Færslur: 2012 Október

25.10.2012 21:42

Uppskeruhátíð 2012Uppskeruhátíð 

Snæfellings


Föstudaginn 16.11 2012   kl. 19:30

Innri - Kóngsbakka


Grillað verður á staðnum og kostar maturinn 2500 kr.

1500 kr. fyrir 16 ára og yngri

Fólk kemur með drykkjarföng og borðbúnað með sér.

Frjálslegur klæðnaður, gamli lopinn upplagður og

viðurkenning fyrir flottasta höfuðfatið.


                                 Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur á árinu

 

·        Ræktunarbú ársins

·        Viðurkenningar til knapa

·        Knapi ársins

·        Þotuskjöldurinn verður afhentur

 

Veglegir vinningar verða í happdrættinu

 Miðaverð aðeins 1000 kr.


                            Látið vita með þátttöku í síðasta lagi miðvikudaginn 14.11  kl. 22

í netfangið  [email protected] eða síma 893 1584

Allir velkomnir

 

Vonumst til að sjá sem flesta

                                                                  Stjórnin  


21.10.2012 12:18

Hópreið

Hópurinn frá Snæfellingi á Lansdmótinu 2012

21.10.2012 11:25

Félagar

Hvaða félagar eru hér á ferð ?  • 1
Flettingar í dag: 256
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 84844
Samtals gestir: 8071
Tölur uppfærðar: 21.3.2023 11:02:42

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar