

04.07.2012 14:32

Vinnukvöld á Kaldármelum

Ætlum að hittast í kvöld á Kaldármelum og taka aðeins til fyrir helgina,
Gott væri að sjá eitthvað af félagsmönnum koma og hjálpa til. 

kveðja Stjórnin

03.07.2012 12:50

Grill og reiðtúr

Grill og reiðtúr á laugardagskvöldinu á Kaldármelum

 

Sameiginlegt grill verður á Kaldármelum eftir mót á laugardaginn,

þátttöku þarf að skár fyrir hádegi á fimmtudeginum í netfangið muggur71@hotmail.com eða í síma 841 2300 Sæþór.

Maturinn kostar 2500 kr. fyrir fullorðna, 1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

Fólk sér sjálft um drykkjarföng.

Eftir grillið ætlum við svo í fjölskyldureiðtúr.

03.07.2012 10:11

Hestaþing Snæfellings

Hestaþing Snæfellings 2012

 

 

 

Opið mót

Verður  haldið á Kaldármelum

laugardaginn 7 júlí 2012

 

Dagskrá:

(háð nægri þátttöku í öllum flokkum og fjölda skráninga, einnig hvort þetta verður einn eða tveir dagar)

 

·         Forkeppni

·         Pollaflokkur, bæði keppt í flokki polla þar sem er teymt og án  teyminga. Allir fá           þátttökuverðlaun.

·         B-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna keppnisvanir, 

·         barna-unglinga- og ungmennaflokkar.

·         A-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna keppnisvanir.

·         Tölt: 17 ára og yngri, opinn flokkur fullorðinna og minna keppnisvanir fullorðnir.

·         100m skeið: skráning á staðnum, skráningargjald kr. 3000 á hest,

     sigurvegari fær 1/3 skráningargjalda í verðlaun.

 

Skráningar fara fram með því að senda tölvupóst á netfangið, herborgs@hive.is

 

Við skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests 

Skráningargjald er 2.000 kr. fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í skeiði, barna- og unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.

Skráningargjöld þarf að greiða fyrir lok skráningartíma inn á reikning 0191 26 876, kt  440992-2189.  

 Kvittun send á herborgs@hive.is

Tekið er við skráningum til  klukkan 22 fimmtudaginn 5 júlí en þó er best að fá skráningar sem fyrst..

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 182598
Samtals gestir: 27910
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 08:45:21

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar