16.05.2024 17:09
Íþróttamót Snæfellings
Opið íþróttamót Snæfellings var haldið í Grundarfirði 28 apríl.
Fengum frábært veður og mótið gekk vel fyrir sig.
Úrslit
Barnaflokkur - fjórgangur
1.sæti - Elín Una Eggertsdóttir og Magni frá Hofsstöðum
2. sæti - Rebecca Luise Lehmann og Særún frá Múla
Barnaflokkur - tölt
1.sæti - Rebecca Luise Lehmann og Særún frá Múla
2.sæti - Elín Una Eggertsdóttir og Kvika frá Minni-Borg
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Rebecca Luise Lehmann
Unglingaflokkur - fjórgangur
1.sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Fönix frá Brimilsvöllum
2.sæti - Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Hrynjandi frá Kviku
3.sæti - Kristín Lára Eggertsdóttir og Prins frá Kolsholti 3
4.sæti - Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Glettir frá Hólshúsum
Unglingaflokkur - tölt
1.sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Fönix frá Brimilsvöllum
2.sæti - Hakur Orri Bergmann Heiðarsson og Sif frá Grundarfirði
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Ari Osterhammer Gunnarsson
Ungmennaflokkur - fjórgangur
1.sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Freyja frá Grundarfirði
2.sæti - Valdís María Eggertsdóttir og Patrik frá Sílastöðum
3.sæti - Mara Dieckmann og Drotting frá Stykkishólmi
Ungmennaflokkur - tölt
1.sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Hrynjandi frá Kviku
2.sæti - Mara Dieckmann og Drottning frá Stykkishólmi
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Mara Dieckmann
2.flokkur - fjórgangur
1.sæti - Nadine Elisabeth Walter og Grund frá Kóngsbakka
2.sæti - Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi
3.sæti - Friðrik Kristjánsson og Dagfari frá Kóngsbakka
2.flokkur - tölt
1.sæti - Gróa Hinriksdóttir og Fiðla frá Stykkishólmi
2.sæti - Nadine Elisabeth Walter og Grund frá Kóngsbakka
3.sæti - Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi
4.sæti - Sveinn Bárðarson og Aþena frá Grundarfirði
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina var Nadine Elisabeth Walter
1.flokkur - fjórgangur
1.sæti - Siguroddur Pétursson og Sól frá Söðulsholti
2.sæti - Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal
3.sæti - Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal
4.sæti - Hrefna Rós Lárusdóttir og Sónata frá Lyngási
5.sæti - Lárus Ástmar Hannesson og Sæla frá Reykhólum
1.flokkur - tölt
28.03.2024 21:19
Aðalfundur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings
sunnudaginn 7. apríl kl. 20
í félgasaðstöðunni í reiðhöllinni í Ólafsvík.
1. Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins.
5. Skýrslur nefnda.
6. Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.
7. Kosning , stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa á þing H.S.H. og Hrossaræktarsambands Vesturlands.
8. Önnur mál.
Íþróttamót
Gæðingamót
Formaður og gjaldkeri gefa ekki kost á sér í áframhaldandi setu í stjórn og kjósa þarf því inn nýtt fólk í stjórn. Svo nú er tækifæri fyrir áhugasama að koma inní stjórn til að taka við keflinu.
Stjórn leggur fram lagabreytingu á 5 grein í lögum félagsins í samræmi við breytingu á lögum hjá HSH sem verða lögð fyrir þingið 11. Apríl. Breytingin er sú að boða skal til aðalfundar fyrir 15. mars í staðinn fyrir 20. apríl.
5. Grein
Aðalfundur skal haldinn ár hvert eigi síðar en 15.mars og skal boðað til hans með minnst 7 daga fyrirvara. Meirihluti atkvæða ræður úrslitum mála. Ef um lagabreytingar er að ræða skal tilkynna það í fundarboði og til að þær nái fram að ganga þarf 2/3greiddra atkvæða fundarmanna. Sé um lagabreytingar að ræða ber að boða fund með minnst 7 daga fyrirvara. Aukafundi boðar stjórn eftir þörfum.
Breyting á lögum hjá HSH
8. GREIN
Aðildarfélög HSH skulu halda aðalfund eigi síðar en 15.mars ár hvert. Senda skal ársskýrslu og samþykkta ársreikninga til stjórnar HSH eigi síðar en 15.mars ár hvert. Aðildarfélögskulu notast við ársskýrslu-og ársreikninga skapalón sem HSH leggur til.
Með bestu kveðju stjórnin.
22.02.2024 18:15
Skáney
Skráningafrestur til 25. febrúar.
Æskulýðsnefnd Snæfellings augýsir:
Dagana 27.-29. mars er fyrirhugað reiðnámskeið fyrir börn á Skáney.
Námskeiðið er ætlað börnum 9-15 ára og er nauðsynlegt að barnið hefur áður sofið að heiman án vandræða og er sjálfbjarga að hátta sig og gera sig tilbúið á morgnana.
Mæting á Skáney í Borgarfirði er um kl. 16 á miðvikudegi og námskeiðinu lýkur á föstudeginum kl. 14.
Verðið á námskeiðið er 32.000,- á barn og er innifalið í því gisting, fæði, námshestur og búnaður eins og hnakk, beisli og 4 reiðtímar. Athugið að hestamannafélagið styrkir börn sem eru skráð í félagið um 10.000,-
Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði hestamennskunar, umhirða, gjafir og reiðmennska.
Við höfum verið nokkrum sinnum með hóp af Snæfellingsbörnum á Skáney og hefur alltaf verið mikið fjör og ánægja með dvölina.
Koma þarf með kodda, sæng, lak, handklæði , tannbursta, náttföt, sundföt, hlý föt og föt til skiptana.
Ekki á að koma með síma, snakk eða nammi.
Skráning og upplýsingar um námskeiðið hjá Kati
miegenfiege@gmail.com eða 8986870
Við skráningu er gott að láta koma fram upplýsingur um hversu vant barnið er hestum.
26.05.2023 11:11
Gæðingamót
Hestaþing Snæfellings 2023
Opið Gæðingamót Snæfellings í Stykkishólmi laugardaginn 3. júní
Boðið verður uppá eftirfarandi flokka.
A - flokkur
B - flokkur
C1 - flokkur
B - flokkur Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
100 m. flugskeið
Pollaflokkur
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 31. maí nema í pollaflokk þá skráningu má senda á netfangið herborgsig@gmail.com eða skrá á staðnum.
Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist
Gjaldið er 4000 kr. á skráningu en í Barnaflokk, ungling og ungmenna er 2000 kr. Ekkert í pollaflokk.
Lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
29.04.2023 11:24
Dagskrá Íþróttamót
Knapafundur kl 9:40
Byrjum mótið klukkan 10
**Fjórgangur**
1 flokkur holl 1 og 2
2 flokkur holl 1 og 2
2 flokkur holl 3 og ungmenni holl 1 saman inná
1 flokkur holl 3 og 4
1 flokkur holl 5
Unglingar holl 1 og 2
Börn holl 1 og 2
unglingar holl 3 og 4
**10 mín pása**
**Fimmgangur** holl 1, 2 og 3
**Tölt**
2 flokkur holl 1, ungmenna flokkur holl 1 saman inná
Börn holl 1 og 2
2 flokkur holl 2
Unglingar holl 1
1 flokkur holl 1 og 2
Unglingar holl 3 og 4
1 flokkur holl 3 og 4
Forkeppni Ca 3 tímar
Matarhlé ca 35 mín
**Úrslit**
**Fjórgangur**
Börn
Unglingar
1. flokkur
Ungmenni - 2. flokkur saman inná
**Fimmgangur**
1 flokkur
20 mín pása
**Tölt**
Börn
Unglingar
Ungmenni - 2. flokkur saman inná
1 Flokkur
Gæðingaskeið
14.04.2023 22:52
Íþróttamót Snæfellings
Opið íþróttamót Snæfellings
í Grundarfirði,
sunnudaginn 30.apríl
-Barnaflokkur -
V2,fjórgangur
T3, tölt
-Unglingaflokkur -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-Ungmennaflokkur -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-2.flokkur -
V2, fjórgangur
T3, tölt
-Opinn flokkur -
V2, fjórgangur
F2, fimmgangur
T3, tölt
Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.
Pollaflokkur, allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn eða í netfangið herborgsig@gmail.com
Skráð er í gegnum sportfeng.com
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlinu. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 4000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000kr. á yngri flokkana. Sendið kvittun á olafur@fsn.is
Síðasti dagur skráninga er miðvikudagurinn 26. apríl það sama gildir um greiðslu skráningagjalda.
01.04.2023 15:53
Aðalfundur og fyrirlestur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings
verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl 2023
í félagsheimilinu Skildi kl. 18
Eftir fund verður boðið uppá súpu og klukkan 19.30 byrjar fyrirlestur
Einar Ásgeirsson Fóðurfræðingur um fóðrun reiðhesta og keppnishesta og
Tanja Rún Jóhannsdóttir dýralæknir um stoðkerfið og áhrif þjálfunar á það og helstu áhættuþætti.
1. Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
5. Skýrslur nefnda.
6. Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.
7. Kosning , stjórnar, skoðunarmanna, fulltrúar á H.S.H. þing.
8. Önnur mál
18.03.2023 12:50
Stórsýning Fáks
Stórsýning Fáks og dagur reiðmennskunnar verður laugardaginn 25. mars. Í tilefni á því höfum við ákveðið að fara saman með rútu. Það er ekki alveg komið tímaplan á sýninguna en við þurfum kannski að reikna með að vera komin kl 11 og leggja af stað heim um eða eftir miðnætti. Nánara tímaplan þegar það er klárt hjá þeim í Fáki.
Hver og einn sér um að kaupa sér miða inná Tix.is á sjálfa sýninguna
Ferðina í rútuna kostar 4000. kr á mann. Pantanir í rútuna er hægt að senda á mig, í tölvupósti. hmfsnaefellingur@gmail.com
https://fakur.is/dagur-reidmennskunnar-og-storsyning-faks-25-mars-2023/
14.03.2023 21:18
Stórsýning Fáks
Stórsýning Fáksn og dagur reiðmennskunnar verður laugardaginn 25. mars. Í tilefni á því höfum við ákveðið að fara saman með rútu. Það er ekki alveg komið tímaplan á sýninguna en við þurfum kannski að reikna með að vera komin kl 11 og leggja af stað heim um eða eftir miðnætti. Nánara tímaplan þegar það er klárt hjá þeim í Fáki.
Hver og einn sér um að kaupa sér miða inná Tix.is á sjálfa sýninguna
Ferðina í rútuna kostar 4000. kr á mann. Pantanir í rútuna er hægt að senda á hmfsnaefellingur@gmail.com
Rútan er 50 manna og þá gildir bara að þeir sem panta fyrst fá fyrst sæti.
24.02.2023 18:10
Grímutölt
Hesteigendafélag Stykkishólms
Kynnir
GRÍMUTÖLT 2023
Sunnudaginn 5. mars næstkomandi verður haldin keppni í grímutölti í reiðskemmunni í Stykkishólmi. Verðlaun verða einnig veitt fyrir flottasta búninginn.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Pollaflokki- frjáls aðferð teymt eða sjálf
- 10 - 13 ára T7 (Hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
- 14 - 17 ára T7 (Hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
- Minna vanir T7 (Hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
- Meira vanir T3 (hægt tölt svo snúð við, hraðabreytingar á tölti og greitt tölt)
5 efstu keppa til úrslita í hverjum styrkleikaflokki
Skráning fer fram á harpaskarpa82@gmail.com, skráningargjald 1.000 kr. fyrir minna og meira vana en 500 kr. fyrir 10-17 ára sem greiðist á staðnum.
Koma þarf fram við skráningu nafn á knapa, hesti og upp á hvora hönd er riðið. Gott að fá líka skráninguna í pollaflokkinn. Skráningafrestur er til klukkan 22.00 laugadaginn 4. Mars 2023
Mótið hefst kl. 14:30 með Pollaflokkinn og svo keyrt áfram í þeirri röð sem auglýst er.
Hvetjum alla til að mæta og eiga skemmtilega dag með okkur í Hólminum!