Category: Hesteigendafélag Ólafsvíkur

27.05.2011 20:43

Hestamessa

Hin árlega hestamannamessa er framundan hjá hesteigendafélaginu Hringnum í Ólafsvík.

Riðið verður til  messu á Brimilsvöllum sunnudaginn 29 maí.

Lagt verður af stað frá hesthúsunum í Fossárdal kl 13,

Þeir sem hafa áhuga á að vera með þurfa bara að vera mættir fyrir kl 13 í hesthúsin.

Um að gera að drífa sig með.

Nánari upplýsingar hjá Snævari formanni Hrings

  • 1
Today's page views: 407
Today's unique visitors: 125
Yesterday's page views: 1028
Yesterday's unique visitors: 93
Total page views: 297054
Total unique visitors: 43110
Updated numbers: 7.1.2025 04:42:02

Hestamannafélag

Name:

Snæfellingur

Birthday:

Stofndagur 2. desember 1963

Address:

Hjá formanni hverju sinni

Location:

Snæfellsnes

About:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Social security number:

440992-2189

Bank account number:

191-26-00876

Links