Færslur: 2021 Mars

14.03.2021 21:41

Annað mót Snæfellingsmótaraðarinnar var haldið í dag

Annað  mót Snæfellingsmótaraðarinnar var haldið í dag, sunnudaginn 14. mars í blíðskaparveðri í Stykkishólmi.Keppt var í þrígangi (tölt, brokk, fet) og var þátttaka félaga  góð. Keppt var í fjórum  flokkum þ.e. barnaflokki, unglingaflokki, minna vanir og meira vanir og að sjálfsögðu var pollaflokkur þar sem þátttakendur voru 5.

Niðurstöður úrslita úr mótinu voru eftirfarandi:

Barnaflokkur:

1. sæti - Haukur Orri Bergmann Heiðarsson  og Abba frá Minni-Reykjum með einkunnina 6,83

2. sæti - Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum  með einkunnina 5,33

3.sæti - Íris Anna Sigfúsdóttir og Djákni frá Laugavöllum með einkunnina 4,66

4.sæti -  Kristín Lára Eggertsdóttir  og Neisti frá Torfunesi með einkunnina 4,16

5.sæti - Sölvi Freyr Sóldal Jóhannsson og Spuni frá Skáney með einkunnina 3,33

6.sæti - Magnús Ingi Sigfússon og Mjölnir frá Bitru  með einkunnina 3,0

 

Unglingaflokkur:

1. sæti - Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi með einkunnina 7,50

2. sæti - Gísli Sigurbjörnsson og Drottning mð einkunnina 6,0

3. sæti - Helga Sóley Ásgeirsdóttir og Hervör með einkunnina 5,33

4. sæti - Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling með einkunnina 5,17

5. sæti - Valdís María Eggertsdóttir og Kvöldsól með einkunnina 5,0

 

Minna vanir:

1. sæti - Ditta Tómasdóttir og Saga frá Dýrfinnustöðum með einkunnina 6,33

2.sæti - Veronica Osterhammer og Sprettur frá Brimilsvöllum með einkunnina 6,17

3.sæti - Heiðar Þór Bjarnason og Tenor frá Grundarfirði með einkunnina 5,83

4.sæti - Hildur Ósk og Sindri frá Hrísdal með einkunnina5,5

5.sæti - Nadine E. Walter og Valur frá Syðra - Kolugili með einkunnina 5,33

Meira vanir:

1. sæti - Bjarki Þór Gunnarsson og Sól frá Söðulsholti með einkunnina 7,5

2.sæti - Guðmundur M. Skúlason og Kátur frá Hallkelsstaðahlíð með einkunnina 7,33

3.sæti - Gunnar Tryggvason og Blakkur frá Brimilsvöllum með einkunnina 7,0

4. sæti - Gísli Pálsson og Gimli frá Lágmula með einkunnina 6,33

5.sæti - Ólafur Tryggvason og Gyðja frá Grundarfirði með einkunnina 6,16

Hestamannafélagið Snæfellingur vill þakka styktaraðilum kærlega fyrir en þeir eru eftirfarandi:

Skipper Gastropub, Skipavík, Lífland, Fosshótel, B.Sturluson, Narfeyrarstofa, Fransiskus Hotel,KB, Kram og Sæferðir

  • 1
Flettingar í dag: 256
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 84844
Samtals gestir: 8071
Tölur uppfærðar: 21.3.2023 11:02:42

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar