12.06.2017 15:29

Tölt og skeið á FM

FM 2017 - skráning í opnar greinar

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017.  Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði. 
Á mótinu verður einnig keppt í þessum greinum og er þar um opna keppni að ræða þ.e. allir geta tekið þar þátt: 
1.       Tölt opinn flokkur 
2.       Tölt 17 ára og yngri 
3.       100 metra fljótandi skeið 
4.       150 metra skeið 
5.       250 metra skeið 
  
·         Skráningargjald í tölt er 7.000 kr. á hvern hest en 3.500 kr. á hvern hest í skeiðgreinum 
·         Skráning í þessar greinar hefst sunnudaginn 11. júní og lýkur á miðnætti sunnudaginn 18. júní og fer hún fram í gegnum SportFeng 
·         SportFengsnúmer mótsins er IS2017LM0132. 
·         Skráningargjöld skal greiða á reikning:

  • kt. 450405-2050
  • banki: 0326-26-002265
  • kvittun fyrir greiðslu skráningargjalda skal send á netfangið thoing@centrum.is Mjög áríðandi að kvittun sé send á þetta netfang
·  Í lok skráningarferlisins koma fram upplýsingar um greiðslu skráningargjalda. 
  
Peningaverðlaun verða fyrir fyrsta sæti í tölti opnum flokki og 100 m fljótandi skeiði. 
  

05.06.2017 19:58

Hestaþing Snæfellings úrslit

 

Hestaþing Snæfellings, Opið gæðingamót og úrtaka fyrir Fjórðungsmót, var haldið laugardaginn 3. júní sl. á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg í Stykkishólmi.

Keppt var í sex flokkum auk pollaflokks og voru skráningar 45 talsins. Mótið tókst í alla staði vel, þátttakendur og gestir voru ánægðir með aðstæður og daginn í heild enda hestakostur góður. Það er því ljóst að það verður spennandi að fylgjast með fulltrúum Snæfellings á Fjórðungsmóti Vesturlands 28. júní til 2. júlí nk., en þátttökurétt eiga sex efstu hestar eftir forkeppni í A, B, Ungmenna, Unglinga- og barnaflokki.

Öllum þeim sem komu að vinnu og aðstoð við undirbúning og framkvæmd mótsins er þakkað vel fyrir sitt framlag.

 

Hryssa mótsins var Urð frá Bergi, hestur mótsins var Steggur frá Hrísdal,  efnilegasti knapinn var valin Inga Dís Víkingsdóttir og knapi mótsins var Siguroddur Pétursson. 

 

 

 

 

Niðurstöður

C FLOKKUR

 

 
 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Edda Sóley Kristmannsdóttir 

 Galdradís frá Efri-Hóli

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 8,24

2

 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir 

 Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,16

3

 Margrét Þóra Sigurðardóttir 

 Baron frá Þóreyjarnúpi

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 7,98

4

 Margrét Þóra Sigurðardóttir 

 Þór frá Saurbæ

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 7,84

5

 Nadine Elisabeth Walter 

 Skíma frá Norðurási

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 7,73

6

 Torfey Rut Leifsdóttir 

 Móses frá Fremri-Fitjum

Móálóttur,mósóttur/ljós- ...

Snæfellingur

 7,43

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir 

 Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,43

2

 Edda Sóley Kristmannsdóttir 

 Galdradís frá Efri-Hóli

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 8,39

3

 Margrét Þóra Sigurðardóttir 

 Baron frá Þóreyjarnúpi

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 8,17

4

 Torfey Rut Leifsdóttir 

 Móses frá Fremri-Fitjum

Móálóttur,mósóttur/ljós- ...

Snæfellingur

 8,08

5

 Nadine Elisabeth Walter 

 Skíma frá Norðurási

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,07

A FLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Atlas frá Lýsuhóli

 Lárus Ástmar Hannesson 

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 8,64

2

 Syneta frá Mosfellsbæ

 Siguroddur Pétursson 

Brúnn/milli- einlitt

Hörður

 8,43

3

 Hængur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,40

4

 Urð frá Bergi

 Anna Dóra Markúsdóttir 

Rauður/ljós- stjörnótt

Snæfellingur

 8,35

5

 Kolbrá frá Söðulsholti

 Halldór Sigurkarlsson 

Jarpur/dökk- blesótt

Skuggi

 8,31

6

 Goði frá Bjarnarhöfn

 Hans Þór Hilmarsson 

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 8,23

42924

 Elding frá Hvoli

 Maiju Maaria Varis 

Rauður/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,16

42924

 Glóð frá Prestsbakka

 Siguroddur Pétursson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,16

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Atlas frá Lýsuhóli

 Lárus Ástmar Hannesson 

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 8,99

2

 Syneta frá Mosfellsbæ

 Siguroddur Pétursson 

Brúnn/milli- einlitt

Hörður

 8,76

3

 Hængur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,69

4

 Urð frá Bergi

 Anna Dóra Markúsdóttir 

Rauður/ljós- stjörnótt

Snæfellingur

 8,48

5

 Kolbrá frá Söðulsholti

 Halldór Sigurkarlsson 

Jarpur/dökk- blesótt

Skuggi

 0,00

B FLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Hrynur frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Rauður/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,72

2

 Steggur frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Bleikur/álóttur skjótt

Snæfellingur

 8,69

3

 Múli frá Bergi

 Jakob Svavar Sigurðsson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,47

4

 Hnokki frá Reykhólum

 Hrefna Rós Lárusdóttir 

Grár/rauður einlitt

Snæfellingur

 8,45

5

 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1

 Siguroddur Pétursson 

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,45

6

 Móalingur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,34

7

 Óskadís frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,27

8

 Svali frá Skáney

 Halldór Sigurkarlsson 

Grár/rauður stjörnótt

Snæfellingur

 8,23

9

 Varði frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 8,11

10

 Spurning frá Lágmúla

 Gísli Pálsson 

Rauður/milli- blesótt gló...

Snæfellingur

 7,93

11

 Úlfur frá Hólshúsum

 Hans Þór Hilmarsson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 7,77

12

 Hríma frá Naustum

 Hallur Pálsson 

Grár/brúnn einlitt

Snæfellingur

 7,15

13

 Greifi frá Naustum

 Hallur Pálsson 

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 0,00

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Steggur frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Bleikur/álóttur skjótt

Snæfellingur

 9,06

2

 Hnokki frá Reykhólum

 Hrefna Rós Lárusdóttir 

Grár/rauður einlitt

Snæfellingur

 8,68

3

 Móalingur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,57

4

 Varði frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 8,48

5

 Svali frá Skáney

 Halldór Sigurkarlsson 

Grár/rauður stjörnótt

Snæfellingur

 8,47

UNGMENNAFLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Guðný Margrét Siguroddsdóttir 

 Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,46

2

 Fanney O. Gunnarsdóttir 

 Fífa frá Brimilsvöllum

Brúnn/milli- tvístjörnótt

Snæfellingur

 8,33

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Guðný Margrét Siguroddsdóttir 

 Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,52

UNGLINGAFLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Inga Dís Víkingsdóttir 

 Ábóti frá Söðulsholti

Rauður/milli- skjótt

Snæfellingur

 8,41

2

 Fjóla Rún Sölvadóttir 

 Fjöður frá Ólafsvík

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,28

3

 Embla Þórey Elvarsdóttir 

 Tinni frá Laxdalshofi

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,19

4

 Tinna Guðrún Alexandersdóttir 

 Garpur frá Ytri-Kóngsbakka

Vindóttur/mó einlitt

Snæfellingur

 7,97

5

 Brynja Gná Heiðarsdóttir 

 Flugsvin frá Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv. einlitt

Snæfellingur

 7,68

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Inga Dís Víkingsdóttir 

 Ábóti frá Söðulsholti

Rauður/milli- skjótt

Snæfellingur

 8,59

2

 Fjóla Rún Sölvadóttir 

 Fjöður frá Ólafsvík

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,58

3

 Embla Þórey Elvarsdóttir 

 Tinni frá Laxdalshofi

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,46

4

 Brynja Gná Heiðarsdóttir 

 Flugsvin frá Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv. einlitt

Snæfellingur

 8,38

5

 Tinna Guðrún Alexandersdóttir 

 Garpur frá Ytri-Kóngsbakka

Vindóttur/mó einlitt

Snæfellingur

 7,67

BARNAFLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Kolbrún Katla Halldórsdóttir 

 Sindri frá Keldudal

Rauður/milli- blesótt

Skuggi

 8,63

2

 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir 

 Hylling frá Minni-Borg

Grár/brúnn stjörnótt

Snæfellingur

 8,38

3

 Gísli Sigurbjörnsson 

 Frosti frá Hofsstöðum

Grár/leirljós skjótt

Snæfellingur

 7,83

4

 Signý Ósk Sævarsdóttir 

 Oliver frá Stykkishólmi

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 7,61

5

 Harpa Dögg Heiðarsdóttir 

 Tenor frá Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

 7,44

42893

 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir 

 Gyðja frá Minni-Borg

Rauður/milli- blesótt

Snæfellingur

 0,00

42893

 Gísli Sigurbjörnsson 

 Drottning frá Minni-Borg

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Kolbrún Katla Halldórsdóttir 

 Sindri frá Keldudal

Rauður/milli- blesótt

Skuggi

 8,72

2

 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir 

 Hylling frá Minni-Borg

Grár/brúnn stjörnótt

Snæfellingur

 8,40

3

 Gísli Sigurbjörnsson 

 Frosti frá Hofsstöðum

Grár/leirljós skjótt

Snæfellingur

 8,19

4

 Signý Ósk Sævarsdóttir 

 Oliver frá Stykkishólmi

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 7,96

5

 Harpa Dögg Heiðarsdóttir 

 Tenor frá Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

 4,03

 

 

Pollaflokkurinn

Valdís Helga Alexandersdóttir og Geisli frá Ytri Kóngsbakka
Marino Theodorsson og Baron frá Þóreyjarnúpi
Pétur Atli Margrétarson og Hrund frá Enni
Ari O. Gunnarssonog Fífa frá Brimilsvöllum

 

02.06.2017 00:35

Ráslisti

Ráslisti  
A flokkur  
   
Nr Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir  
1 V Syneta frá Mosfellsbæ Siguroddur Pétursson Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ  
2 V Kolbrá frá Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson Jarpur/dökk- blesótt 9 Skuggi Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Sólon frá Skáney Gloría frá Snartartungu  
3 V Hængur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Brúnn/milli- einlitt 6 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Álffinnur frá Syðri-Gegnishól Hrísla frá Naustum  
4 V Goði frá Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson Jarpur/dökk- einlitt 6 Snæfellingur Brynjar Hildibrandsson, Herborg Sigríður Sigurðardóttir Spuni frá Vesturkoti Gyðja frá Bjarnarhöfn  
5 V Atlas frá Lýsuhóli Lárus Ástmar Hannesson Bleikur/álóttur einlitt 12 Snæfellingur Agnar Gestsson, Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir Sær frá Bakkakoti Orka frá Lýsuhóli  
6 V Urð frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir Rauður/ljós- stjörnótt 9 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Glymur frá Innri-Skeljabrekku Hrísla frá Naustum  
7 V Elding frá Hvoli Maiju Maaria Varis Rauður/milli- einlitt 9 Snæfellingur Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir, Maiju Maaria Varis Glymur frá Árgerði Þruma frá Hvoli  
8 V Glóð frá Prestsbakka Siguroddur Pétursson Brúnn/milli- einlitt 11 Snæfellingur Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir, Hrísdalshestar sf. Þokki frá Kýrholti Gleði frá Prestsbakka  
B flokkur  
   
Nr Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir  
1 V Óskadís frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Snæfellingur Siguroddur Pétursson Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Hylling frá Hjarðarholti  
2 V Varði frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Brúnn/mó- einlitt 8 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Aron frá Strandarhöfði Minning frá Bergi  
3 H Hríma frá Naustum Hallur Pálsson Grár/brúnn einlitt 10 Snæfellingur Hallur Pálsson Sævar frá Stangarholti Dögg frá Naustum  
4 V Kormákur frá Miðhrauni Svanhvít Kristjánsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt 6 Snæfellingur Ólafur Ólafsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir Glóðafeykir frá Halakoti Limra frá Kirkjubæ 2  
5 V Hrynur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Rauður/milli- einlitt 10 Snæfellingur Hrísdalshestar sf., Mari Hyyrynen Þóroddur frá Þóroddsstöðum Sigurrós frá Strandarhjáleigu  
6 V Úlfur frá Hólshúsum Elvar Þór Alfreðsson Móálóttur,mósóttur/milli-... 12 Snæfellingur Elvar Þór Alfreðsson Sær frá Bakkakoti Högna frá Dvergsstöðum  
7 V Spurning frá Lágmúla Gísli Pálsson Rauður/milli- blesótt gló... 9 Snæfellingur Gísli Pálsson Stafn frá Miðsitju Fluga frá Strandarhöfði  
8 V Hnokki frá Reykhólum Hrefna Rós Lárusdóttir Grár/rauður einlitt 11 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum  
9 V Ábóti frá Söðulsholti Iðunn Svansdóttir Rauður/milli- skjótt 9 Snæfellingur Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi Sunna frá Akri  
10 V Steggur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Bleikur/álóttur skjótt 8 Snæfellingur Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf. Þristur frá Feti Mánadís frá Margrétarhofi  
11 V Múli frá Bergi Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/milli- einlitt 7 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Kappi frá Kommu Minning frá Bergi  
12 V Svali frá Skáney Halldór Sigurkarlsson Grár/rauður stjörnótt 9 Snæfellingur Halldóra Einarsdóttir Huginn frá Haga I Nútíð frá Skáney  
13 V Móalingur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Snæfellingur Jón Bjarni Þorvarðarson Sporður frá Bergi Lilja frá Bergi  
14 H Greifi frá Naustum Hallur Pálsson Jarpur/dökk- einlitt 10 Snæfellingur Hallur Pálsson Markús frá Langholtsparti Vænting frá Naustum  
15 V Urður frá Miðhrauni Svanhvít Kristjánsdóttir Rauður/milli- blesótt 7 Snæfellingur Ólafur Ólafsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir Sædynur frá Múla Maja frá Dallandi  
16 V Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Siguroddur Pétursson Jarpur/milli- einlitt 6 Snæfellingur Bugur ehf. Álffinnur frá Syðri-Gegnishól Mynd frá Haukatungu Syðri 1  
Barnaflokkur  
   
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir  
1 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Gyðja frá Minni-Borg Rauður/milli- blesótt 11 Snæfellingur Gísli Sigurbjörnsson Bjarmi frá Lundum II Lipurtá frá Hofsstöðum  
2 H Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt 12 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum Hríma frá Hofsstöðum  
3 V Signý Ósk Sævarsdóttir Oliver frá Stykkishólmi Bleikur/álóttur einlitt 10 Snæfellingur Nadine Elisabeth Walter Aðall frá Nýjabæ Brynja frá Stykkishólmi  
4 V Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt 12 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir, Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Ísold frá Keldudal  
5 V Harpa Dögg Heiðarsdóttir Snjólfur frá Hólmahjáleigu Leirljós/Hvítur/milli- bl... 23 Snæfellingur Bjarni Jónasson Jarl frá Efra-Seli Snælda frá Hólmahjáleigu  
6 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt 8 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi Kría frá Hofsstöðum  
7 H Gísli Sigurbjörnsson Drottning frá Minni-Borg Brúnn/milli- einlitt 6 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Trymbill frá Stóra-Ási Lyfting frá Minni-Borg  
C flokkur  
   
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir  
1 H Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt 15 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Breki frá Hjalla Glóð frá Þóreyjarnúpi  
2 H Edda Sóley Kristmannsdóttir Galdradís frá Efri-Hóli Jarpur/dökk- einlitt 10 Snæfellingur Edda Sóley Kristmannsdóttir, Jón Ingi Hjaltalín Galdur frá Laugarvatni Hlít frá Laugarvatni  
3 H Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Gustur frá Stykkishólmi Jarpur/milli- einlitt 8 Snæfellingur Högni Friðrik Högnason Aðall frá Nýjabæ Perla frá Stykkishólmi  
4 V Nadine Elisabeth Walter Skíma frá Norðurási Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Snæfellingur Nadine Elisabeth Walter Stæll frá Neðra-Seli Spök frá Laugarvatni  
5 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 13 Snæfellingur Torfey Rut Leifsdóttir Aladin frá Vatnsleysu Garðrós frá Fremri-Fitjum  
6 H Margrét Þóra Sigurðardóttir Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt 14 Snæfellingur Margrét Þóra Sigurðardóttir Þokki frá Kýrholti Perla frá Stóru-Gröf syðri  
Unglingaflokkur  
   
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir  
1 H Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Tindur frá Varmalæk Fluga frá Grundarfirði  
2 V Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Halldóra Einarsdóttir Samber frá Ásbrú Svás frá Miðsitju  
3 V Fjóla Rún Sölvadóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt 10 Snæfellingur Sölvi Konráðsson Mars frá Ragnheiðarstöðum Perla frá Einifelli  
4 V Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Elvar Þór Alfreðsson Arfur frá Ásmundarstöðum Skráma frá Kanastöðum  
5 V Tinna Guðrún Alexandersdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt 12 Snæfellingur Hrefna Frímannsdóttir Armur frá Sveinatungu Kátína frá Ytri-Kóngsbakka  
Ungmennaflokkur  
   
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir  
1 V Fanney O. Gunnarsdóttir Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/milli- tvístjörnótt 10 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sólon frá Skáney Gola frá Brimilsvöllum  
2 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal Venus frá Brennistöðum  
3 V Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 12 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Yrpa frá Brimilsvöllum  

01.06.2017 22:55

Dagskrá

Hestaþing Snæfellings
Stykkishólmi 3. júní
Dagskrá

 

10:00

Forkeppni
B flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Pollaflokkur
 

12:30
Matur


13:20

C flokkur
A flokkur


10 mín hlé
Úrslit
B flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
C flokkur
A flokkur

 

30.05.2017 13:55

Hnakkakynning

Hnakkakynning í HEFST höllinni 1. júní frá 17-19

Benni´s Harmony hnakkakynning verður í anddyri reiðhallarinnar í Stykkishólmi fimmtudaginn 1. júní á milli klukkan 17 og 19.
Benedikt Líndal tamningameistari og reiðkennari sýnir úrval Stübben Benni´s Harmony hnakka og leiðbeinir um val á hentugum hnakk. 
Hægt að fá að prófa mismunandi gerðir á eigin hesti.
Allir velkomnir.

16.05.2017 03:22

Hestaþing Snæfellings


Opin gæðingakeppni og úrtaka fyrir Fjórðungsmót


Laugardaginn 3. júní 2017 í Stykkishólmi
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokk ( tölt, fet og brokk Má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 31. maí
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com 
Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist!
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk 2000 kr. 
Lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.
Keppendur og hesteigendur verði að vera skuldlausir við félagið

27.04.2017 14:35

Frestun á íþróttamótinu

Því miður verðum við að fresta íþróttamótinu um óákveðinn tíma vegna dræmrar þátttöku.

Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.

Þeir sem skráðu sig senda bankauppl. á olafur@fsn.is til þess að fá endurgreitt

Kveðja Stjórnin

22.04.2017 10:51

Námskeið

Stjórnin hefur ákveðið að halda námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni þeim að kostnaðarlausu sem ætla að taka þátt í gæðingamótinu hjá okkur sem er þann 3. júní og er um leið úrtaka fyrir Fjórðungsmótið. Sigrún Ólafsdóttir ætlar að leiðbeina á námskeiðinu fyrir okkur og það er stefnan á byrja seinni partinn á mánudaginn þann 24 apríl, stefna er á 2 til 3 skipti. Þetta yrði allt í Stykkishólmi því gæðingamótið verður þar. Fínt væri að heyra frá þeim sem hefðu áhuga á svona námskeiði og við svo planað áframhaldið

20.04.2017 13:21

Íþróttamót

Opið íþróttamót Snæfellings

í Grundarfirði

laugardaginn 29. apríl

 

 

-Barnaflokkur -
V2, fjórgangur,
T7, Tölt

-Unglingafl. -
V2, fjórgangur
T3, Tölt

-Ungmennafl. - 
V2, fjórgangur
T3, Tölt

-2.flokkur. - 
Þrígangur (tölt, fet, brokk, 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 
T3 Tölt

-Opinn flokkur -
V2, fjórgangur
F2, fimmgangur
T3, Tölt

Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.
100 m skeið

Pollaflokkur Hér mega allir taka þátt, verður í hádegishléinu og allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn

 

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana.  Sendið kvittun á olafur@fsn.is  Síðasti dagur skráninga er miðvikudaginn 26. apríl klukkan 22 og það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.

17.04.2017 17:11

Íþróttamót Glaðs

Opið íþróttamót Glaðs 22. apríl

Hestaíþróttamót Glaðs fer fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 22. apríl og hefst keppni stundvíslega klukkan 10:00. Mótið er opið félögum í hestamannafélögum í LH.

Dagskrá:
Knapafundur í reiðhöllinni kl. 09:30
Forkeppni hefst kl. 10:00:

Fjórgangur: opinn flokkur V2, barnaflokkur V5, unglingaflokkur V2 og ungmennaflokkur V2

Fimmgangur F2: opinn flokkur

Tölt T7: barnaflokkur

Tölt T3: unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2. flokkur og 1. flokkur

Úrslit:

Fjórgangur: opinn flokkur, barnaflokkur, unglingaflokkur og ungmennaflokkur

Fimmgangur: opinn flokkur

Pollaflokkur, frjáls aðferð

Tölt: barnaflokkur, unglingafl., ungmennafl. og opinn flokkur

100 m skeið (flugskeið) 

Takið eftir:

·         Í barnaflokki verður keppt í V5 (frjáls ferð á tölti, brokk, fet og stökk) og í T7 (hægt tölt og tölt á frjálsri ferð). Í skráningarkerfinu heitir fjórgangurinn samt V2 í barnaflokki eins og í hinum flokkunum.

·         Ef þátttaka verður næg verður opnum flokki (þ.e. fullorðnum) í tölti nú skipt upp í 1. og 2. flokk. Keppendur raða sér sjálfir í flokk eftir getu og keppnisreynslu. 

Skráningar:
Skráning er í Skráningakerfi SportFengs eins og venjulega. Opið er fyrir skráningar til kl. 20:00 fimmtudaginn 20. apríl. Sama gildir um greiðslu skráningagjalda en gjaldið er 1.500 krónur í barna-, unglinga- og ungmennaflokk en 2.500 kr. í fullorðinsflokka. Pollar eru skráðir á mótsstað eða með tölvupósti til Svölu eða Þórðar. Það er ekkert skráningagjald í pollaflokkinn. Aðstoð við skráningar veita:

Svala í 861 4466 eða budardalur@simnet.is

Þórður í 893 1125 eða thoing@centrum.is

Mótanefnd Glaðs

29.03.2017 19:54

Dagskrá fundar

 

 

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfelling

Fákaseli 29. mars 2017

 

 

  1. Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.
  2. Inntaka nýrra félaga.
  3. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.
  4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
  5. Skýrslur nefnda.
  6. Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.
  7. Kosning , stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa á þing  H.S.H. og Hrossaræktarsambands Vesturlands.
  8. Önnur mál
  • Umræður um Kaldármela
  • Lárus Hannesson formaður LH með erindi.

 

Stjórnin

16.03.2017 12:52

Aðalfundur

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn

í Fákaseli Grundarfirði miðvikudaginn 29. mars  kl. 20

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórnin

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 2152
Gestir í gær: 245
Samtals flettingar: 195985
Samtals gestir: 29765
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 13:16:27

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar