Færslur: 2024 Febrúar

22.02.2024 18:15

Skáney

 

Skráningafrestur til 25. febrúar. 

 

May be a doodle of hestur

Æskulýðsnefnd Snæfellings augýsir:

Dagana 27.-29. mars er fyrirhugað reiðnámskeið fyrir börn á Skáney.

Námskeiðið er ætlað börnum 9-15 ára og er nauðsynlegt að barnið hefur áður sofið að heiman án vandræða og er sjálfbjarga að hátta sig og gera sig tilbúið á morgnana.

Mæting á Skáney í Borgarfirði er um kl. 16 á miðvikudegi og námskeiðinu lýkur á föstudeginum kl. 14.

Verðið á námskeiðið er 32.000,- á barn og er innifalið í því gisting, fæði, námshestur og búnaður eins og hnakk, beisli og 4 reiðtímar. Athugið að hestamannafélagið styrkir börn sem eru skráð í félagið um 10.000,-

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði hestamennskunar, umhirða, gjafir og reiðmennska.

Við höfum verið nokkrum sinnum með hóp af Snæfellingsbörnum á Skáney og hefur alltaf verið mikið fjör og ánægja með dvölina.

Koma þarf með kodda, sæng, lak, handklæði , tannbursta, náttföt, sundföt, hlý föt og föt til skiptana.

Ekki á að koma með síma, snakk eða nammi.

Skráning og upplýsingar um námskeiðið hjá Kati

miegenfiege@gmail.com eða 8986870

Við skráningu er gott að láta koma fram upplýsingur um hversu vant barnið er hestum.

  • 1
Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 182651
Samtals gestir: 27927
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 11:32:03

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar