Færslur: 2012 Maí

25.05.2012 17:18

Ótitlað

Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir hestamannafélögin Dreyra, Faxa, Glað, Skugga og Snæfelling, undir stjórn Skugga, laugardaginn 09. júní næstkomandi, á félagssvæði Skugga, við Vindás í Borgarnesi.   Mótið hefst kl. 10:00.


Athygli er vakin á því að einungis verður forkeppni riðin, en ekki úrslit í úrtökunni.

Skráning allra félaganna verður sameiginleg og skal send á netfangið: [email protected] (athugið að ef ekki kemur til baka staðfestingarpóstur á móttöku skráningar, hefur skráning ekki heppnast).  Við skráningu þarf að koma fram; IS númer hests, nafn og kt. knapa, nafn og kt. eiganda, keppnisgrein, félag sem keppt er fyrir og upp á hvora hönd skal riðið.

(Ath. Eigandi hests verður að vera skráður eigandi í WorldFeng þegar skráning fer fram).

Skráningar þurfa að hafa borist fyrir kl. 22:00, miðvikudaginn 06. júní, n.k.

Skráningargjöld eru:  Kr. 4.000,- fyrir skráningu í flokkum fullorðinna, ungmenna og unglinga (3.000,- fyrir annan hest).  Skráningargjöld eru:  Kr. 1.000,- fyrir barnaflokk.

Skráningargjöld þurfa að hafa borist fyrir lok skráningarfrests (kl. 22:00, 06.06.12) og greiðast inn á reikning:  0326-13-004810, kt: 481079-0399, senda þarf kvittun á netfangið: [email protected] (setja þarf nafn hests sem skýringu).

Keppt verður í eftiröldum greinum:

A flokki gæðinga  -  B flokki gæðinga  -  Barnaflokki  -  Unglingaflokki  -  Ungmennaflokki.

Unnt verður að leigja stíur fyrir keppnishesta í reiðhöllinni Faxaborg, samdægurs eða kvöldið áður og er leigugjald pr. hest kr. 2.000.-.  Pantanir á stíum hjá Pétri á netfanginu: [email protected]

Áætlað er að halda knapafund með mótstjórn, kl. 09:00 um morguninn.

Völlurinn verður opinn til æfinga dagana fyrir mót í samráði við mótanefnd Skugga, en ekki verður unnt að æfa eftir kl. 18:00, kvöldið fyrir mótsdag.

Nánari upplýsingar um mótið gefur Sigurður Stefánsson, form. mótan. Skugga,  í síma: 848-8010.

 

      

25.05.2012 17:15

Vaktir á Landsmóti

Hestamenn athugið!

Vaktir hestamannafélaganna á Landsmóti 2012 eru með sama móti og áður.

Helstu störf á þeim vöktum eru eftirfarandi:

Hliðvarsla

Aðstoð við fótaskoðun

Innkomustjórnun

Upplýsingamiðstöð

Aðstoð á skrifstofu

Ýmis störf á svæði

Aukavaktir

 

Starfsmenn vaktana skulu hafa náð 18.ára aldri.

Starfsmenn hafa aðgang að mótinu á meðan á vöktum þeirra stendur en fá ekki almennan aðgöngumiða. Einnig má nefna að starfsmönnum er skaffaður matur á meðan á vakt stendur.

 

Þeir sem hafa áhuga á því að starfa á þessum vöktum eru beðnir um að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] við fyrsta tækifæri og gildir þar reglan að fyrstur kemur fyrstur fær.

Mikilvægt er að senda Nafn, kennitölu, nafn hestamannafélags og símanúmer. Mér til aðstoðar í ár verðu Ragna Rós Bjarkadóttir og munum við hafa samband í framhaldinu til þess að finna útúr því hvað hentar hverjum og hvernær.

 

Þessar vaktir tókust mjög vel á síðasta móti og vonumst við til að sunnlendingar standi sig jafn vel og norðlendingar gerðu á síðasta móti. Koma svo!

 

Með vissu um góðar undirtektir,

Hugrún Ósk Ólafsdóttir

Mannauðsstjóri Landsmóts hestamanna

 

14.05.2012 13:56

Úrslit íþróttamót

TÖLTKEPPNI
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 7,77
2 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli. Snæfellingur 7,40
3 Gunnar Tryggvason Spóla frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,50
4 Lárus Ástmar Hannesson Stjarna frá Borgarlandi Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 6,20
5 Sigríður Sóldal Ösp frá Akrakoti Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 5,27
6 Sigríður Sóldal Þota frá Akrakoti Bleikur/álótturstjörnótt Snæfellingur 4,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli. Snæfellingur 7,67
2 Gunnar Tryggvason Spóla frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,56
3 Lárus Ástmar Hannesson Stjarna frá Borgarlandi Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 5,94
4 Sigríður Sóldal Ösp frá Akrakoti Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 5,50
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Friðrik Tryggvason Blær frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli. Snæfellingur 3,97
2 Veronika Osterhammer Skíma frá Brimilsvöllum Brúnn/mó-stjarna,nös eða. Snæfellingur 3,67
3 Margrét Þóra Sigurðardóttir Tenór frá Fremri-Fitjum Rauður/milli-blesóttglóf. Snæfellingur 3,33
4 Hrefna Frímannsdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/móeinlitt Snæfellingur 2,73
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Veronika Osterhammer Skíma frá Brimilsvöllum Brúnn/mó-stjarna,nös eða. Snæfellingur 4,44
2 Friðrik Tryggvason Blær frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli. Snæfellingur 3,94
3 Margrét Þóra Sigurðardóttir Tenór frá Fremri-Fitjum Rauður/milli-blesóttglóf. Snæfellingur 3,33
4 Hrefna Frímannsdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/móeinlitt Snæfellingur 3,22
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hrefna Rós Lárusdóttir Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,23
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hrefna Rós Lárusdóttir Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,67
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 6,43
2 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vordís frá Hrísdal 1 Brúnn/milli-stjörnótt Snæfellingur 6,27
3 Borghildur Gunnarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum Rauður/milli-blesótt Snæfellingur 4,97
4 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Bylur frá Njálsstöðum Grár/brúnneinlitt Snæfellingur 4,73
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 6,67
2 Borghildur Gunnarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum Rauður/milli-blesótt Snæfellingur 5,67
3 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Bylur frá Njálsstöðum Grár/brúnneinlitt Snæfellingur 5,06
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,70
2 Anna Soffía Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum Bleikur/álóttureinlittvi. Snæfellingur 4,27
3 Fjóla Run Sölvadóttir Krummi frá Ólafsvík Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,83
2 Anna Soffía Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum Bleikur/álóttureinlittvi. Snæfellingur 5,17
FJÓRGANGUR
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 6,37
2 Gunnar Tryggvason Spóla frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,43
3 Lárus Ástmar Hannesson Stjarna frá Borgarlandi Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 5,40
4 Sigríður Sóldal Þota frá Akrakoti Bleikur/álótturstjörnótt Snæfellingur 5,03
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti Rauður/milli-einlitt Snæfellingur 7,07
2 Gunnar Tryggvason Spóla frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,47
3 Lárus Ástmar Hannesson Stjarna frá Borgarlandi Rauður/milli-stjörnótt Snæfellingur 6,27
4 Sigríður Sóldal Þota frá Akrakoti Bleikur/álótturstjörnótt Snæfellingur 4,90
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó-einlitt Snæfellingur 3,33
2 Friðrik Tryggvason Hrafn Tinni frá Vesturholtum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó-einlitt Snæfellingur 3,17
2 Friðrik Tryggvason Hrafn Tinni frá Vesturholtum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hrefna Rós Lárusdóttir Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 5,63
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hrefna Rós Lárusdóttir Krummi frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 6,10
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 6,23
2 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti frá Glæsibæ Móálóttur,mósóttur/ljós-. Snæfellingur 6,13
3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vordís frá Hrísdal 1 Brúnn/milli-stjörnótt Snæfellingur 5,97
4 Borghildur Gunnarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum Rauður/milli-blesótt Snæfellingur 4,80
5 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Lilja frá Brimilsvöllum Leirljós/Hvítur/milli-bl. Snæfellingur 4,03
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Lyfting frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 6,50
2 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti frá Glæsibæ Móálóttur,mósóttur/ljós-. Snæfellingur 6,17
3 Guðrún Ösp Ólafsdóttir Lilja frá Brimilsvöllum Leirljós/Hvítur/milli-bl. Snæfellingur 5,13
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,10
2 Anna Soffía Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum Bleikur/álóttureinlittvi. Snæfellingur 4,47
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,20
2 Anna Soffía Lárusdóttir Loftur frá Reykhólum Bleikur/álóttureinlittvi. Snæfellingur 3,00
FIMMGANGUR
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lárus Ástmar Hannesson Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 5,90
2 Gunnar Sturluson Dímon frá Margrétarhofi Jarpur/milli-stjörnótt Snæfellingur 5,20
3 Siguroddur Pétursson Pollý frá Leirulæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 4,80
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lárus Ástmar Hannesson Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 6,33
2 Gunnar Sturluson Dímon frá Margrétarhofi Jarpur/milli-stjörnótt Snæfellingur 5,60
3 Siguroddur Pétursson Pollý frá Leirulæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 5,31
GÆÐINGASKEIÐ
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lárus Ástmar Hannesson Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttureinlitt Snæfellingur 5,38
2 Siguroddur Pétursson Pollý frá Leirulæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Snæfellingur 4,13
3 Gunnar Sturluson Dímon frá Margrétarhofi Jarpur/milli-stjörnótt Snæfellingur 0,38

11.05.2012 20:50

Dagsskrá og ráslisti

Íþróttamót í Stykkishólmi 12. maí 2012

Hestamannafélagið Snæfellingur

 

Keppni hefst kl. 10

Ráslistinn  Íþróttamót.xlsx

Fjórgangur

1.flokkur

Unglingar 1. holl

börn

ungmenni

Unglingar 2. holl

2. flokkur

         Stutt hlé 

 

Fimmgangur

 1. flokkur

 

Tölt

Unglingar 1. holl

börn

ungmenni

Unglingar 2. holl

2. flokkur

1. flokkur

 

 

Matarhlé,

í matarhléi fer fram keppni í pollaflokki

 

Úrslit

    Fjórgangur

1. flokkur

börn

unglingar/ungmenni

2. flokkur

 

Fimmgangur

         Stutt hlé  

 

Tölt

börn

unglingar/ungmenni

2. flokkur

1. flokkur

 

Gæðingaskeið

100 m skeið

 

Verðlaunaafhending í öllum flokkum

Veitingasala á staðnum

Stjórn Snæfellings


10.05.2012 21:12

Íþróttamótið

Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að íþróttamótið verði í Stykkishólmi á laugardaginn næstkomandi.

  • 1
Flettingar í dag: 488
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86115
Samtals gestir: 8221
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 21:46:07

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar