Færslur: 2014 Mars

28.03.2014 09:26

Sýningaskrá fyrir Vesturlandssýninguna


1. Opnunar atriði

Anna Berg Samúelsdóttir, Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Fanney Þóra Gísladóttir

2. Stóðhestar – alhliðahestar

a) Krapi frá Fremri-Gufudal, rauðskjóttur 5 vetra (7.63)
F: Álfur frá Selfossi M: Sunna frá Hofi
Eigandi: Fremri-Gufudalur
Knapi: Styrmir Sæmundsson
b) Atlas frá Eftri-Hrepp, rauður 6 vetra
F: Gári frá Auðsholtshjáleigu M: Elka frá Efri-Hrepp
Eigandi: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Knapi: Ingibergur Helgi Jónasson
c) Djass frá Blesastöðum 1A, brúnstjörnótt 6 vetra (7.76)
F: Krákur frá Blesastöðum 1A M: Blúnda frá Kílhrauni
Eigandi: B. Björnsson ehf.
Knapi: Heiðar Árni Baldursson

3. Afkvæmi Glyms frá Innri-Skeljabrekku

a) Ægir frá Efri-Hrepp, bleikvindóttur, blesóttur, leistóttur 7 vetra (8.26)
M: Elka frá Efri-Hrepp
Eigandi: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson
b) Blængur frá Skálpastöðum, brúnn 10 vetra
M: Fluga frá Skálpastöðum
Eigandi: Guðmundur Þorsteinsson og Hildur Jósteinsdóttir
Knapi: Stefán Hrafnkelsson
c) Fura frá Borgarnesi, brún 7 vetra (7.64)
M: Ástund frá Búðardal
Eigandi: Lena Johanna Reiher
Knapi: Finnur Kristjánsson
d) Grímur frá Borgarnesi, brúnstjörnóttur 9 vetra
M: Yssa frá Brattavöllum
Eigandi: Finnur Kristjánsson
Knapi: Agnar Þór Magnússon

4. Börn

Hreiðar Þór Ingvarsson og Milla frá Stóruborg syðri
Elín Björk Sigurþórsdóttir og Þruma frá Þorkelshóli 2
Aníta Björk Björgvinsdóttir og Pjakkur frá Garðabæ
Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver frá Ánabrekku
Árný Stefanía Ottesen og Svala frá Ytra-Hólmi
Ester Þóra Viðarsdóttir og Stígur frá Sólvöllum
Ástdís Birta Björgvinsdóttir og Viska frá Eystra-Súlunesi
Guðlaug Sara Gunnarsdóttir og Mosi frá Æðarodda
Andrea Ína Jökulsdóttir og Furða frá Hvanneyri
Arna Jara Jökulsdóttir og Laufar frá Hraunsmúla
Arna Hrönn Ámundadóttir og Bíldur frá Dalsmynni

5. Alhliðahryssur

a) Urður frá Leirulæk, jarpstjörnótt 6 vetra (7.80)
F: Álfasteinn frá Selfossi M: Pólstjarna frá Nesi
Eigandi: Guðrún Sigurðardóttir
Knapi: Þorgeir Ólafsson
b) Hlíð frá Hallkelsstaðahlíð, móvindótt 7 vetra
F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku M: Kolskör frá Hallkelsstaðahlíð
Eigandi: Sigrún Ólafsdóttir
Knapi: Guðmundur M. Skúlason

6. Klárhryssur

a) Óskadís frá Árdal, brún 5 vetra (7.68)
F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu M: Von frá Bæ 1
Eigandi: Henrik Falster-Hansen og Ómar Pétursson
Knapi: Ómar Pétursson
b) Elísa frá Bakkakoti, brún 6 vetra
F: Moli frá Skriðu M: Evra frá Arnarholti
Eigandi: Kristín Kristjánsdóttir
Knapi: Heiðar Árni Baldursson
c) Aþena frá Miklagarði, grá 7 vetra
F: Hrymur frá Hofi M: Diljá frá Miklagarði
Eigandi: Margrét Guðbjartsdóttir
Knapi: Ámundi Sigurðsson
d) Hekla frá Skeinum, grá 6 vetra
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 M: Hera frá Steinum
Eigandi og knapi: Oddur Björn Jóhannsson

7. Unglingar

Laufey Fríða Þórarinsdóttir og Skutla frá Hvítadal
Sandra Björk Bergsdóttir og Strákur frá Kópareykjum
Guðrún Ösp Knarran Ólafsdóttir og Fiðla frá Grundarfirði
Harpa Lilja Knarran Ólafsdóttir og Sunna frá Grundarfirði
Gabríel Rafn Guðnason og Glókollur frá Mógili
Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir og Kolbakur frá Syðri-Reykjum
Sara Katrín Benediktsdóttir og Kjalar frá Blesastöðum
Kristín Þórarinsdóttir og Árvakur frá Litlu-Tungu
Ísólfur Ólafsson og Goði frá Leirulæk
Auður Ósk Sigurþórsdóttir og Hausti frá Borgarnesi
Vildís Þrá Jónsdóttir og Úlfur frá Hítarnesi
Sverrir Geir Guðmundsson og Fljóð frá Giljahlíð
Freyja Fannberg Þórsdóttir og Snörp frá Lýsudal
Húni Hilmarsson og Eldur frá Kálfholti
Fanney Gunnarsdóttir og Fífa frá Brimilsvöllum

8. Stóðhestar – alhliðahestar

a) Kolur frá Kirkjuskógi, brúnn 7 vetra
F: Markús frá Langholtsparti M: Líf frá Kirkjuskógi
Eigandi: Ingibjörg Eggertsdóttir
Knapi: Benedikt Kristjánsson
b) Abraham frá Lundum II, brúnn 6 vetra (8.24)
F: Vilmundur frá Feti M: Auðna frá Höfða
Eigandi: Sigbjörn Björnsson
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

9. Guðný Margrét og Háfeti frá Hrísdal

Áhorfendur eru beðnir að halda kyrru fyrir í sætum sínum og klappa ekki á meðan atrðinu stendur.

10. Stóðhestar – klárhestar

a) Kóngur frá Skipanesi, brúnblesóttur 7 vetra (7.99)
F: Smári frá Skagaströnd M: Drottning frá Víðinesi 2
Eigandi: Stefán Gunnar Ármannsson
Knapi: Guðbjartur Stefánsson
b) Starri frá Gillastöðum, brúnskjóttur 6 vetra
F: Örn frá Efri-Gegnishólum M: Prinsessa frá Gillastöðum
Eigendur: Jón Ægisson og Svanborg Þ Einarsdóttir
Knapi: Agnar Þór Magnússon
c) Gígjar frá Krossi, jarpur 6 vetra
F: Tindur frá Varmalæk M: Gýgja frá Krossi
Eigandi: Eygló Hulda Óskarsdóttir
Knapi: Stefán Hrafnkelsson

11. B-Flokkur gæðinga

a) Hnokki frá Reykhólum, grár 8 vetra
F: Gustur frá Hóli M: Hvönn frá Brúnastöðum
Eigandi og knapi: Lárus Ástmar Hannesson
b) Mardöll frá Miklagarði, brún 9 vetra (8.04)
F: Adam frá Ásmundastöðum M: Diljá frá Miklagarði
Eigandi: Margrét Guðbjartsdóttir
Knapi: Ámundi Sigurðsson
c) Brjánn frá Eystra-Súlunesi, rauður 10 vetra
F: Dynur frá Hvammi M: Birta frá Akranesi
Eigandi og knapi: Svandís Lilja Stefánsdóttir

12. Afkvæmi Auðs frá Lundum II

a) Vörður frá Sturlureykjum 2, rauðskjóttur 7 vetra (7.89)
M: Skoppa frá Hjarðarholti
Eigandi: Jóhannes Kristleifsson
Knapi: Hrafnhildur Guðmundsdóttir
b) Júlía frá Hamarsey, fífilbleik tvístjörnótt 5 vetra (7.75)
M: Hviða frá Ingólfshvoli
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson
c) Gló frá Hvítárvöllum, rauðjörp 6 vetra
Eigandi: Þóra Stefánsdóttir og Ólafur Davíðsson
Knapi: Julia Katz
d) Gustur frá Lundum II, brúnn 7 vetra
M: Lipurtá frá Lundum II
Eigendur: Ragna Sigurðardóttir og Sigríður Th. Sigbjörnsdóttir

13. Hrossaræktarbúið Hrísdalur

a) Hrynur frá Hrísdal, rauður 7 vetra (8.45)
F: Þóroddur frá Þóroddsstöðum M: Sigurrós frá Strandarhjáleigu
Eigendur: Hrísdalshestar sf. og Mari Hyyrynen
Knapi: Siguroddur Pétursson
b) Steggur frá Hrísdal, bleikálóttskjóttur 5 vetra (8.14)
F: Þristur frá Feti M: Mánadís frá Margrétarhofi
Eigendur: Hrísdalshestar sf. og Guðrún Margrét Baldursdóttir
Knapi: Ásdís Ólöf Sigurðardóttir
c) Nökkvi frá Hrísdal, jarpur 5 vetra (7.90)
F: Sær frá Bakkakoti M: Þófta frá Hólum
Eigandi: Hrísdalshestar sf.
Knapi: Páll Bragi Hólmarsson

14. Skeið

Styrmir Sæmundsson og Skjóni frá Stapa
Haukur Bjarnason og Þórfinnur frá Skáney
Helgi Eyjólfsson og Viljar frá Skjólbrekku
Ólafur Guðmundsson og Niður frá Miðsitju
Valdís Ýr Ólafsdóttir og Ör frá Eyri
Berglind Ýr Ingvarsdóttir og Léttir frá Eiríksstöðu

HLÉ

15. Alhliðahryssur

a) Sigyn frá Steinnesi, moldótt 5 vetra (7.99)
F: Kraftur frá Eftri-Þverá M: Silja frá Steinnesi
Eigandi: Magnús Jósefsson
Knapi: Agnar Þór Magnússon
b) Stjarna frá Steinum, rauðstjörnótt 8 vetra (7.87)
F: Bjarmi frá Lundum II M: Skutla frá Steinum
Eigandi og knapi: Oddur Björn Jóhannsson

16. Hrossaræktarbúið Skáney

a) Þytur frá Skáney, rauður 9 vetra (8.49)
F: Gustur frá Hóli M: Þóra frá Skáney
Eigandi: Bjarni Marinósson
Knapi: Randi Holaker
b) Sæld frá Skáney, rauðstjörnótt 7 vetra (7.93)
F: Funi frá Skáney M: Nútíð frá Skáney
Eigandi og knapi: Haukur Bjarnason
c) Skörungur frá Skáney, rauðstjörnóttur 4 vetra
F: Ómur frá Kvistum M: Nútið frá Skáney
Eigandi: Randi Holaker
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

17. Klárhryssur

a) Hervör frá Skjólbrekku, brún 6 vetra (8.00)
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu M: Dagrún frá Skjólbrekku
Eigandi: Sigursteinn Sigursteinsson
Knapi: Helgi Eyjólfsson
b) Bára frá Efri-Hrepp, rauðstjörnótt 6 vetra (7.96)
F: Aldur frá Brautarholti M: Prinsessa frá Efri-Hrepp
Eigendur: Guðrún J. Guðmundsdóttir og Ingibergur H. Jónsson
Knapi: Ingibergur Helgi Jónsson
c) Brana frá Gunnlaugsstöðum, grá 7 vetra (7.73)
F: Aðall frá Nýjabæ M: Dís frá Grímsstöðum
Eigandi: B. Björnsson ehf.
Knapi: Heiðar Árni Baldursson
d) Tíbrá frá Bár, brún 7 vetra
F: Ægir frá Litlalandi M: Stuttblesa frá Bár
Eigandi og knapi: Sandra Steinþórsdóttir


18. A-Flokkur gæðinga

a) Hrafn frá Smáratúni, brúnn 7 vetra
F: Tónn frá Ólafsbergi M: Sara frá Stóra-Langadal
Eigandi: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Knapi: Ámundi Sigurðsson
b) Atlas frá Lýsuhóli, bleikálóttur 9 vetra (7.81)
F: Sær frá Bakkakoti M: Orka frá Lýsuhóli
Eigendur: Agnar Gestsson og Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir
Knapi: Lárus Ástmar Hannesson
c) Hljómur frá Skálpastöðum, móálóttur 8 vetra
F: Taktur frá Hestasýn M: Fluga frá Skálpastöðum
Eigandi: Hildur Jósteinsdóttir
Knapi: Stefán Hrafnkelsson
d) Sprettur frá Brimilsvöllum, jarpur 9 vetra (8.11)
F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu M: Yrpa frá Brimilsvöllum
Eigandi og knapi: Gunnar Tryggvason

19. Menntaskóli Borgarfjarðar

Sigrún Rós Helgadóttir og Gnýr frá Reykjarhóli
Atli Steinar Ingason og Diðrik frá Grenstanga
Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Gosi frá Bessastöðum
Ólafur Axel Björnsson og Toppur frá Svínafelli
Ágústa Rut Haraldsdóttir og Tvífari frá Sauðafelli
Máni Hilmarsson og Nótt frá Akurgerði
Guðbjörg Halldórsdóttir og Glampi frá Svarfhóli
Þorgeir Ólafsson og Myrra frá Leirulæk

20. Hrossaræktarbúið Skipaskagi

a) Arna frá Skipaskaga, jörp 8 vetra (8.10)
F: Hreimur frá Skipaskaga M: Glíma frá Kaldbak
Eigandi: Jón Árnason
Knapi: Logi Þór Laxdal
b) Glitnir frá Skipaskaga, jarpur 8 vetra (7.96)
F: Hágangur frá Narfastöðum M: Kvika frá Akranesi
Eigandi: Jón Árnason
Knapi: Jón Bjarni Smárason
c) Skaginn frá Skipaskaga, rauður 5 vetra
F: Álfur frá Selfossi M: Assa frá Akranesi
Eigandi: Jón Árnason
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson
d) Sýn frá Skipaskaga, brún 8 vetra (7.88)
F: Skrúður frá Litlalandi M: Sjöfn frá Akranesi
Eigandi: Jón Árnason
Knapi: Agnar Þór Magnússon
e) Veisla frá Skipaskaga, rauð 5 vetra
F: Álfur frá Selfossi M: Von frá Litlu Sandvík
Eigandi: Jón Árnason
Knapi: Benedikt Kristjánsson


21. B-Flokkur gæðinga

a) Krapi frá Steinum, grár 9 vetra
F: Gustur frá Hóli M: Orka frá Steinum
Eigandi: Sæunn Oddsdóttir
Knapi: Guðmundur M. Skúlason
b) Stimpill frá Vatni, rauður 11 vetra (8.35)
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I M: Hörn frá Langholti II
Eigandi: Sigurður Hrafn Jökulsson
Knapi: Helgi Eyjólfsson
c) Glanni frá Ytri-Hofdölum, Rauðblesóttur, hringeygður, sokkóttur
F: Glampi frá Vatnsleysu M: Lísa frá Koti
Eigandi: Halldór Jónasson
Knapi: Ómar Pétursson

22. Hrossaræktarbúið Grafarkot

a) Grettir frá Grafarkoti, brúnn 12 vetra (8.23)
F: Dynur frá hvammi M: Ótta frá Grafarkoti
Eigandi og Knapi: Herdís Einarsdóttir
b) Byr frá Grafarkoti, brúnstjörnóttur 6 vetra (7.82)
F: Hófur frá Varmalæk M: Urt frá Grafarkoti
Eigandi: Herdís Einarsdóttir
Knapi: Elvar Logi Friðriksson
c) Brúney frá Grafarkoti, brún 8 vetra (7.74)
F: Grettir frá Grafarkoti M: Surtsey frá Gröf
Eigandi: Herdís Einarsdóttir
Knapi: Fanney Dögg Indriðadóttir
d) Karmen frá Grafarkoti, rauðskjótt 8 vetra (7.96)
F: Álfur frá Selfossi M: Klassík frá Grafarkoti
Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson
Knapi: Tryggvi Björnsson
e) Stuðull frá Grafarkoti, brúnnösóttur 11 vetra
F: Gammur frá Steinnesi M: Sál frá Grafarkoti
Eigandi: Herdís Einarsdóttir
Knapi: Kolbrún Stella Indriðadóttir

23. Hringur og Sjálfur

a) Hringur frá Gunnarsstöðum, brúnstjörnóttur 5 vetra (8.09)
F: Hróður frá Refsstöðum M: Alma Rún frá Skarði
Eigandi: Ragnar Már Sigfússon
Knapi: Þórarinn Ragnarsson
b) Sjálfur frá Austurkoti, rauðstjörnóttur 6 vetra (8.08)
F: Álfur frá Selfossi M: Ófelía frá Austurkoti
Eigendur: Austurkot ehf. og Hugrún Jóhannsdóttir
Knapi: Páll Bragi Hólmarsson

24. Vestlenskar Valkyrjur

Linda Rún Pétursdóttur og Geisli frá Lundum II
Ásdís Sigurðardóttir og Vordís frá Hrísdal
Iðunn Svansdóttir og Fjöður frá Ólafsvík
Heiða Dís Fjeldsted og Atlas frá Tjörn
Randi Holaker og Sóló frá Skáney
Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Mósart frá Leyingjastöðum
Björg María Þórsdóttir og Glaðning frá Hesti
Kolbrún Grétarsdóttir og Diddi frá Þorkelshóli

25. Skýr frá Skálakoti

a) Skýr frá Skálakoti, rauðblesóttur 7 vetra (8.59)
F: Sólon frá Skáney M: Vök frá Skálakoti
Eigendur: Guðmundur Jón Viðarsson og Jakob Svavar Sigurðsson
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

23.03.2014 21:12

Vesturlandssýning 2014

VESTURLANDSSÝNING Í FAXABORG

Borgarnesi

laugardaginn 29. mars 2014 – kl. 20:00.
Aðganseyrir: 13 ára og yngri 1.000 kr. og 14 ára og eldri 2.500 kr.

 

Forsala miða er í Knapanum, Hyrnutorgi.

 Hægt er að hringja, greiða með símgreiðslu og fá miðana afhenta við innganginn á sýninguna.

Síminn í Knapanum er 437 0001.

               

Dagskráin að taka á sig mynd
 

Á sýningunni verða meðal annars þessi atriði:

Börn og unglingar
Gæðingar A og B flokkur
Kynbótahross af svæðinu - hryssur og stóðhestar
Skeiðhestar
Afkvæmi Auðs frá Lundum
Vestlenskar valkyrjur
Menntaskóli Borgarfjarðar
Riðið í Söðli
Guðný Margrét og Háfeti
Sjálfur frá Austurkoti
Hringur frá Gunnarsstöðum
Skáney
og fleiri óvæntir gestir


Ræktunarbú verða meðal annars:

Berg            Grafarkot
Hrísdalur   Skipaskagi

Einnig verður happadrætti og eru glæsilegir folatollar í vinning: 

Atlas frá Tjörn
Auður frá Lundum
Sólon frá Skáney
Steggur frá Hrísdal
Stimpill frá Vatni
Happadrættismiðar eru seldir á staðnum.

  

18.03.2014 10:39

Úrtaka fyrir Bikarmót í Reykjavík

Fyrirhugað er að LH haldi "Bikarmót" í Kópavogi, með þátttöku efstu hesta úr vetrar-mótaröðunum á landinu. Fyrirhugað er að þetta "Bikarmót" verði haldið fyrstu helgina í apríl í tengslum við Hestadaga í Reykjavík. 
Ekki liggur alveg endanlega fyrir með fyrirkomulag þessa móts, en það er ekki eftir neinu að bíða að skipuleggja úrtöku fyrir töltið og fjórganginn og verður þessi úrtaka fyrir öll félögin á Vesturlandi.

Úrtakan verður í Faxaborg föstudaginn 21. mars og byrjar kl. 20. Við byrjum á fjórganginum V2 - unglingar - ungmenni - fullorðnir. Síðan er töltið T3 í sömu röð.

Þátttökugjald er kr. 2.000.-, en þátttaka er bundin við félagsmenn í félögum á Vesturlandi.

Þátttöku ber að tilkynna á netfangið [email protected] eða í síma 898 - 4569. Fram þarf að koma nafn knapa - nafn hests - grein - og upp á hvora höndina riðið verður. 
Við höfum gamla lagið á þessu og notum excel enda frekar einfaldir útreikningar. Tilkynna þarf mætingu í síðasta lagi kl. 20 á fimmtudag.

Reiknað er með að efstu knapar í opnum flokki og ungmenni í "minna vanir" í fimmgangi á laugardaginn síðasta hafi unnið sér inn þátttökurétt að uppfylltum skilyrðum um félagsaðild.

11.03.2014 22:09

Aðalfundur

 
             
 

                                                                                  

 

Aðalfundur

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn á

Vegamótum, Eyja-og Miklaholtshreppi 19. mars 2014,  kl. 20

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Gunnar Sturluson forseti FEIF ætlar að segja frá helstu málefnum

sem eru á döfinni hjá FEIF

 

Stjórn Hestamannafélagsins Snæfellings

10.03.2014 22:07

Töltmót úrslit

Töltmót Snæfellings var haldið í Söðulsholti  á sunnudaginn og þökkum við Einar og hans fólki kærlega fyrir að leyfa okkur að koma og njóta þess að vera innan dyra.   Við urðum að fresta mótinu sem átti upphaflega að vera á föstudaginn en nú var það sunnanáttin sem bauð ekki uppá að það yrði verið á ferðinni með hestakerrur. Þátttaka var mjög góð  36 skráningar og voru menn sammála um þetta væri mjög gaman og núna er stefnt á þrígangsmót, því er um að gera að fara að æfa sig.
 
Pollaflokkur
 
Ari O. Gunnarsson - Spuni frá Brimilsvöllum
Gísli Sigurbjörnsson - Hvinur frá Minni-Borg
Kristín Eir Hauksdóttir - Soló frá Skáney
Símon Sævarsson - Loftur frá Reykhólum
Kolbrún Katla Halldórsdóttir - Kolskeggur frá Snatartungu
Signý Sævarsdóttir - Hnokki frá Reykhólum
 
17 ára og yngri
 
1    Guðný Margrét Siguroddsdóttir - Reykur frá Brennistöðum, 6,00
2    Harpa Lilja Ólafsdóttir - Sunna frá Grundarfirði, 5,75
3    Róbert Vikar Víkingsson - Mosi frá Kílhrauni, 5,50
4    Inga Dís Víkingsdóttir - Sindri frá Keldudal, 5,25
5    Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir - Hamar frá Miðhrauni, 4,75
6    Fanney O. Gunnarsdóttir - Skuggi frá Brimilsvöllum, 4,50
7    Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir - Orri frá Miðhrauni, 4,00
 
Minna keppnisvanir
 
1   Seraina De Marzo - Týr frá Brúnastöðum, 6,25
2   Veronika Osterhammer - Kári frá Brimilsvöllum, 6,25
3   Nadine E. Walter - Loftur frá Reykhólum, 5,75
4   Sigurbjörn Magnússon - Hringur frá Minni-Borg 5,75
5   Elísa Englund - Hnúkur frá Skáney, 5,25
 
 
Opinn flokkur

 

 
 
 
1   Siguroddur Pétursson - Hrynur frá Hrísdal, 7,75
2   Kolbrún Grétarsdóttir - Stapi frá Feti, 7,00
3   Halldór Sigurkarlsson - Sleipnir frá Söðulsholti, 6,75  
4   Marina Shregelmann - Diddi frá Þorkelshól, 6,25
5   Iðunn Silja Svansdóttir - Hrafnkatla frá Snartartungu, 6,25     

 

 
 
 

 

10.03.2014 21:16

Sýnikennsla Olil Amble

 
Nú bíðst hestamönnum einstakt tækifæri að fylgjast með þjálfunaraðferðum Olil Amble. Olil sigraði nýverið gæðingafimi meistaradeildarinnar með met einkun og því víst að kvöldið verður fróðlegt. Sýnikennslan fer fram 12. mars á Miðfossum. Sýningin hefst stundvíslega kl 20.00 Verð 1500.- [.]
Nú bíðst hestamönnum einstakt tækifæri að fylgjast með þjálfunaraðferðum Olil Amble.
Olil sigraði nýverið gæðingafimi meistaradeildarinnar með met einkun og því víst að kvöldið verður fróðlegt.
Sýnikennslan fer fram 12. mars á Miðfossum. Sýningin hefst stundvíslega kl 20.00
Verð 1500.-
Frítt fyrir skuldlausa félaga FT
.

09.03.2014 21:52

Forkeppni einkunnir

 

Forkeppni

 

 17 ára og yngri

   1     Guðný Margrét Siguroddsdóttir - Reykur frá Brennistöðum, 6,00
2-3     Inga Dís Víkingsdóttir - Sindri frá Keldudal, 5,25
2-3     Harpa Lilja Ólafsdóttir - Sunna frá Grundarfirði, 5,25
   4      Róbert Vikar Víkingsson  - Mosi frá Kílhrauni, 5,00
   5      Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir  -  Hamar frá Miðhrauni, 4,50
6-7     Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir - Orri frá Miðhrauni, 4,00
6-7     Fanney O. Gunnarsdóttir - Skuggi frá Brimilsvöllum, 4,00
 
Minna keppnisvanir
 
   1    Seraina De Marzo - Týr frá Brúnastöðum, 6.25
   2    Veronika Osterhammer - Kári frá Brimilsvöllum, 6,00
   3    Sigurbjörn Magnússon - Hringur frá Minni-Borg, 5,75
4-5   Nadine E. Walter - Loftur frá Reykhólum, 5,50
4-5   Elísa Englund - Hnjúkur frá Skaney, 5,50
   6    Guðrún Ösp Ólafsdóttir - Fiðla frá Grundarfirði, 5,25
   7    Herborg Sigurðardóttir - Stormur frá Bjarnarhöfn, 5,00
8-9   Katharina Kotschote - Hæra frá Hofsstöðum, 4,5
8-9   Hrefna Frímannsdóttir - Garpur frá Ytri Kóngsbakka, 4,5
10-11 Margrét Sigurðardóttir - Baron frá  Þóreyjarnúpi, 4,25
10-11 Rut Leifsdóttir, Móses frá Fremri Fitjum, 4,25
 
Opinn flokkur
 
1-2  Siguroddur Pétursson - Hrynur frá Hrísdal, 7,00
1-2  Kolbrún Grétarsdóttir - Stapi frá Feti, 7,00
   3   Marina Schregelmann - Diddi frá Þorkelshól, 6,50
4-5  Iðunn Silja Svansdóttir - Hrafnkatla frá Snartartungu, 6,25
4-5  Halldór Sigurkarlsson - Sleipnir frá Söðulsholti, 6,25
6-7  Gunnar Tryggvason - Spuni frá Brimilsvöllum, 6,00
6-7  Kolbrún Grétarsdóttir - Rós frá Þorkelshól, 6,00
8-10 Lárus Hannesson - Hamar frá Stakkhamri, 5,75
8-10 Ásdís Ólöf Sigurðardóttir - Vordís frá Hrísdal 5,75
8-10 Lárus Hannesson - Hnokki frá Reykhólum 5,75
11-12 Agnar Gestsson - Atlas frá Lýsuhól, 5,50
11-12 Marina Schregelmann - Særún frá Hellnafelli, 5,50
13-14 Hlynur Þór Hjaltason - Fáni frá Breiðabólstað, 5.25
13-14 Gísli Pálsson - Spurning frá Lágmúla, 5,25
 
 
 

08.03.2014 22:43

Ráslisti

    Pollaflokkur   
    Ari O. Gunnarsson Spuni frá Brimilsvöllum
    Kolbrún Katla Kolskeggur  frá Snartartungu
    Gísli Sigurbjörnsson Hvinur frá Minni-Borg
    Kristín Eir Hauksdóttir Sóló frá Skáney
    Signý Sævarsdóttir Hnokki frá Reykhólum
    Símon Sævarsson Loftur frá Reykhólum
       
    17 ára og yngri  
       
1 V Guðný Margrét  Reykur frá Brennistöðum 
1 V Inga Dís  Sindri frá Keldudal
2 V Fanney O. Gunnarsdóttir Skuggi frá Brimilsvöllum
2 V Róbert Vikar Mosi frá Kílhrauni
3 H Inga Dóra  Hamar frá Miðhrauni
3 H Harpa Lilja Sunna frá Grundarfirði
3 H Hafdís Lóa  Orra frá Miðhrauni
       
    Minna keppnisvanir  
       
1 H Katharina  Kotschote Hæra frá Hofsstöðum
1 H Herborg Sigurðardóttir Stormur frá Bjarnarhöfn
2 H Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri Fitjum
2 H Seraina De Marzo Týr frá Brúnastöðum
3 V Hrefna Frimannsdóttir Garpur frá Ytri Kóngsbakka
3 V Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum
3 V Elísa Englund  Hnjúkur frá Skáney
4 H Margrét Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi
4 H Sigurbjörn Magnússon Hringur frá Minni-Borg
5 H Nadine E Walter Loftur frá Reykhólum
5 H Guðrún  Ösp Fiðla frá Grundarfirði
       
    Opinn flokkur   
       
1 H Marina Schregelmann Diddi frá Þorkelshól
1 H Kolbrun Grétarsdóttir  Stapi frá Feti
2 H Guðmundur M. Skúlason Lyfting frá Hallkelsstaðahlíð
2 H Sigrún Ólafsdóttir Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð
3 V Hlynur Þór Hjaltason Fáni frá Breiðabólstað
3 V Lárus Hannesson Hamar frá Stakkhamri
4 H Halldór Sigurkarlsson Sleipnir frá Söðulsholti
4 H Siguroddur Pétursson  Hrynur frá Hrísdal
5 H Iðunn Svansdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu
5 H Gísli Pálsson Spurning frá Lágmúla
6 H Agnar Gestsson Atlas frá Lýsuhól
6 H Gunnar Tryggvason Spuni frá Brimilsvöllum
7 V Marina Schregelmann Særún frá Hellnafelli
7 V Lárus Hannesson Hnokki frá Reyhólum
8 V Kolbrun Grétarsdóttir  Rós frá Þorkelshól
8 V Ásdís Sigurðardóttir  Vordís frá Hrísdal

07.03.2014 21:04

Töltmót á sunnudaginn

Vegna veðurs urðum við að fresta Töltmótinu,

en við ætlum að reyna aftur sunnudaginn  9. mars kl. 17 í Söðulsholti.

 

Það þarf að láta vita ef fólk ætlar að halda skráningunum inni, eins ef einhverjir komast ekki sem voru búnir að skrá.

Þeir sem komst svo á sunnudaginn og vilja setja inn skráningu hafa frest til kl. 20 á laugardagskvöldinu. 

 

 

Pollaflokk

Má teyma undir eða bara gera þær kúnstir sem maður kann.

Engin skráningargjöld og allir fá þátttökupening.

Verður byrjað á þessu flokk kl 19

 

 T7 -  Tölt

 3 flokkar í boði

 

Opinn flokkur

Lítið keppnisvanir  18 ára og eldri

17 ára og yngri

 

2 eða fleiri knapar keppa í einu 

Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
    Hægt tölt svo snúið við
    Frjáls ferð á tölti
Úrslit:
    Hægt tölt og svo snúið við
    Frjáls ferð á tölti

 

Skráningjargjald er 1000 kr. á  hest, greiðist á staðnum.

Skráningar þurfa að berst fyrir kl.20 fimmtudaginn 6 mars.

                   Skráning sendist á [email protected] 

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, uppá hvora höndina á að byrja nafn knapa og nafn  hests.

07.03.2014 14:49

Frestun á Töltmótinu

Því miður þá verðum við að fresta töltmótinu.

Leggjum ekki í senda menn með kerrur í svona vetrarfærð. 

Vonandi getum við fundið annan dag fljótlega til að halda mót.

Með bestu kveðju

stjórnin

07.03.2014 09:32

Ráslistinn fyrir Töltmótið

        Pollaflokkur     
            
        Ari O. Gunnarsson    
        Kolbrún Katla    Kolskeggur  frá Snartartungu
        Gísli Sigurbjörnsson    Hvinur
        Sölvi  Jóhannsson  
        Kristín Eir Hauksdóttir    Sóló frá Skáney
            
        17 ára og yngri    
            
1    V    Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum 
2    H    Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir     Hamar
2    H    Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Orra 
            
        Minna keppnisvanir    
            
1    H    Katharina  Kotschote    Hæra frá Hofsstöðum
1    H    Herborg Sigurðardóttir    Stormur frá Bjarnarhöfn
2    H    Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri Fitjum
2    H    Seraina De Marzo    Týr frá Brúnastöðum
3    V    Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum
3    V    Elísa Englund     Hnjúkur frá Skáney
4    H    Margrét Sigurðardóttir    Baron frá Þóreyjarnúpi
4    H    Sigurbjörn Magnússon   Hringur
            
        Opinn flokkur     
            
1    H    Marina Schregelmann    Diddi frá Þorkelshól
1    H    Kolbrun Grétarsdóttir     Stapi frá Feti
2    H    Halldór Sigurkarlsson    Sleipnir frá Söðulsholti
2    H    Sigrún Ólafsdóttir    Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð
3    H    Siguroddur Pétursson     Hrynur frá Hrísdal
3    H    Iðunn Svansdóttir    Hrafnkatla frá Snartartungu
4    H    Guðmundur M. Skúlason    Lyfting frá Hallkelsstaðahlíð.
4    H    Gísli Pálsson    Spurning frá Lágmúla
5    V    Sigríður Sóldal     Faldur frá Akrakoti
5    V    Gunnar Tryggvason    Spuni frá Brimilsvöllum
6    V    Hlynur Þór Hjaltason    Fáni frá Breiðabólstað
6    V    Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum
7    V    Marina Schregelmann    Særún frá Hellnafelli
7    V    Lárus Hannesson    Hamar frá Stakkhamri
8    V    Kolbrun Grétarsdóttir     Rós frá Þorkelshól
8    V    Ásdís Sigurðardóttir     Vordís frá Hrísdal

 

02.03.2014 23:43

Töltmót

 
Töltmót
 
Snæfellingur ætlar að halda opið Töltmót í Söðulsholti
föstudaginn 7 mars  kl. 19
 
Keppt verður í
 
Pollaflokk
Má teyma undir eða bara gera þær kúnstir sem maður kann.
Engin skráningargjöld og allir fá þátttökupening.
Verður byrjað á þessu flokk kl 19
 
 
T7 -  Tölt
 3 flokkar í boði
 
Opinn flokkur
Lítið keppnisvanir  18 ára og eldri
17 ára og yngri
 
2 eða fleiri knapar keppa í einu 
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
    Hægt tölt svo snúið við
    Frjáls ferð á tölti
Úrslit:
    Hægt tölt og svo snúið við
    Frjáls ferð á tölti
 
Skráningjargjald er 1000 kr. á  hest, greiðist á staðnum.
Skráningar þurfa að berst fyrir kl.20 fimmtudaginn 6 mars.
Skráning sendist á [email protected]
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, uppá hvora höndina á að byrja nafn knapa og nafn  hests.

 

  • 1
Flettingar í dag: 442
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86069
Samtals gestir: 8220
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 21:24:38

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar