Færslur: 2012 Nóvember

21.11.2012 09:37

Folaldasýning Snæfellings
 
 
 
Folaldasýning verður í Snæfellingshöllinni
 í Grundarfirði
sunnudaginn 2. desember kl 14
 
Skráningarfrestur er til kl. 14 föstudaginn 30. nóvember
Skráning er 1000 kr. á folald
  og senda kvittun á  olafur@fsn.is
reikn. 0191-26-876 kt.440992-2189
Koma þarf fram
Eigandi-nafn-uppruni-litur-móðir-faðir
einnig má koma með meiri upplýsingar,
svo sem einkunnir foreldra eða hvað sem fólk vill að komi fram.
Upplýsingar sendist á olafur@fsn.is
eða í síma 891 8401
Aðgangseyrir er 1000 kr. og er kaffi innifalið
Áhorfendur velja folald sýningarinnar.
 
Stjórn Snæfellings

20.11.2012 22:08

Uppskeruhátið

Uppskeruhátíð Snæfellings tókst frábærlega og þökkum við þeim sem komu og tóku þátt í þessu  með okkur.  Mætingin var mjög góð þar sem rúmlega 60  manns komu saman að Innri-Kóngsbakka í Helgafellssveit, borðuðu veislumat og skemmtu sér.  Það voru veitt verðlaun, dregið í happdrættinu og mikið sungið.  Þökkum við öllum þeim sem gáfu vinninga í happdrættið og þeim Kóngsbakkamönnum fyrir að lána okkur aðstöðuna.

Ræktunarverðlaun Hryssur
4 vetra, Urð frá Bergi, bygg. 7,81  hæf. 7,57 aðal. 7,66  Ræktandi Jón Bjarni Þorvarðarson
5 vetra Stássa frá Naustum, bygg. 8,18 hæf.  hæf. 8,05 aðal. 8,09  Ræktandi Margrét Erla Hallsdóttir
6 vetra Skriða frá Bergi, bygg. 8,09 hæf. 8,45 aðal. 8,31 Ræktandi Jón Bjarni Þorvarðarson
7 vetra Spóla frá Brimilsvöllum, bygg. 8,01 hæf. 7,96 aðal. 7,98 Ræktandi Gunnar Tryggvason
 
Ræktunarverðlaun Stóðhestar
4  vetra Ábóti frá Söðulsholti , bygg. 7,98  hæf. 7,58 aðal. 7,74 Ræktandi Söðulsholt ehf.
5 vetra  Haki frá Bergi, bygg. 8,18 hæf. 8,30 aðal. 8,25 Ræktandi Jón Bjani Þorvarðarson
6 vetra Gróði frá Naustum, bygg. 7,87 hæf. 8,91 aðal. 8,50 Ræktandi Margrét Erla Hallsdóttir
 
Hvatningaverðlaun í yngri flokkum
 
Brynja Gná Heiðarsdóttir
Inga Dís Víkingsdóttir
Róbert Vikar Víkingsson
Anna Soffía Lárusdóttir
 
Hvatningaverðlaun 
Friðrik Tryggvason
 
Verðlaun fyrir Frábæran árangur á árinu
Fanney O. Gunnarsdóttir
Borghildur Gunnarsdóttir
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Hrefna Rós Lárusdóttir
 
Íþróttaknapi ársins
Siguroddur Pétursson
 
Þotuskjöldurinn
Gunnar Sturluson
 
Ræktunarbú ársins
Berg
 
 
 

09.11.2012 10:10

Folaldasýning

Folaldasýning  Snæfellings

verður í Snæfellingshöllinni í Grundarfirði

sunnudaginn 2. desember  kl. 14

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 172159
Samtals gestir: 26842
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 06:02:55

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar