Færslur: 2015 Júlí

27.07.2015 12:21

Niðurstöður

Gæðingamót Snæfellings 2015 fór fram í Stykkishólmi  26. júlí í góðu veðri.

Þátttaka var góð og gekk mótið vel í alla staði. Keppt var í öllum flokkum og í fyrsta sinn var keppt í C- flokki, þar sem riðið var fet, tölt og brokk.  Mæltist þessi nýjung vel fyrir og þátttakendur ánægðir.

 

Við þökkum Arion banka hf. kærlega fyrir að styrkja mótið, einnig þökkum við öllum þeim sem störfuðu með okkur og gerðu þetta að góðu móti.

Hestur mótsins var valinn Atlas Frá Lýsuhóli

Hryssa mótsins var valin Fjöður frá Ólafsvík

Knapi mótsins var valin Hrefna Rós Lárusdóttir

Efnilegasti knapinn var valin Borghildur Gunnarsdóttir.

 

 

TöLT T3

1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Gunnar Tryggvason    Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  7,50 
2  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  7,33 
3  Halldór Sigurkarlsson    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Skuggi  6,97 
4  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,90 
42130  Heiðar Árni Baldursson    Lukkudís frá Dalbæ II Jarpur/milli- einlitt Faxi  6,57 
42130  Jón Bjarni Þorvarðarson    Svalur frá Bergi Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  6,57 
7  Nadine Elisabeth Walter    Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  5,70 
8  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Svarti-Pétur frá Kílhrauni Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur

 5,20 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Gunnar Tryggvason    Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  7,50 
2  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  7,39 
3  Halldór Sigurkarlsson    Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- einlitt Skuggi  6,89 
4  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,83 
5  Heiðar Árni Baldursson    Lukkudís frá Dalbæ II Jarpur/milli- einlitt Faxi  6,28 
TöLT T7

2. flokkur

 

 
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Herborg Sigríður Sigurðardótti    Assa frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  6,63 
2  Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  6,37 
3  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Frá frá Hítarneskoti Grár/brúnn skjótt Snæfellingur  5,80 
4  Kristjana Þórarinsdóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Fákur  5,60 
5  Hrefna Frímannsdóttir    Fluga frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,50 
6  Linda Helgadóttir    Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni  5,43 
7  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  5,30 
8  Högna Ósk Álfgeirsdóttir    Sörli frá Stykkishólmi Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,17 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Herborg Sigríður Sigurðardótti    Assa frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  6,75 
2  Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  6,25 
3  Hrefna Frímannsdóttir    Fluga frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  6,08 
4  Kristjana Þórarinsdóttir    Þór frá Saurbæ Brúnn/mó- einlitt Fákur  6,00 
5  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Frá frá Hítarneskoti Grár/brúnn skjótt Snæfellingur  5,42 
17 ára og yngri
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Glódís Líf Gunnarsdóttir    Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt Máni  7,00 
2  Róbert Vikar Víkingsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,87 
3  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/gló- tvístjörnótt Snæfellingur  6,63 
4  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  6,60 
5  Borghildur  Gunnarsdóttir    Skuggi frá Hrísdal Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,37 
6  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,27 
42193  Inga Dís Víkingsdóttir    Svali frá Skáney Grár/rauður stjörnótt Snæfellingur  5,87 
42193  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,87 
9  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  5,37 
 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Glódís Líf Gunnarsdóttir    Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt Máni  7,17 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/gló- tvístjörnótt Snæfellingur  6,83 
3  Borghildur  Gunnarsdóttir    Skuggi frá Hrísdal Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  6,33 
42099  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  6,17 
42099  Róbert Vikar Víkingsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,17 
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Atlas frá Lýsuhóli  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,66 
2  Sól frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,43 
3  Magni frá Lýsuhóli  Lárus Ástmar Hannesson     Snæfellingur  8,40 
4  Sprettur frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,35 
5  Djass frá Blesastöðum 1A  Heiðar Árni Baldursson   Brúnn/milli- stjörnótt Faxi  8,34 
6  Urð frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Rauður/ljós- stjörnótt Snæfellingur  8,29 
7  Fiðla frá Grundarfirði  Ólafur Tryggvason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,10 
8  Kolbrá frá Stafholtsveggjum  Heiðar Árni Baldursson   Brúnn/dökk/sv. einlitt Faxi  7,95 
9  Haki frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  7,87 
10  Sproti frá Sauðholti 2  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Rauður/sót- einlitt Geysir

 0,00 

 

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Atlas frá Lýsuhóli  Jóhann Kristinn Ragnarsson   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,94 
2  Sól frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  8,49 
3  Magni frá Lýsuhóli  Lárus Ástmar Hannesson     Snæfellingur  8,40 
4  Sprettur frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,37 
5  Djass frá Blesastöðum 1A  Heiðar Árni Baldursson   Brúnn/milli- stjörnótt Faxi  8,34 
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Fjöður frá Ólafsvík  Iðunn Svansdóttir   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,58 
2  Ábóti frá Söðulsholti  Iðunn Svansdóttir   Rauður/milli- skjótt Snæfellingur  8,35 
3  Tristan frá Stafholtsveggjum  Heiðar Árni Baldursson   Brúnn/milli- stjörnótt Faxi  8,30 
4  Svalur frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  8,28 
5  Hnokki frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Grár/rauður einlitt Snæfellingur  8,25 
6  Svana frá Söðulsholti  Halldór Sigurkarlsson   Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  8,15 
7  Gimli frá Lágmúla  Gísli Pálsson     Snæfellingur  8,12 
8  Kári frá Brimilsvöllum  Veronika Osterhammer   Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  8,11 
9  Gustur frá Stykkishólmi  Högni Friðrik Högnason   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,03 
10  Svarti-Pétur frá Kílhrauni  Guðný Margrét Siguroddsdóttir   Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  7,71 
 

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Fjöður frá Ólafsvík  Iðunn Svansdóttir   Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,72 
2  Hnokki frá Reykhólum  Hrefna Rós Lárusdóttir   Grár/rauður einlitt Snæfellingur  8,68 
3  Svalur frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  8,48 
4  Ábóti frá Söðulsholti  Iðunn Svansdóttir   Rauður/milli- skjótt Snæfellingur  8,47 
5  Tristan frá Stafholtsveggjum  Heiðar Árni Baldursson   Brúnn/milli- stjörnótt Faxi  8,32 
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  8,58 
2  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  8,43 
3  Hrefna Rós Lárusdóttir    Sunna frá Stykkishólmi Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  7,79 
4  Högna Ósk Álfgeirsdóttir    Stjarna frá Stykkishólmi Jarpur/dökk- stjörnótt Snæfellingur  0,00 
 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  8,71 
2  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur

 8,57 

3          Högna Ósk Álfgeirsddóttir               Stjarna frá Stykkishólmi                   Jarpur/dökk-stjörnótt              Snæfellingur                 7,85

UNGLINGAFLOKKUR

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  8,36 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Svali frá Skáney Grár/rauður stjörnótt Snæfellingur  8,33 
3  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  8,31 
4  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/gló- tvístjörnótt Snæfellingur  8,29 
5  Róbert Vikar Víkingsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,27 
6  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  7,89 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  8,50 
2  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Brúnn/gló- tvístjörnótt Snæfellingur  8,44 
3  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  8,33 
4  Inga Dís Víkingsdóttir    Svali frá Skáney Grár/rauður stjörnótt Snæfellingur  8,29 
5  Róbert Vikar Víkingsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  8,06 
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Glódís Líf Gunnarsdóttir    Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt Máni  8,50 
2  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  8,12 
3  Fjóla Rún Sölvadóttir    Bliki frá Dalsmynni Brúnn/milli- skjótt Snæfellingur  8,01 
4  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Lotning frá Minni-Borg Rauður/milli- skjótt Snæfellingur  7,84 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Glódís Líf Gunnarsdóttir    Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt Máni  8,56 
2  Fjóla Rún Sölvadóttir    Bliki frá Dalsmynni Brúnn/milli- skjótt Snæfellingur  8,31 
3  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Lotning frá Minni-Borg Rauður/milli- skjótt Snæfellingur  8,16 
4  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  8,06 
C flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Linda Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni 8,27
2 Herborg S. Sigurðardóttir Assa frá Bjarnarhöfn Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 8,25
3 Margrét Sigurðardóttir Frá frá Hítarneskoti Grá/brúnn-skjótt Snæfellingur 8,22
4 Nadine E. Walter Krummir frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,19
5 Kristjana Þórarinsdóttir Þór frá Saurbæ Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,93
6 Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós Snæfellingur 7,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Nadine E. Walter Krummir frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 8,38
2 Linda Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni 8.31
3 Margrét Sigurðardóttir Frá frá Hítarneskoti Grá/brúnn-skjótt Snæfellingur 8,19
4 Kristjana Þórarinsdóttir Frá frá Hítarneskoti Brúnn/millli-einlitt Snæfellingur 8,19
5 Herborg S. Sigurðardóttir Assa frá Bjarnarhöfn Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 8,15

25.07.2015 11:18

Ráslisti

Ráslistinn kominn.

raslisti 2015

25.07.2015 00:17

Dagskrá

Dagskrá fyrir Gæðingamótið á sunnudaginn

 

Klukkan 10:00

 

Forkeppni ...

 

B-flokkur

Ungmennaflokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

10 mín hlé

C-flokkur

A-flokkur

10 mín hlé

Tölt

T7 17 ára og yngri

T7 minna vanir T3

opinn flokkur

 

30 mín matarhlé

 

Úrslit

 

Barnafl

Unglingafl

Ungmennafl

C flokkur

B flokkur

10 mín hlé

A flokkur

T7 17 ára og yngri

T7 2 fl

T3 1fl

11.07.2015 14:11

Hestaþing 2015

A-flokkur 2014

 

 

Hestaþing Snæfellings

 

Opin gæðingakeppni í Stykkishólmi

sunnudaginn 26. júlí 2015

 

 Keppt verður í

A- flokki

B –flokki

C- flokk (fet,tölt og brokk. Má nota písk.)

Ungmennaflokk

Unglingaflokk

Barnaflokk 

 

Tölt

T3 opinn flokkur

T7 lítið vanir (hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)

T7 17 ára og yngri (hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)

 

Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum  og kostar ekkert.

 

Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga, barnaflokk og töltið,  

En í c-flokk er skráð hjá Arnari í netfangið [email protected]

lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á [email protected]

Skráningfrestur  í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 22. júlí

Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com og smellið á SKRÁNINGAKERFI vinstra megin á síðunni (fyrir
neðan Login hnappinn, athugið að ekki á að logga sig inn á SportFeng). Á forsíðu skráningakerfisins er smellt á
Skráning í valmynd og síðan á flipann Mót. Áframhaldið rekur sig sjálft, munið bara að skrá einnig upp á hvora
hönd þið þið ætlið að ríða og að fara í Vörukörfu að skráningu lokinni og að klára þar öll skref í ferlinu.
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma
fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt
við að greiðsla hafi borist!

 Gjaldið er 3000 kr.  á skráningu en  í Barnafl. og tölt 17 ára og yngri er 2000 kr.  

Síðasti dagur skráninga er miðvikudagurinn 22  júlí  á miðnætti og það sama gildir um
greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.

 

Stjórnin                                                                                                                                      Image result for arionbanki

  • 1
Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86148
Samtals gestir: 8221
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 22:07:24

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar