Færslur: 2017 Júlí

31.07.2017 11:03

Úrslit Bíkarmótið

IS2017SNF152 - Bikarmót Vesturlands      
Mótshaldari: Snæfellingur      
Dagsetning: 30.07.2017 - 30.07.2017      
         
TÖLT T3        
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,80
2 Randi Holaker Þytur frá Skáney Faxi 6,57
3 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,40
4 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,27
5 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,27
6 Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Skuggi 6,17
7 Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Faxi 6,10
8 Berglind Ýr Ingvarsdóttir Elísa frá Bakkakoti Skuggi 5,93
9 Gunnar Halldórsson Eskill frá Leirulæk Skuggi 5,80
10 Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Snæfellingur 5,40
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,94
2 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,61
3 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,56
4 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,28
5 Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Skuggi 6,17
Ungmennaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,70
2 Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Skuggi 6,00
3 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,20
4 Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Skuggi 4,77
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 7,00
2 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,78
3 Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Skuggi 5,17
Unglingaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk Skuggi 6,33
2 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,20
3 Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Snæfellingur 6,17
4 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,67
5 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,47
6 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 4,40
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk Skuggi 6,50
2 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,17
3 Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Snæfellingur 6,00
4 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,83
5 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,72
Barnaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,43
2 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 4,97
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,50
2 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 5,28
FJÓRGANGUR V2      
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Ísar frá Skáney Faxi 6,43
2 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,20
3 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,13
4 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,10
5 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,07
6 Maria Greve Óskastund frá Hafsteinsstöðum Dreyri 5,87
7 Ámundi Sigurðsson Hylur frá Bringu Skuggi 5,50
8 Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Snæfellingur 5,43
9 Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Faxi 4,80
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Ísar frá Skáney Faxi 6,77
2 Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Skuggi 6,57
3 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,50
4 Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 6,47
5 Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Faxi 6,10
Ungmennaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,57
2 Máni Hilmarsson Fans frá Reynistað Skuggi 5,80
3 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,57
4 Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Skuggi 5,53
5 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Glaður 5,43
6 Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Skuggi 4,90
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,83
2 Máni Hilmarsson Fans frá Reynistað Skuggi 6,10
3 Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Skuggi 6,07
4 Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Skuggi 5,83
5 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Glaður 5,47
Unglingaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,13
2 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,83
3 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,83
4 Inga Dís Víkingsdóttir Nótt frá Kommu Snæfellingur 5,70
5 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Snæfellingur 5,07
6 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 5,03
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku Adam 6,33
2 Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Skuggi 5,97
3 Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Glaður 5,97
4 Inga Dís Víkingsdóttir Nótt frá Kommu Snæfellingur 5,87
5 Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Snæfellingur 5,17
Barnaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,13
2 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Snæfellingur 4,33
3 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Sleipnir frá Miðhrauni Snæfellingur 3,50
4 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 3,27
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Skuggi 5,57
2 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Snæfellingur 5,37
3 Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Snæfellingur 3,73
FIMMGANGUR F2      
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Þytur frá Skáney Faxi 6,30
2 Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Snæfellingur 6,03
3 Iðunn Svansdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Skuggi 5,97
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Dreyri 5,83
5 Maria Greve Arabella frá Skagaströnd Dreyri 5,43
6 Magnús Rúnar Magnússon Þyrnirós frá Skagaströnd Dreyri 4,93
7 Þórdís Fjeldsteð Halur frá Breiðholti, Gbr. Faxi 3,40
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Randi Holaker Þytur frá Skáney Faxi 6,74
2 Iðunn Svansdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Skuggi 6,40
3 Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Snæfellingur 6,17
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Dreyri 4,98
5 Maria Greve Arabella frá Skagaströnd Dreyri 4,88
Ungmennaflokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Skuggi 6,20
2 Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Skuggi 4,83
3 Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Skuggi 4,40
4 Ólafur Axel Björnsson Dögun frá Hnausum II Skuggi 3,77
A úrslit        
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Skuggi 6,43
2 Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Skuggi 5,38
3 Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Skuggi 5,26
4 Ólafur Axel Björnsson Dögun frá Hnausum II Skuggi 4,00
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)      
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Tími
1 Ísólfur Ólafsson Blundur frá Skrúð Skuggi 7,96
2 Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III Skuggi 8,83
3 Brynja Gná Heiðarsdóttir Frami frá Grundarfirði Snæfellingur 9,30
4 Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Snæfellingur 9,49
5 Þórdís Fjeldsteð Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV Faxi 0,00

29.07.2017 11:29

Dagskrá

Bikarmót Vesturlands

í Stykkishólmi

30. ágúst

 

kl:09:00

 

Fjórgangur-V2

 1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

 

10 mín hlé

 

Fimmgangur- F2

ungmenni, 1 flokkur

 

Tölt- T3

barnaflokkur,  unglingaflokkur, ungmennaflokkur 1 flokkur,

 

matarhlé

 

Úrslit

Fjórgangur- V2

1 flokkur, ungmenni, unglingar og börn

 

Fimmgangur- F2

 ungmennaflokkur, 1 flokkur

 

10 mín hlé

 

Tölt- T3

Barnaflokkur, unglingaflokkur, ungmennaflokkur 1. flokkur

 

Gæðingaskeið

ungmennaflokkur, 1. flokkur fyrri sprettur

ungmennaflokkur, 1. flokkur seinni  sprettur

Verðlauna afhending

 

100 m skeið

Verðlauna afhending

29.07.2017 11:28

Ráslistinn

Ráslisti
Fimmgangur F2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Iðunn Svansdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Jarpur/dökk- blesótt 9 Skuggi Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir Sólon frá Skáney Gloría frá Snartartungu
2 1 V Magnús Rúnar Magnússon Þyrnirós frá Skagaströnd Brúnn/milli- einlitt 6 Dreyri Magnús Rúnar Magnússon Frakkur frá Langholti Sunna frá Akranesi
3 2 V Maria Greve Arabella frá Skagaströnd Rauður/milli- blesótt 7 Dreyri Marie Greve Rasmussen Hnokki frá Fellskoti Sól frá Litla-Kambi
4 2 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ
5 3 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Brúnn/milli- stjörnótt 11 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Þeyr frá Akranesi Drottning frá Víðinesi 2
6 4 H Þórdís Fjeldsteð Halur frá Breiðholti, Gbr. Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi Högni Steinn Gunnarsson Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hrund frá Torfunesi
7 4 H Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi Bjarni Marinósson Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Laufey Fríða Þórarinsdóttir Móða frá Hvítadal Brúnn/mó- einlitt 9 Glaður Þórarinn B Þórarinsson Stefán frá Hvítadal Fríða frá Litlu-Tungu 2
2 1 V Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Brúnn/milli- skjótt 10 Skuggi Oddur Helgi Bragason, Gyða Helgadóttir Roði frá Múla Skjóna frá Hlíð
3 2 V Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draug einlitt 7 Skuggi Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
4 2 V Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Rauður/milli- stjörnótt 19 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Örvar frá Garðabæ Leista frá Kirkjubæ
5 3 H Ólafur Axel Björnsson Gullfaxi frá Geitabergi Vindóttur/jarp- einlitt 12 Skuggi Ólafur Axel Björnsson Glymur frá Innri-Skeljabrekku Prýði frá Geitabergi
Fjórgangur V2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Brúnn/litföróttur einlitt 10 Faxi Þórdís F. Þorsteinsdóttir, Guðrún Fjeldsted Karri frá Höskuldsstöðum Harpa frá Eskiholti
2 1 H Randi Holaker Ísar frá Skáney Grár/rauður stjörnótt 8 Faxi Haukur Bjarnason, Randi Holaker Sólon frá Skáney Hríma frá Skáney
3 2 H Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt 9 Skuggi Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi Sunna frá Akri
4 3 V Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt 8 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Kviða frá Brimilsvöllum
5 3 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt 11 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum
6 4 V Maria Greve Óskastund frá Hafsteinsstöðum Brúnn/milli- einlitt 6 Dreyri Marie Greve Rasmussen, Magnús J Matthíasson, Magnús Rúnar M Óskasteinn frá Íbishóli Kólga frá Hafsteinsstöðum
7 4 V Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli- einlitt 6 Snæfellingur Bugur ehf. Álffinnur frá Syðri-Gegnishól Mynd frá Haukatungu Syðri 1
8 5 V Ámundi Sigurðsson Hylur frá Bringu Brúnn/milli- einlitt 20 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Narfi frá Þúfu í Landeyjum Harka frá Syðra-Skörðugili
9 5 V Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Rauður/ljós- tvístjörnótt 9 Faxi Karl Björgúlfur Björnsson Hágangur frá Narfastöðum Króma frá Borgarnesi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Brúnn/milli- einlitt 11 Skuggi Ólafur Axel Björnsson, Gyða Helgadóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Dama frá Kálfhóli
2 1 V Máni Hilmarsson Fans frá Reynistað Grár/rauður blesótt 13 Skuggi Máni Hilmarsson Spyrnir frá Sigríðarstöðum Grábrá frá Reynistað
3 1 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal Venus frá Brennistöðum
4 2 V Laufey Fríða Þórarinsdóttir Stefán frá Hvítadal Brúnn/milli- einlitt 13 Glaður Þórarinn B Þórarinsson, Gyða Pálsdóttir Vilmundur frá Feti Kúnst frá Steinum
5 2 V Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Jarpur/dökk- einlitt 18 Skuggi Ólafur Axel Björnsson Tvistur frá Krithóli Tinna frá Svínafelli 2
6 2 V Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Skuggi Ragnar Hinriksson Blysfari frá Fremra-Hálsi Tíbrá frá Snjallsteinshöfða 1
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 11 Glaður Guðbjörn Guðmundsson Álfur frá Selfossi Venus frá Magnússkógum
2 1 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Tindur frá Varmalæk Fluga frá Grundarfirði
3 1 V Inga Dís Víkingsdóttir Nótt frá Kommu Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Rósbjörg Jónsdóttir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sunna frá Akri
4 2 V Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Skuggi Arna Hrönn Ámundadóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Diljá frá Miklagarði
5 2 V Tinna Guðrún Alexandersdóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló... 9 Snæfellingur Gísli Pálsson Stafn frá Miðsitju Fluga frá Strandarhöfði
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Gísli Sigurbjörnsson Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt 12 Snæfellingur Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Hofsstöðum Hríma frá Hofsstöðum
2 1 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Sleipnir frá Miðhrauni Brúnn/milli- einlitt 7 Snæfellingur Ingibjörg Kristjánsdóttir, Ingi Ólafsson Þeyr frá Akranesi Sögn frá Hnjúkahlíð
3 2 V Þórunn Ólafsdóttir Dregill frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 15 Glaður Ólafur Ingi Ólafsson, Björk Guðbjörnsdóttir Gustur frá Hóli Kolskör frá Magnússkógum
4 3 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt 8 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi Kría frá Hofsstöðum
5 3 V Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt 12 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir, Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Ísold frá Keldudal
Gæðingaskeið
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ
2 2 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Svalur frá Hömluholti Bleikur/litföróttur skjótt 9 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Lokkur frá Fellskoti Svala frá Svínafelli 3
3 3 V Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi Bjarni Marinósson Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
4 4 V Þórdís Fjeldsteð Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV Jarpur/dökk- einlitt 10 Faxi Guðrún Fjeldsted Markús frá Langholtsparti Prinsessa frá Ölvaldsstöðum I
Gæðingaskeið
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gyða Helgadóttir Óðinn frá Syðra-Kolugili Brúnn/milli- skjótt 10 Skuggi Oddur Helgi Bragason, Gyða Helgadóttir Roði frá Múla Skjóna frá Hlíð
2 2 V Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draug einlitt 7 Skuggi Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
3 3 V Arna Hrönn Ámundadóttir Brennir frá Votmúla 1 Rauður/milli- stjörnótt 19 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Örvar frá Garðabæ Leista frá Kirkjubæ
4 4 V Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III Brúnn/milli- einlitt 13 Skuggi Íris Fanney Sindradóttir Glanni frá Hvammi III Nn
Skeið 100m (flugskeið)
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Laufey Fríða Þórarinsdóttir Lúter frá Hvítadal Bleikur/álóttur stjörnótt 20 Glaður Þórarinn B Þórarinsson Dugur frá Minni-Borg Nn
2 2 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt 15 Snæfellingur Bjarni Jónasson Markús frá Langholtsparti Fluga frá Grundarfirði
3 3 V Ísólfur Ólafsson Blundur frá Skrúð Jarpur/milli- stjörnótt 9 Skuggi Ísólfur Ólafsson Stikill frá Skrúð Yrja frá Skrúð
4 4 V Siguroddur Pétursson Syneta frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 9 Snæfellingur Dagur Eysteinsson Ægir frá Litlalandi Eining frá Mosfellsbæ
5 5 V Þórdís Fjeldsteð Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV Jarpur/dökk- einlitt 10 Faxi Guðrún Fjeldsted Markús frá Langholtsparti Prinsessa frá Ölvaldsstöðum I
6 6 V Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III Brúnn/milli- einlitt 13 Skuggi Íris Fanney Sindradóttir Glanni frá Hvammi III Nn
Tölt T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þórdís Fjeldsteð Kjarkur frá Borgarnesi Rauður/ljós- tvístjörnótt 9 Faxi Karl Björgúlfur Björnsson Hágangur frá Narfastöðum Króma frá Borgarnesi
2 1 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Elísa frá Bakkakoti Brúnn/milli- einlitt 9 Skuggi Kristín Kristjánsdóttir Moli frá Skriðu Evra frá Arnarholti
3 2 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt 11 Snæfellingur Lárus Ástmar Hannesson Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum
4 2 V Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 13 Snæfellingur Veronika Osterhammer Fákur frá Auðsholtshjáleigu Kviða frá Brimilsvöllum
5 3 H Gunnar Halldórsson Eskill frá Leirulæk Jarpur/milli- stjörnótt 17 Skuggi Gunnar Halldórsson Randver frá Nýjabæ Vigdís frá Sleitustöðum
6 3 H Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Jarpur/milli- einlitt 6 Snæfellingur Bugur ehf. Álffinnur frá Syðri-Gegnishól Mynd frá Haukatungu Syðri 1
7 4 H Gunnar Tryggvason Bára frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk- einlitt 8 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Kviða frá Brimilsvöllum
8 4 H Iðunn Svansdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt 9 Skuggi Söðulsholt ehf. Álfur frá Selfossi Sunna frá Akri
9 5 H Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Brúnn/milli- einlitt 10 Skuggi Ámundi  Sigurðsson  Tónn frá Ólafsbergi Sara frá Stóra-Langadal
10 5 H Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi Bjarni Marinósson Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
11 6 H Þórdís Fjeldsteð Snjólfur frá Eskiholti Brúnn/litföróttur einlitt 10 Faxi Þórdís F. Þorsteinsdóttir, Guðrún Fjeldsted Karri frá Höskuldsstöðum Harpa frá Eskiholti
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Máni Hilmarsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draug einlitt 7 Skuggi Bryndís Brynjólfsdóttir Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II
2 1 V Húni Hilmarsson Röðull frá Fremra-Hálsi Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Skuggi Ragnar Hinriksson Blysfari frá Fremra-Hálsi Tíbrá frá Snjallsteinshöfða 1
3 2 H Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Snæfellingur Siguroddur Pétursson, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Frægur frá Flekkudal Venus frá Brennistöðum
4 2 H Ólafur Axel Björnsson Dúkkulísa frá Laugavöllum Brúnn/milli- einlitt 11 Skuggi Ólafur Axel Björnsson, Gyða Helgadóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Dama frá Kálfhóli
5 2 H Gyða Helgadóttir Toppur frá Svínafelli 2 Jarpur/dökk- einlitt 18 Skuggi Ólafur Axel Björnsson Tvistur frá Krithóli Tinna frá Svínafelli 2
Tölt T3
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk Brúnn/milli- einlitt 10 Skuggi Ísólfur Ólafsson Markús frá Langholtsparti Pólstjarna frá Nesi
2 1 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Snæfellingur Bjarni Jónasson Tindur frá Varmalæk Fluga frá Grundarfirði
3 2 H Arna Hrönn Ámundadóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Skuggi Arna Hrönn Ámundadóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Diljá frá Miklagarði
4 2 H Inga Dís Víkingsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn/milli- einlitt 10 Snæfellingur Halldóra Einarsdóttir Samber frá Ásbrú Svás frá Miðsitju
5 2 H Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 11 Glaður Guðbjörn Guðmundsson Álfur frá Selfossi Venus frá Magnússkógum
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Hylling frá Minni-Borg Grár/brúnn stjörnótt 8 Snæfellingur Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hæringur frá Litla-Kambi Kría frá Hofsstöðum
2 1 H Þórunn Ólafsdóttir Dregill frá Magnússkógum Grár/óþekktur einlitt 15 Glaður Ólafur Ingi Ólafsson, Björk Guðbjörnsdóttir Gustur frá Hóli Kolskör frá Magnússkógum
3 2 H Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt 12 Skuggi Inga Dís Víkingsdóttir, Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Ísold frá Keldudal

22.07.2017 11:52

Bikarmót Vesturlands

Ágætu félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi. Þá er komið að Bikarmóti Vesturlands og að þessu sinni er það haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30 júlí.
Þetta er mót sem opið er fyrir félagsmenn vestlenskra hestamannafélaga og er stigamót þannig að efstu þrír í hverri grein telja til stiga fyrir félagið (árangur í forkeppni gildir). Áskilinn er réttur til að fella niður grein ef færri en 3 skrá sig til leiks.

Keppnisgreinar eru:
Barnaflokkur: Fjórgangur V2 og tölt T3.
Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 
Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið PP1
Annar flokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3
Opinn flokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt - Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið PP1 - 100 m. skeið

Skráningar fara fram í gegn um sportfeng líkt og áður. Mótshaldari er Snæfellingur. 
Skráningargjöld eru: Barna - og unglingaflokkur, kr. 2.000 - pr. skráningu. Ungmenna - annar - og opinn flokkur kr. 3.000.- pr. skráningu.
Skráningagjöld vegna Bikarmótsins á að leggja inná reikning 0191-26-876 kt. 440992189 og senda kvittuna á [email protected]
Skráningu lýkur um miðnætti miðvikudaginn 26 júlí. Netfang og símanúmer fyrir aðstoð er [email protected] sími 8458828 
Hestamannafélagið Snæfellingur væntir þess að sem allra flestir sjái sér fært að koma í Stykkishólm og keppa fyrir félag sitt.
Mótanefnd Snæfellings
  • 1
Flettingar í dag: 256
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 84844
Samtals gestir: 8071
Tölur uppfærðar: 21.3.2023 11:02:42

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar