Færslur: 2020 Júní

21.06.2020 23:16

Hestaþing Glaðs

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 27. júní næstkomandi. Mótið hefst kl. 10:00 og er opið öllum félögum í hestamannafélögum.

 

Dagskrá:

Kl. 10:00 Forkeppni

1. Tölt T3 opinn flokkur

2. Unglingaflokkur

10 mínútna hlé

3. Barnaflokkur
4. B-flokkur ungmenna
5. B-flokkur gæðinga

15 mínútna hlé

6. A-flokkur gæðinga

MATARHLÉ
Úrslit

1. Tölt T3

2. Unglingaflokkur

3. Barnaaflokkur

4. B-flokkur ungmenna

10 mínútna hlé

5. A-flokkur gæðinga

10 mínútna hlé

6. B-flokkur gæðinga

 

Athugið að öll dagskráin er háð þátttöku í hverjum dagskrárlið og auglýst hér með fyrirvara um breytingar.

 

Bendum á að Dalakot verður með pizzahlaðborð í matarhléinu.

 

Skráning:
Skráningar fara fram í Skráningakerfi SportFengs eins og venjulega, slóðin er http://skraning.sportfengur.com. Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í lok skráningarferlisins.
Skráningargjald er kr. 1.500 í barnaflokk og unglingaflokk, kr. 2.500 í ungmennaflokk, B-flokk, A-flokk og tölt.

 

Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 20:00 að kvöldi miðvikudagsins 24. júní. Sami tímafrestur gildir um greiðslu skráningagjalda.

Ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir varðandi skráningu þá getið þið haft samband við Þórð í síma 893 1125 eða með netfangi [email protected].

 

Ráslistar verða birtir hér á vef Glaðs föstudaginn 26. júní.

17.06.2020 00:40

Bikarmót Vesturlands

 

Bikarmót Vesturlands fór fram um helgina í Borgarnesi. Að þessu móti stóðu hestamannafélögin Borgfirðingur, Dreyri, Glaður og Snæfellingur.

 

Þetta var sameiginlegt gæðingmót Borgfirðings, Dreyra og Snæfellings og afhentu þeir félagsmönnum sínum farandbikarana sem eru venjulega afhentir á Gæðingmótum félaganna.

 

Hjá Borgfirðing

Hestur mótsins - Melódía frá Hjarðartúni

Knapi mótsins  - Kolbrún Katla Halldórsdóttir

 

Hjá Dreyra 

Hestur mótsins - Vestarr frá Skipaskaga

Hryssa mótsins -Sveðja frá Skipaskaga 

Knapi mótsins - Leifur George Gunnarsson

 

Hjá Snæfelling

Hestur mótsins -  Goði frá Bjarnarhöfn

Hryssa mótsins -  Eyja frá Hrísdal

Knapi mótsins -  Siguroddur Pétursson

Efnilegasti knapinn - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

 

 

Þetta var líka bikarmót og söfnuðu hestamannafélögin stigum í forkeppninni og fór það þannig að Borgfirðingur vann mótið með 353 stigum. Snæfellingur fékk 227 stig, Dreyri 73 stig og Glaður 44 stig.

Boðið var uppá hefðbundar keppnisgreinar í gæðingakeppni og voru líka flokkar fyrir minna vana.

Í samvinnu við Gæðingadómarafélag Ísland var prufað að vera með greinar sem heita Gæðingatölt og Gæðingakeppnisskeið. Var þetta skemmtileg tilraun og verður gaman að fylgjast með henni þróast áfram og vonandi prufa fleiri hestamannafélög  þessar greinar. 

 

Úrslit fóru þannig að í A flokki sigraði Goði frá Bjarnarhöfn með einkunina 8.83 knapi var Hans Þór Hilmarsson. Í A flokki gæðingaflokki 2 sigraði Brennir frá Votmúla með  einkunina 8.09 knapi Arna Hrönn Ámundadóttir. B flokkur gæðinga, þar vann Melódia frá Hjarðarholti með einkunnina 8.69 knapi Elín Magnea Björnsdóttir. B flokkur gæðingaflokkur 2 Pólki frá Ósi með einkunnina 8.24 knapi Guðrún Fjeldsted. Barnaflokkur Þórunn Ólafsdóttir og Styrkjur frá Kjarri með einkunnina 8.35 Unglingaflokkur- Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti með einkunnina 8.68 Ungmennaflokkur – Arna Hrönn Ámundadóttir og Hrafn frá Smáratúni með einkunnina 8.29  

Hér eru svo öll önnur niðurstaða á mótinu.

 

A flokkur

       

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Fjóla frá Eskiholti II

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Borgfirðingur

8,45

2

Kenning frá Skipaskaga

Leifur George Gunnarssonn

Dreyri

8,30

3

Sara frá Skipaskaga

Leifur George Gunnarssonn

Dreyri

8,19

4

Goði frá Bjarnarhöfn

Hans Þór Hilmarsson

Snæfellingur

8,09

5

Skeggi frá Munaðarnesi

Guðni Halldórsson

Borgfirðingur

7,92

6

Ísing frá Akranesi

Ólafur Guðmundsson

Dreyri

7,86

7

Skutla frá Akranesi

Ólafur Guðmundsson

Dreyri

7,84

8

Særós frá Álfhólum

Sævar Örn Eggertsson

Borgfirðingur

7,72

9

Hnokki frá Reykhólum

Hrefna Rós Lárusdóttir

Snæfellingur

7,70

10

Kvarði frá Skipaskaga

Leifur George Gunnarssonn

Dreyri

7,54

11

Nökkvi frá Hrísakoti

Halldór Sigurkarlsson

Snæfellingur

0,00

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Goði frá Bjarnarhöfn

Hans Þór Hilmarsson

Snæfellingur

8,83

2

Sara frá Skipaskaga

Siguroddur Pétursson

Dreyri

8,63

3

Fjóla frá Eskiholti II

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Borgfirðingur

8,54

4

Kenning frá Skipaskaga

Leifur George Gunnarssonn

Dreyri

8,35

5

Skutla frá Akranesi

Belinda Ottósdóttir

Dreyri

8,24

6

Skeggi frá Munaðarnesi

Guðni Halldórsson

Borgfirðingur

8,02

7

Ísing frá Akranesi

Ólafur Guðmundsson

Dreyri

7,95

8

Særós frá Álfhólum

Sævar Örn Eggertsson

Borgfirðingur

2,01

         
         

Gæðingaflokkur 2

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Brennir frá Votmúla 1

Arna Hrönn Ámundadóttir

Borgfirðingur

7,89

2

María frá Ferjukoti

Margrét Rós Vilhjálmsdóttir

Borgfirðingur

7,74

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Brennir frá Votmúla 1

Arna Hrönn Ámundadóttir

Borgfirðingur

8,09

2

María frá Ferjukoti

Margrét Rós Vilhjálmsdóttir

Borgfirðingur

7,60

 

 

B flokkur

       

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Melódía frá Hjarðarholti

Elín Magnea Björnsdóttir

Borgfirðingur

8,57

2

Eyja frá Hrísdal

Siguroddur Pétursson

Snæfellingur

8,50

3

Þjóstur frá Hesti

Valdís Ýr Ólafsdóttir

Borgfirðingur

8,40

4

Sveðja frá Skipaskaga

Leifur George Gunnarssonn

Dreyri

8,39

5

Mír frá Akranesi

Þórdís Fjeldsteð

Dreyri

8,39

6

Eldborg frá Haukatungu Syðri 1

Siguroddur Pétursson

Snæfellingur

8,38

7

Hergill frá Þjóðólfshaga 1

Hrefna Rós Lárusdóttir

Snæfellingur

8,29

8

Spurn frá Arnbjörgum

Gunnar Halldórsson

Borgfirðingur

8,21

9

Rauðhetta frá Borg

Arnar Ingi Lúðvíksson

Dreyri

8,16

10

Snjólfur frá Eskiholti

Þórdís Fjeldsteð

Borgfirðingur

8,12

11

Brynja frá Oddsstöðum I

Denise Michaela Weber

Borgfirðingur

8,11

12

Gimli frá Lágmúla

Gísli Pálsson

Snæfellingur

8,07

13

Maron frá Lundi

Guðlaugur Antonsson

Borgfirðingur

8,07

14

Astrópía frá Blönduhlíð

Arnar Ingi Lúðvíksson

Dreyri

8,01

15

Eldur frá Borgarnesi

Ólafur Guðmundsson

Dreyri

7,41

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Melódía frá Hjarðarholti

Elín Magnea Björnsdóttir

Borgfirðingur

8,69

2

Eyja frá Hrísdal

Siguroddur Pétursson

Snæfellingur

8,67

3

Þjóstur frá Hesti

Valdís Ýr Ólafsdóttir

Borgfirðingur

8,65

4

Sveðja frá Skipaskaga

Leifur George Gunnarssonn

Dreyri

8,54

5

Mír frá Akranesi

Þórdís Fjeldsteð

Dreyri

8,48

6

Eldborg frá Haukatungu Syðri 1

Siguroddur Pétursson

Snæfellingur

8,45

7

Hergill frá Þjóðólfshaga 1

Hrefna Rós Lárusdóttir

Snæfellingur

8,27

8

Spurn frá Arnbjörgum

Gunnar Halldórsson

Borgfirðingur

8,26

         
         

Gæðingaflokkur 2

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Valur frá Syðra-Kolugili

Nadine Elisabeth Walter

Snæfellingur

8,05

2

Gormur frá Vatnshömrum

Rósa  Björk Jónsdóttir

Borgfirðingur

8,03

3

Polki frá Ósi

Guðrún Fjeldsted

Borgfirðingur

8,00

4

Sólon frá Krækishólum

Harpa Sigríður Magnúsdóttir

Borgfirðingur

7,63

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Polki frá Ósi

Guðrún Fjeldsted

Borgfirðingur

8,24

2

Valur frá Syðra-Kolugili

Nadine Elisabeth Walter

Snæfellingur

8,08

3

Gormur frá Vatnshömrum

Rósa  Björk Jónsdóttir

Borgfirðingur

8,07

4

Sólon frá Krækishólum

Harpa Sigríður Magnúsdóttir

Borgfirðingur

7,91

 

Barnaflokkur

     

 

       

Forkeppni

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Ísar frá Skáney

Borgfirðingur

8,32

2

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Sóló frá Skáney

Borgfirðingur

8,24

3

Þórunn Ólafsdóttir

Styrkur frá Kjarri

Glaður

8,17

4

Aþena Brák Björgvinsdóttir

Hljómur frá Hofsstöðum

Borgfirðingur

8,07

5

Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson

Tenor frá Grundarfirði

Snæfellingur

7,97

6

Signý Ósk Sævarsdóttir

Heilladís frá Álfhólum

Snæfellingur

7,83

7

Signý Ósk Sævarsdóttir

Grund frá Kóngsbakka

Snæfellingur

7,64

8

Aþena Brák Björgvinsdóttir

Fríð frá Búð

Borgfirðingur

7,08

A úrslit

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Þórunn Ólafsdóttir

Styrkur frá Kjarri

Glaður

8,35

2

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Ísar frá Skáney

Borgfirðingur

8,13

3

Signý Ósk Sævarsdóttir

Heilladís frá Álfhólum

Snæfellingur

8,12

4

Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson

Tenor frá Grundarfirði

Snæfellingur

8,06

5

Aþena Brák Björgvinsdóttir

Hljómur frá Hofsstöðum

Borgfirðingur

7,97

 

Unglingaflokkur

     

 

       

Forkeppni

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Sigurrós frá Söðulsholti

Borgfirðingur

8,31

2

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Flugsvin frá Grundarfirði

Snæfellingur

8,18

3

Arndís Ólafsdóttir

Dregill frá Magnússkógum

Glaður

8,17

4

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Abba frá Minni-Reykjum

Snæfellingur

8,15

5

Anita Björk Björgvinsdóttir

Fákur frá Skjólbrekku

Borgfirðingur

8,02

6

Arndís Ólafsdóttir

Hvinur frá Magnússkógum

Glaður

7,95

7

Anita Björk Björgvinsdóttir

Klöpp frá Skjólbrekku

Borgfirðingur

7,91

8

Líf Ramundt Kristinsdóttir

Vestarr frá Skipaskaga

Dreyri

7,90

9

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Hylling frá Minni-Borg

Snæfellingur

7,81

10

Tinna Guðrún Alexandersdóttir

Garpur frá Ytri-Kóngsbakka

Snæfellingur

7,63

11

Gísli Sigurbjörnsson

Lotning frá Minni-Borg

Snæfellingur

7,58

12

Ester Þóra Viðarsdóttir

Aríel frá Garðabæ

Dreyri

7,46

13-14

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Smella frá Minni-Borg

Snæfellingur

0,00

13-14

Rakel Ásta Daðadóttir

Fönn frá Neðra-Skarði

Dreyri

0,00

A úrslit

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Sigurrós frá Söðulsholti

Borgfirðingur

8,68

2

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Flugsvin frá Grundarfirði

Snæfellingur

8,30

3

Anita Björk Björgvinsdóttir

Fákur frá Skjólbrekku

Borgfirðingur

8,20

4

Arndís Ólafsdóttir

Dregill frá Magnússkógum

Glaður

8,15

5

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Hylling frá Minni-Borg

Snæfellingur

8,08

6

Tinna Guðrún Alexandersdóttir

Garpur frá Ytri-Kóngsbakka

Snæfellingur

8,01

7

Líf Ramundt Kristinsdóttir

Vestarr frá Skipaskaga

Dreyri

8,00

8

Gísli Sigurbjörnsson

Lotning frá Minni-Borg

Snæfellingur

7,84

 

B flokkur ungmenna

     

 

       

Forkeppni

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Arna Hrönn Ámundadóttir

Hrafn frá Smáratúni

Borgfirðingur

7,98

2

Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir

Hringur frá Minni-Borg

Snæfellingur

7,86

3

Gróa Hinriksdóttir

Vænting frá Fitjum

Snæfellingur

7,81

A úrslit

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Arna Hrönn Ámundadóttir

Hrafn frá Smáratúni

Borgfirðingur

8,29

2

Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir

Hringur frá Minni-Borg

Snæfellingur

7,98

3

Gróa Hinriksdóttir

Vænting frá Fitjum

Snæfellingur

7,95

 

Gæðingatölt 2.flokkur Úrslit 

 1. Björg María Þórsdóttir – Styggð frá Hægindi  -Borgfirðingur – 8.35
 2. Arna Hrönn Ámundadóttir – Hrafn frá Smáratúni  - Borgfirðingur – 8.31
 3. Rósa Björk Jónsdóttir – Gormur frá Vatnshömrum Borgfirðingur  – 8.16
 4. Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir – Hringur frá Minni-Borg  - Snæfellingur – 7.90
 5. Harpa Sigríður Magnúsdóttir – Sólon frá Krækishólum – Borgfirðingur – 7.86
 6. Nadine Elisabeth Walker – Valur frá Syðra-Kolugili - Snæfellingur – 7.73

 

Gæðingatölt – Yngri flokkar 

 1. Arndís Ólafsdóttir – Júpíter frá Magnússkógum – Borgfirðingur- 8.60
 2. Kristín Eir Hauksdóttir Holaker – Sóló frá Skáney – Borgfirðingur - 8.46
 3. Kolbrún Katla Halldórsdóttir – Kolfreyja frá Snartartungu – Borgfirðingur – 8.36
 4. Harpa Dögg Bergmenn Hreiðarsdóttir – Abba frá Minni-Reykjum –  Snæfellingur - 8.31
 5. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir – Hylling frá Minni-Borg  - Snæfellingur – 8.10
 6. Haukur Orri Bergmann Heiðarsson – Tenor frá Grundarfirði  - Snæfellingur– 7.98
 7. Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Snæfellingur– 7.90

 

Gæðingatölt – 1.flokkur 

 1. Haukur Bjarnason – Skörungur frá Skáney - Borgfirðingur – 8.70
 2. Randi Holaker – Sól frá Skáney –  Borgfirðingur - 8.47
 3. Ásdís Sigurðardóttir – Kveikur frá Hrísdal  - Snæfellingur  – 8.44
 4. Hrefna Rós Lárusdóttir – Hergill frá Þjóðólfshaga 1 - Snæfellingur – 8.29
 5. Guðný Margrét Siguroddsdóttir – Bragi frá Hrísdal  - Snæfellingur – 8.23
 6. Gísli Pálsson – Gimli frá Lágmúla – Snæfellingur  – 8.09

 

Gæðingakeppnisskeið

 

Þórdís Fjeldsted – Fjöður frá Sigmundarstöðum , - Borgfirðingur 8,24

Hrefna Rós Lárusdóttir – Hnokki frá Reykhólum- Snæfellingur 8.15´

Ólafur Guðmundsson – Niður frá Miðsitju – Dreyri - 8.14

 

05.06.2020 12:53

Niðurstöður á íþróttamótinu

Niðurstöður

Mót: IS2020SNF113 - Íþróttamót Snæfellings                                                                                                               Dags.: 05.06.2020

Félag: Snæfellingur                                                                                                                              Tími móts: 30.05.2020 - 30.05.2020

Tölt T3

 

 

 

 

Opinn flokkur - 1. flokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Siguroddur Pétursson

Eldborg frá Haukatungu

Syðri 1

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

7,17

 

2

Ásdís Sigurðardóttir

Kveikur frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,67

 

3

Guðný Margrét

Siguroddsdóttir

Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

6,57

 

4

Jón Bjarni Þorvarðarson

Muninn frá Bergi

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,50

 

5-6

Högni Friðrik Högnason

Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,83

 

5-6

Gísli Pálsson

Gimli frá Lágmúla

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

5,83

 

7

Lárus Ástmar Hannesson

Drottning frá

Stykkishólmi

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

5,50

 

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Siguroddur Pétursson

Eldborg frá Haukatungu

Syðri 1

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

7,17

 

2

Guðný Margrét

Siguroddsdóttir

Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

6,78

 

3

Ásdís Sigurðardóttir

Kveikur frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,67

 

4

Jón Bjarni Þorvarðarson

Muninn frá Bergi

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,56

 

5

Gísli Pálsson

Gimli frá Lágmúla

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,17

 

6

Högni Friðrik Högnason

Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,72

 

Opinn flokkur - 2. flokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Margrét Þóra

Sigurðardóttir

Þór frá Saurbæ

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

5,40

 

2

Veronika Osterhammer

Bára frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

5,17

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

3

Nadine Elisabeth Walter

Valur frá Syðra-

Kolugili

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

5,00

 

4

Arkadiusz Gaj

Hemmi frá Grindavík

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

4,33

 

5-6

Julia Sgorsaly

Freyr frá Kverná

Jarpur/rauð-einlitt

Snæfellingur

4,20

 

5-6

Steinar Björnsson

Gletta frá

Kóngsbakka

Jarpur/ljóseinlitt

Snæfellingur

4,20

 

7

Martyna Makula

Kvika frá Minni-Borg

Brúnn/milli-tvístjörnótt

Snæfellingur

4,10

 

8

Hildur Ósk Þórsdóttir

Sindri frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

3,80

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Veronika Osterhammer

Bára frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

5,89

 

2

Margrét Þóra

Sigurðardóttir

Þór frá Saurbæ

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

5,72

 

3

Nadine Elisabeth Walter

Valur frá Syðra-

Kolugili

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

5,56

 

4

Steinar Björnsson

Gletta frá

Kóngsbakka

Jarpur/ljóseinlitt

Snæfellingur

5,44

 

5

Arkadiusz Gaj

Hemmi frá Grindavík

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,11

 

6

Julia Sgorsaly

Freyr frá Kverná

Jarpur/rauð-einlitt

Snæfellingur

4,67

 

Ungmennaflokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Inga Dís

Víkingsdóttir

Ósk frá Hafragili

Rauður/sót-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl

Sörli

6,47

 

2

Gyða Helgadóttir

Freyðir frá Mið-

Fossum

Rauður/sót-tvístjörnóttvindhært

(grásprengt) í fax eða tagl

Borgfirðingur

6,13

 

3

Inga Dóra

Sigurbjörnsdóttir

Hringur frá

Minni-Borg

Grár/brúnneinlitthringeygt eða glaseygt

Snæfellingur

4,83

 

4

Gróa Hinriksdóttir

Vænting frá

Fitjum

Brúnn/dökk/sv.skjótt

Snæfellingur

4,23

 

5

Gróa Hinriksdóttir

Lady frá Mýrdal

2

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

0,00

 

                                     

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

Inga Dís

Víkingsdóttir

Ósk frá Hafragili

Rauður/sót-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl

Sörli

6,67

2

Gyða Helgadóttir

Freyðir frá Mið-

Fossum

Rauður/sót-tvístjörnóttvindhært

(grásprengt) í fax eða tagl

Borgfirðingur

6,39

3

Inga Dóra

Sigurbjörnsdóttir

Hringur frá

Minni-Borg

Grár/brúnneinlitthringeygt eða glaseygt

Snæfellingur

4,94

4

Gróa Hinriksdóttir

Vænting frá

Fitjum

Brúnn/dökk/sv.skjótt

Snæfellingur

4,89

 

 
 

 

Unglingaflokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Simbi frá

Ketilsstöðum

Rauður/ljós-einlittvindhært

(grásprengt) í fax eða tagl

Máni

6,50

2

Harpa Dögg Bergmann

Heiðarsdóttir

Abba frá Minni-

Reykjum

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

5,47

3

Harpa Dögg Bergmann

Heiðarsdóttir

Flugsvin frá

Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv.einlitt

Snæfellingur

5,30

4

Hafdís Lóa

Sigurbjörnsdóttir

Hylling frá Minni-

Borg

Grár/brúnnstjörnótt

Snæfellingur

5,27

5-6

Valdís María

Eggertsdóttir

Brynjar frá Hofi

Jarpur/milli-skjótt

Snæfellingur

5,20

5-6

Kolbrún Katla

Halldórsdóttir

Kolfreyja frá

Snartartungu

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

5,20

7

Aníta Rós Kristjánsdóttir

Skuggi frá

Reykjavík

Brúnn/milli-einlitt

Fákur

4,00

8

Gísli Sigurbjörnsson

Smella frá Minni-

Borg

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

1,73

A úrslit

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Simbi frá

Ketilsstöðum

Rauður/ljós-einlittvindhært

(grásprengt) í fax eða tagl

Máni

6,67

2

Harpa Dögg Bergmann

Heiðarsdóttir

Abba frá Minni-

Reykjum

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

5,83

3

Kolbrún Katla

Halldórsdóttir

Kolfreyja frá

Snartartungu

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

5,67

4

Hafdís Lóa

Sigurbjörnsdóttir

Hylling frá Minni-

Borg

Grár/brúnnstjörnótt

Snæfellingur

5,61

5

Valdís María

Eggertsdóttir

Brynjar frá Hofi

Jarpur/milli-skjótt

Snæfellingur

5,56

 

Tölt T7

 

 

 

 

Barnaflokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

Helena Rán Gunnarsdóttir

Hekla frá Hamarsey

Jarpur/millistjörnótt

Máni

6,27

2

Haukur Orri Bergmann

Heiðarsson

Tenor frá Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,60

3

Embla Moey Guðmarsdóttir

Glæsir frá Álftárósi

Brúnn/milli-skjótt

Borgfirðingur

5,53

4

Ari Osterhammer Gunnarsson

Neisti frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

4,70

5-6

Sól Jónsdóttir

Púði frá Bergi

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

4,60

5-6

Signý Ósk Sævarsdóttir

Grund frá Kóngsbakka

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

4,60

A úrslit

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

Helena Rán Gunnarsdóttir

Hekla frá Hamarsey

Jarpur/millistjörnótt

Máni

6,42

2

Embla Moey Guðmarsdóttir

Glæsir frá Álftárósi

Brúnn/milli-skjótt

Borgfirðingur

5,83

3

Haukur Orri Bergmann

Heiðarsson

Tenor frá Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,33

4

Signý Ósk Sævarsdóttir

Grund frá Kóngsbakka

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

5,25

5

Ari Osterhammer Gunnarsson

Neisti frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

4,83

6

Sól Jónsdóttir

Púði frá Bergi

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

4,42

Fjórgangur V2

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

Siguroddur Pétursson

Eyja frá Hrísdal

Bleikur/álótturstjörnótt

Snæfellingur

7,13

2

Siguroddur Pétursson

Eldborg frá Haukatungu

Syðri 1

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

6,67

3

Guðný Margrét

Siguroddsdóttir

Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

6,53

4

Fanney O. Gunnarsdóttir

Grettir frá Brimilsvöllum

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

6,33

5

Jón Bjarni Þorvarðarson

Muninn frá Bergi

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,20

6

Ásdís Sigurðardóttir

Kveikur frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,17

                 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

7

Guðmar Þór Pétursson

Ástarpungur frá

Staðarhúsum

Brúnn/milli-stjörnótt

Borgfirðingur

5,83

 

8

Gísli Pálsson

Gimli frá Lágmúla

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

5,53

 

9

Högni Friðrik Högnason

Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,47

 

10

Lárus Ástmar Hannesson

Fríða frá Ísafirði

Rauður/milli-stjörnótt

Snæfellingur

5,13

 

11

Lárus Ástmar Hannesson

Magni frá Reykhólum

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

4,80

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Siguroddur Pétursson

Eyja frá Hrísdal

Bleikur/álótturstjörnótt

Snæfellingur

7,17

 

2

Guðný Margrét

Siguroddsdóttir

Reykur frá

Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

6,90

 

3

Jón Bjarni Þorvarðarson

Muninn frá Bergi

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,53

 

4

Fanney O. Gunnarsdóttir

Grettir frá

Brimilsvöllum

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

6,47

 

5

Ásdís Sigurðardóttir

Kveikur frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

6,27

 

Opinn flokkur - 2. flokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Nadine Elisabeth Walter

Valur frá Syðra-

Kolugili

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

5,30

 

2

Steinar Björnsson

Brynjar Örn frá

Kirkjufelli

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

4,33

 

3

Hildur Ósk Þórsdóttir

Sindri frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

4,30

 

4

Veronika Osterhammer

Bára frá Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

4,23

 

5

Margrét Þóra

Sigurðardóttir

Þór frá Saurbæ

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

4,17

 

6

Julia Sgorsaly

Freyr frá Kverná

Jarpur/rauð-einlitt

Snæfellingur

3,67

 

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Margrét Þóra

Sigurðardóttir

Þór frá Saurbæ

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

5,40

 

2

Nadine Elisabeth Walter

Valur frá Syðra-

Kolugili

Móálóttur,mósóttur/millieinlitt

Snæfellingur

5,23

 

3

Steinar Björnsson

Brynjar Örn frá

Kirkjufelli

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

4,90

 

                               

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

4

Veronika Osterhammer

Bára frá Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

4,57

 

5

Hildur Ósk Þórsdóttir

Sindri frá Hrísdal

Brúnn/milli-einlitt

Snæfellingur

4,43

Ungmennaflokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Inga Dís

Víkingsdóttir

Ósk frá Hafragili

Rauður/sót-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl

Sörli

6,13

 

2

Gyða Helgadóttir

Dúkkulísa frá

Laugavöllum

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

5,63

 

3

Fanney O.

Gunnarsdóttir

Fönix frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-stjörnótt

Snæfellingur

5,53

 

4

Fanney O.

Gunnarsdóttir

Gleði frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

5,47

 

5

Gróa Hinriksdóttir

Vænting frá Fitjum

Brúnn/dökk/sv.skjótt

Snæfellingur

4,63

 

6

Inga Dóra

Sigurbjörnsdóttir

Hringur frá Minni-

Borg

Grár/brúnneinlitthringeygt eða glaseygt

Snæfellingur

4,40

 

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Inga Dís

Víkingsdóttir

Ósk frá Hafragili

Rauður/sót-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl

Sörli

6,40

 

2

Gyða Helgadóttir

Dúkkulísa frá

Laugavöllum

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

6,17

 

3

Fanney O.

Gunnarsdóttir

Gleði frá

Brimilsvöllum

Jarpur/dökk-einlitt

Snæfellingur

6,00

 

4

Inga Dóra

Sigurbjörnsdóttir

Hringur frá Minni-

Borg

Grár/brúnneinlitthringeygt eða glaseygt

Snæfellingur

4,77

 

5

Gróa Hinriksdóttir

Vænting frá Fitjum

Brúnn/dökk/sv.skjótt

Snæfellingur

4,43

 

Unglingaflokkur

 

Forkeppni

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Kolfreyja frá

Snartartungu

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

5,83

 

2

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Sigurrós frá Söðulsholti

Rauður/milli-blesótt

Borgfirðingur

5,53

 

                               

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

3

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Glaðnir frá Dallandi

Brúnn/milli-einlitt

Máni

5,37

 

4

Harpa Dögg Bergmann

Heiðarsdóttir

Abba frá Minni-

Reykjum

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

5,27

 

5

Harpa Dögg Bergmann

Heiðarsdóttir

Flugsvin frá

Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv.einlitt

Snæfellingur

5,23

 

6

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Hylling frá Minni-Borg

Grár/brúnnstjörnótt

Snæfellingur

5,17

 

7

Valdís María Eggertsdóttir

Brynjar frá Hofi

Jarpur/milli-skjótt

Snæfellingur

5,07

 

8-9

Aníta Rós Kristjánsdóttir

Skuggi frá Reykjavík

Brúnn/milli-einlitt

Fákur

4,77

 

8-9

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Lotning frá Minni-Borg

Rauður/milli-skjótt

Snæfellingur

4,77

 

10

Gísli Sigurbjörnsson

Smella frá Minni-Borg

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

3,60

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Sigurrós frá

Söðulsholti

Rauður/milli-blesótt

Borgfirðingur

6,60

 

2

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Glaðnir frá Dallandi

Brúnn/milli-einlitt

Máni

6,03

 

3

Harpa Dögg Bergmann

Heiðarsdóttir

Flugsvin frá

Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv.einlitt

Snæfellingur

5,87

 

4

Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir

Hylling frá Minni-Borg

Grár/brúnnstjörnótt

Snæfellingur

5,60

 

5

Valdís María Eggertsdóttir

Brynjar frá Hofi

Jarpur/milli-skjótt

Snæfellingur

5,43

 

Barnaflokkur

 

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Helena Rán Gunnarsdóttir

Hekla frá Hamarsey

Jarpur/millistjörnótt

Máni

6,10

 

2

Embla Moey Guðmarsdóttir

Glæsir frá Álftárósi

Brúnn/milli-skjótt

Borgfirðingur

5,17

 

3

Haukur Orri Bergmann

Heiðarsson

Tenor frá

Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

4,80

 

4

Sól Jónsdóttir

Púði frá Bergi

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

3,27

 

A úrslit

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Helena Rán Gunnarsdóttir

Hekla frá Hamarsey

Jarpur/millistjörnótt

Máni

6,17

 

2

Embla Moey Guðmarsdóttir

Glæsir frá Álftárósi

Brúnn/milli-skjótt

Borgfirðingur

5,90

 

                             

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

3

Haukur Orri Bergmann

Heiðarsson

Tenor frá

Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

5,37

 

4

Sól Jónsdóttir

Púði frá Bergi

Brúnn/mó-einlitt

Snæfellingur

4,63

Fimmgangur F2

 

 

 

 

Opinn flokkur - 1. flokkur

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Halldór Sigurkarlsson

Nökkvi frá Hrísakoti

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

6,57

 

2

Jón Bjarni Þorvarðarson

Ögri frá Bergi

Rauður/milli-einlitt

Snæfellingur

6,10

 

3

Fanney O. Gunnarsdóttir

Sprettur frá

Brimilsvöllum

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

6,03

 

4

Lárus Ástmar Hannesson

Skuggi frá Hríshóli 1

Brúnn/millitvístjörnótt

Snæfellingur

6,00

 

5

Guðný Margrét

Siguroddsdóttir

Taktur frá Hrísdal

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

5,40

 

6

Inga Dís Víkingsdóttir

Nn frá Vatni

Brúnn/milli-einlitt

Sörli

4,47

 

7

Guðmar Þór Pétursson

Seifur frá Neðra-Seli

Rauður/milli-einlitt

Borgfirðingur

0,00

 

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Halldór Sigurkarlsson

Nökkvi frá Hrísakoti

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

7,07

 

2

Lárus Ástmar Hannesson

Skuggi frá Hríshóli 1

Brúnn/millitvístjörnótt

Snæfellingur

6,02

 

3

Fanney O. Gunnarsdóttir

Sprettur frá

Brimilsvöllum

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

6,00

 

4-5

Jón Bjarni Þorvarðarson

Ögri frá Bergi

Rauður/milli-einlitt

Snæfellingur

5,60

 

4-5

Guðný Margrét

Siguroddsdóttir

Taktur frá Hrísdal

Rauður/milli-blesótt

Snæfellingur

5,60

 

Gæðingaskeið PP2

 

Opinn flokkur - 1. flokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

 

1

Jón Bjarni Þorvarðarson

Ögri frá Bergi

Rauður/milli-einlitt

Snæfellingur

6,42

 

2

Guðmar Þór Pétursson

Hrafnkatla frá Ólafsbergi

Brúnn/milli-einlitt

Borgfirðingur

6,42

 

3

Lárus Ástmar Hannesson

Skuggi frá Hríshóli 1

Brúnn/milli-tvístjörnótt

Snæfellingur

3,96

 

4

Elisabeth Marie Trost

Gná frá Borgarnesi

Grár/rauðureinlitt

Snæfellingur

0,58

 

                                 

 

03.06.2020 23:19

Bikarmót vesturlands

Bikarmót Vesturlands

Bikarmót Vesturlands – gæðingakeppni

Bikarkeppni Vesturlands – gæðingakeppni verður haldin á félagssvæði Borgfirðings 13. – 14. Júní n.k. Er keppnin lokuð öðrum en félögum þessara félaga. Er mótið lokað öðrum en félögum í hestamannafélögum á Vesturlandi, Dreyra – Borgfirðingi – Glað og Snæfellingi. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Borgfirðings, Snæfellings og Dreyra.

Keppt er í eftirtöldum greinum og flokkum:

A flokkur gæðinga – 1. flokkur

A flokkur gæðinga – 2. Flokkur

B flokkur gæðinga – 1. Flokkur

B flokkur gæðinga – 2. Flokkur

Ungmennaflokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

Þessu til viðbótar er keppt í tveimur tilraunagreinum – niðurstöður birtast ekki í WorldFeng eða Kappa og flokkarnir eru aðeins til að halda utan um skráningu.

Gæðingatölt (skrá sem T3 í Sportfeng) – 1. flokkur – 2. flokkur (minna vanir)  og 17 ára og yngri , unglingaflokkur

Gæðingakeppnisskeið – skráð sem gæðingaskeið PP2 í Sportfeng – opinn flokkur

Skráningargjöld eru kr. 5.000.- í fullorðinsflokkum og kr. 2.500.- í öðrum flokkum.

Fyrirspurnum og beiðnum um aðstoð má koma á framfæri í gegn um netfangið [email protected] . Skráning í gegn um Sportfeng (mótshaldari Borgfirðingur). Skráningarfrestur rennur út kl. 23:59 þriðjudagskvöldið 9. Júní. Ekki draga fram á síðustu stundu að skrá. Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður keppni í þeim flokkum sem viðunandi skráning næst ekki.

Mótanefnd.

Skýringar við tilraunakeppnisgreinar: Í flokki 17 ára og yngri verða dæmd fjögur atriði, hægt tölt, stjónun og áseta á hægu tölti, fegurðartölt frjáls hraði og stjórnun á fegurðartölti frjáls ferð.

Í opnum flokki, minna vanir, verða dæmd fjögur atriði, hægt tölt, fegurðartölt frjáls hraði, vilji og fegurð í reið X2.

Í opnum flokki, meira vanir, verða dæmd fjögur atriði, hægt tölt, tölt með hraðamun, vilji og fegurð í reið X2. Leyfður verður meiri hraði á hægu tölti en í hefðbundinni töltkeppni.

Keppt í skeiði eins og í A flokki 3 dómarar dæma skeið. Einkunn fyrir tíma er helmingur á móti dómaraeinkunn. Tveir sprettir betri sprettur gildir.

03.06.2020 15:09

Aðalfundur 2020


 

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings
miðvikudaginn 10. júni kl. 20
Félagsheimilinu Breiðabliki, Eyja - og Miklaholtshrepp

 

 

 

 

1. Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
5. Skýrslur nefnda.
6. Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.
7. Kosning , stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa á þing H.S.H. og Hrossaræktarsambands Vesturlands.
8. Önnur mál
• Hólsland

 • 1
Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86148
Samtals gestir: 8221
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 22:07:24

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar