Færslur: 2018 Apríl
18.04.2018 09:49
Íþróttamót
Opið íþróttamót Snæfellings
í Grundarfirði
Þriðjudaginn 1. maí
-Barnaflokkur -
V2, fjórgangur,
T7, tölt
-Unglingafl. -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-Ungmennafl. -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-2.flokkur. -
V2, fjórgangur
T7, tölt
-Opinn flokkur -
V2, fjórgangur
F2, fimmgangur
T3, tölt
Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.
100 m skeið
Pollaflokkur Hér mega allir taka þátt, verður í hádegishléinu og allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana. Sendið kvittun á olafur@fsn.is Síðasti dagur skráninga er fimmtudagurinn 26. apríl það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út. Þar sem við erum að fara í okkar fyrsta mót með nýjum sportfeng þá viljum við biðja fólk að vera tímanlega að skrá.
12.04.2018 23:48
Aðalfundargerð 2018
Fundargerðin komin á netið.
Farið inní fundargerðir og þar finnið þið aðalfundargerðina síðan 2018
- 1