25.03.2020 14:34

Reiðhallir eru líka íþróttamannvirki

Sæl verið þið

 

Landssamband hestamannafélaga vill að gefnu tilefni benda hestamannafélögum á hertar reglur heilbrigðisráðherra um samkomubann. Þar er mælst til að öll íþróttamannvirki séu lokuð, það á við um reiðhallir eins og aðrar íþróttahallir. Sækja verður um leyfi fyrir undanþágu frá þessu banni ef félög sjá sér ekki fært að loka sínum reiðhöllum.

Sjá nánar um gildandi samkomubann á vef stjórnarráðsins: https://www.stjornarradid.is/rikisstjorn/covid-19/covid19-frett/2020/03/22/Hertar-takmarkanir-a-samkomum-morkin-sett-vid-20-manns/

https://www.lhhestar.is/is/frettir/oll-ithrottamannvirki-lokud-i-samkomubanni

 

Kær kveðja 

Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 741049
Samtals gestir: 115424
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 19:13:29

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar