Færslur: 2011 Maí

03.05.2011 09:55

Reiðnámskeið


Reiðnámskeið var haldið í apríl á vegum Hestaeigendafélags Grundarfjarðar og Snæfellingshallarinnar sem staðsett er í Grundarfirði.  Reiðkennari var Lárus Ástmar Hannesson úr Stykkishólmi og komu þátttakendur allstaðar af Snæfellsnesi.  Rúmlega 30 þátttakendur á öllum aldri tóku þátt í skemmtilegu námskeiði þar sem eitt af markmiðunum var að veita innsýn í sýningar og keppni.  Endað var á léttri keppni í tölti, fjórgangi og fimmgangi þar sem leiðbeint var í gegnum helstu atriði innan vallar, síðan grillaðar pylsur og 20 manns sprettu síðan úr spori í reiðtúr.

Flettingar í dag: 183
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 267
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 182418
Samtals gestir: 27858
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 18:51:06

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar