Færslur: 2016 Janúar

31.01.2016 23:38

Úrslit þrígangur

Pollaflokkur

Sól Jónsdóttir og Dúskur frá Bergi

Krístin Eir Holaker Hauksdóttir og Keila frá Skáney

 

17 ára og yngri

 

1   Fanney Gunnarsdóttir /   - Skuggi frá Brimilsvöllum – 6.00

2   Inga Dís Víkingsdóttir / Ábóti frá Söðulsholti – 5.83

3   Fjóla Rún Sölvadóttir / Dagur Frá Ólafsvík – 5.33

4-5 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Hylling frá Minni-Borg – 5.17

4-5 Guðlaug Sara Gunnarsdóttir / Hugleikur frá Nýjabæ – 5.17

 

 

Minna vanir

 

1   Nadine / Stæll frá Bergi – 6.33

2  Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum – 5.83

3   Margrét Þóra Sigurðardóttir / Þór frá Saurbæ – 5.67

4   Aðalsteinn Maron Árnason / Fannar frá Hallkelsstaðarhlíð – 5.67

5   Johanna / Sóley frá Skaney – 5.50

 

 

Meira vanir

 

1    Gunnar Tryggvason / Fífa Brimilsvöllum – 6.83

2-3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum  - 6.50

2-3 Jón Bjarni Þorvarðarson / Hvöss frá Bergi – 6.50

4   Skúli L. Skúlason / Glundroði frá Hallkelsstaðarhlíð – 6.33

5   Sigrún Ólafsdóttir / Sparisjóður frá Hallkelsstaðarhlíð – 5.67 

28.01.2016 17:53

Frestun á þrígangsmótinu.

Vegna þess hvað veðurspáin er slæm fyrir morgundaginn þá höfum við ákveðið að fresta mótinu til klukkan 12:00 á laugardaginn 
Það verður opnað aftur fyrir skráningu til klukkan:12:00 föstudaginn 29 janúar 
Ef einhverjir verða að afskrá senda þá tölvupóst á [email protected] eða [email protected] 
Vonumst til að sem flestir geti tekið þátt 
Kveðja stjórnin

21.01.2016 14:52

Þrígangsmót

Vetrarmót Snæfellings verður haldið í Söðulsholti föstudaginn 29 janúar. 
 

Keppt verður í þrígangi ( brokk fet og tölt) 
Pollaflokkur allir fá viðurkenningu. 
17 ára og yngri 1000 kr
Minna vanir 2000 kr
Meira vanir 2000 kr
Skráning fer fram í gegnum sportfeng. Skráningu lýkur á miðvikudagskvöld 27. janúar.

11.01.2016 01:41

Folaldasýning

Laugardaginn 16 Janúar, kl. 13:00

Ætlum við í  Söðulsholti og Snæfellingur að vera með folaldasýningu í Söðulsholti. Ef veður leyfir.

Hver skráning kostar kr. 1.000 og hægt er að skrá hjá Einari í tölvupósti : [email protected]

Sýningin er öllum opin . Gefa þarf upp nafn,folalds, lit, fæðingarstað, föður og móður, ræktanda og eiganda. Keppt verður í kynjaskiptum flokkum og svo velja gestir fallegasta folaldið.

Að þessu sinni ætlum við að biðja fólk að stilla fjöldanum í hóf þannig að hver ræktandi sé ekki að koma með fleiri en 3-4 folöld Skráningargjaldið greiðist inn á reikning 0354-26-3970, kt. 271235-4539. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 14. Janúar.

Aðgangseyrir er kr. 1.000 á mann, sem greiðist við inngang í reiðufé, enginn posi. Innifalið í því eru kaffiveitingar- frítt fyrir börn 10 ára og yngri. Auðvitað vonumst við til að sjá sem flesta og góð hugmynd að gestir hafi með sér létta tjaldstóla til að geta hvílt lúin bein.

  • 1
Flettingar í dag: 442
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86069
Samtals gestir: 8220
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 21:24:38

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar