Færslur: 2013 Október

13.10.2013 22:36

Viðburðir framundan hjá félaginu

 

Bingó hjá Æskulýðsnefndinni í Fákaseli, þriðjudaginn 29. október kl. 17

Folaldasýning í Snæfellingshöllinni, sunnudaginn 17. nóvember kl 13

Sameiginleg skemmtun hestamanna á Vesturlandi, laugardaginn 30. nóvember á Hótel Stykkishólmi

Afmælisdagur Snæfellings verður haldinn hátíðlegur á Vegamótum 2. desember en þann dag á félagið 50 ára afmæli og þar var stofnfundurinn haldinn 

10.10.2013 00:01

Bingó

 

 

Bingó

 

verður haldið þriðjudaginn 29.október

frá kl. 17:00 til 19:00 í Fákaseli í Grundarfirði.

 

Bingóspjaldið kostar 500,- kr. Fjöldi vinninga í boði og pízzur á eftir.

Einnig verður stutt fræðsluerindi tengt vetraþjálfun hesta í upphafi bingókvöldsins.

 

Öll börn og unglingar sem hafa áhuga á hestum eru hjartanlega velkomnir.

Sjáumst hress, mætum öll !

 

Æskulýðsnefnd Snæfellings

  • 1
Flettingar í dag: 442
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86069
Samtals gestir: 8220
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 21:24:38

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar