11.02.2019 11:06

Barna og unglingaferð Snæfellings

Barna og unglingaferð Snæfellings

Þann 9. mars ætlum við að hafa skemmtilegan dag og skella okkur norður til ad skoða ýmislegt hestatengt og fleira.
Á dagskrá verður medal annars heimsókn á hestabúgardinn Gauksmýri og margt, margt fleira.

Ath. Þessi ferð er einungis ætlað börnum og unglingum sem eru skráð í félagid okkar.

Farid verdur á einkabilum og óskum vid eftir nokkrum foreldrum sem væru til í ad keyra.

Endilega skráið ykkur hér fyrir neðan sem fyrst svo við getum fara að plana.

Kveðja :)
Æskulýðsnefndin
Nadine, Veronica, Erna og Katrín

 

Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 349
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 417461
Samtals gestir: 52840
Tölur uppfærðar: 17.10.2025 09:50:32

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar