Færslur: 2019 Júní

05.06.2019 22:38

Gæðingamót

Opið Gæðingamót Snæfellings í Stykkishólmi sunnudaginn 16. júní

Boðið verður uppá eftirfarandi flokka.

A - flokkur
B - flokkur
B - flokkur 2. flokkur
B - flokkur Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Pollaflokkur
100 m. skeið
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 12. júní nema í pollaflokk þá skráningu má senda á netfangið [email protected] og taka fram hverjir ríða sjálfir og hverjum er teymt undir.
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com

Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk, ungling og ungmenna er  2000 kr. Ekkert í pollaflokk.
Lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á [email protected]

  • 1
Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 84855
Samtals gestir: 8074
Tölur uppfærðar: 21.3.2023 11:25:51

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar