06.07.2012 21:55

Ráslistinn

Ráslistinn fyrir morgundaginn.

Hestaþing 2012.xlsx

06.07.2012 20:29

Sóley og fóstursonur ;o)


Hæ hæ 
Langar til að deila með ykkur smásögu sem við Edda Sóley og ég (Kolla) lendum í á dögunum, Meri drafst eftir köstun hjá Eddu Sóley og hún var sem sagt með hestfolald móður laust ! Síðan lendi ég í því á 4/7 að missa folald í köstun hjá minni aðalræktunar hryssu Sóley frá Þorkelshóli og mér varð strax hugsað til folaldsins sem var móður laust hjá Eddu og vissi hversu mikil vinna það er að halda lífi í folöldum og hringdi á hana og viti menn í dag tók ég þessar myndir af Sóley og fóstursyninum hún lætur eins og hún eigi hann ;o) þau eru stödd hjá Ástu í kyrrðinni á Borgarlandi ;o) 
kveðja Kolla Gr  

04.07.2012 14:32

Vinnukvöld á Kaldármelum

Ætlum að hittast í kvöld á Kaldármelum og taka aðeins til fyrir helgina,
Gott væri að sjá eitthvað af félagsmönnum koma og hjálpa til. 

kveðja Stjórnin

03.07.2012 12:50

Grill og reiðtúr

Grill og reiðtúr á laugardagskvöldinu á Kaldármelum

 

Sameiginlegt grill verður á Kaldármelum eftir mót á laugardaginn,

þátttöku þarf að skár fyrir hádegi á fimmtudeginum í netfangið [email protected] eða í síma 841 2300 Sæþór.

Maturinn kostar 2500 kr. fyrir fullorðna, 1500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

Fólk sér sjálft um drykkjarföng.

Eftir grillið ætlum við svo í fjölskyldureiðtúr.

03.07.2012 10:11

Hestaþing Snæfellings

Hestaþing Snæfellings 2012

 

 

 

Opið mót

Verður  haldið á Kaldármelum

laugardaginn 7 júlí 2012

 

Dagskrá:

(háð nægri þátttöku í öllum flokkum og fjölda skráninga, einnig hvort þetta verður einn eða tveir dagar)

 

·         Forkeppni

·         Pollaflokkur, bæði keppt í flokki polla þar sem er teymt og án  teyminga. Allir fá           þátttökuverðlaun.

·         B-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna keppnisvanir, 

·         barna-unglinga- og ungmennaflokkar.

·         A-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna keppnisvanir.

·         Tölt: 17 ára og yngri, opinn flokkur fullorðinna og minna keppnisvanir fullorðnir.

·         100m skeið: skráning á staðnum, skráningargjald kr. 3000 á hest,

     sigurvegari fær 1/3 skráningargjalda í verðlaun.

 

Skráningar fara fram með því að senda tölvupóst á netfangið, [email protected]

 

Við skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests 

Skráningargjald er 2.000 kr. fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í skeiði, barna- og unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.

Skráningargjöld þarf að greiða fyrir lok skráningartíma inn á reikning 0191 26 876, kt  440992-2189.  

 Kvittun send á [email protected]

Tekið er við skráningum til  klukkan 22 fimmtudaginn 5 júlí en þó er best að fá skráningar sem fyrst..

 

 

16.06.2012 12:49

Hestar í gæðingakeppni á Landsmóti

A-flokkur
Uggi frá Bergi, eigandi Jón Bjarni Þorvarðarson, knapi Viðar Ingólfsson
Atlas frá Lýsuhóli, eigandi Agnar Gestsson, knapi Lárus Ástmar Hannesson
 
B- flokkur
Glóð frá Kýrholti, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
Spóla frá Brimilsvöllum, eigandi Gunnar Tryggvason, knapi Siguroddur Pétursson
 
Barnaflokkur
Sprettur frá Brimilsvöllum, eigandi Gunnar Tryggvason, knapi Fanney O. Gunnarsdóttir
 
Unglingaflokkur
Lyfting frá Kjarnholtum I, eigandi Siguroddur Pétursson, knapi Guðný Margrét Siguroddsdóttir  
Frosti frá Glæsibæ, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Borghildur Gunnarsdóttir
 
Ungmennaflokkur
Krummi frá Reykhólum,  eigandi Lárus Hannesson, knapi  Hrefna Rós Lárusdóttir

 

10.06.2012 11:20

Úrslit frá úrtökunni

Úrtaka hestamannafélaganna á Vesturlandi Dreyri - Faxi - Glaður - Skuggi - Snæfellingur Niðurstöður allra flokka

 B-flokkur.

1 Asi frá Lundum II / Jakob Svavar Sigurðsson 8,66 Faxi
2 Stimpill frá Vatni / Tryggvi Björnsson 8,50 Glaður
3 Týr frá Þverá II / Karen Líndal Marteinsdóttir 8,45 Dreyri
4 Neisti frá Oddsstöðum I / Jakob Svavar Sigurðsson 8,38 Faxi
5 Glóð frá Kýrholti / Siguroddur Pétursson 8,36 Snæfellingur
6 Gosi frá Lambastöðum / Guðmundur Margeir Skúlason 8,31 Glaður
7 Steinn frá Hvítadal / Ævar Örn Guðjónsson 8,30 Glaður
8 Skáli frá Skáney / Randi Holaker 8,27 Faxi
9 Alvara frá Hömluholti / Birna Tryggvadóttir 8,27 Faxi
10 Spóla frá Brimilsvöllum / Siguroddur Pétursson 8,26 Snæfellingur
11 Máni frá Galtanesi / Linda Rún Pétursdóttir 8,24 Skuggi
12 Svanur frá Tungu / Siguroddur Pétursson 8,24 Snæfellingur
13 Kolfreyja frá Snartartungu / Iðunn Svansdóttir 8,12 Skuggi
14 Svaðilfari frá Báreksstöðum / Jón Ólafsson 8,11 Faxi
15 Ösp frá Akrakoti / Sigríður Sóldal 8,09 Dreyri
16 Blængur frá Skálpastöðum / Anna Berg Samúelsdóttir 8,04 Faxi
17 Nasa frá Söðulsholti / Halldór Sigurkarlsson 7,94 Snæfellingur
18-19 Herdís frá Báreksstöðum / Jón Ólafsson 7,79 Faxi
18-19 Rakel frá Báreksstöðum / Jón Ólafsson 7,79 Faxi
20 Fáni frá Seli / Marteinn Valdimarsson 7,78 Skuggi
21 Fífa frá Giljahlíð / Hildur Edda Þórarinsdóttir 0,00 Faxi

Barnaflokkur
1 Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,43 Skuggi
2 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,34 Skuggi
3 Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,21 Skuggi
4 Logi Örn Axel Ingvarsson / Dama frá Stakkhamri 2 8,12 Dreyri
5 Hlynur Sævar Jónsson / Nn frá Sigríðarstöðum 8,11 Skuggi
6 Sverrir Geir Guðmundsson / Flækja frá Giljahlíð 8,02 Faxi
7 Ísólfur Ólafsson / Sólbrá frá Borgarnesi 7,98 Skuggi
8 Berghildur Björk Reynisdóttir / Gáta frá Tröðum 7,84 Skuggi
9 Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 7,23 Snæfellingur

Ungmennaflokkur
1 Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili 8,36 Faxi
2 Ragnar Bragi Sveinsson Hávarður frá Búðarhóli 8,32 Faxi
3-4 Ágústa Rut Haraldsdóttir Blævar frá Svalbarða 8,23 Glaður
3-4 Harpa Rún Ásmundsdóttir Spói frá Skíðbakka I 8,23 Glaður
5 Símon Orri Sævarsson Flygill frá Vestri-Leirárgörðum 8,30 Dreyri
6 Hrefna Rós Lárusdóttir Krummi frá Reykhólum 8,08 Snæfellingur

Unglingaflokkur
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,41 Snæfellingur
2 Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 8,36 Faxi
3 Sigrún Rós Helgadóttir / Atlas frá Tjörn 8,34 Skuggi
4 Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,31 Skuggi
5 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá breiðumörk 2 8,26 Dreyri
6 Borghildur Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 8,25 Snæfellingur
7 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 8,25 Skuggi
8 Axel Ásbergsson / Lomber frá Borgarnesi 8,23 Skuggi
9 Viktoría Gunnarsdóttir / Vígar frá Bakka 8,19 Dreyri
10 Axel Ásbergsson / Sproti frá Hjarðarholti 8,19 Skuggi
11 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Kóngur frá Skipanesi 8,17 Dreyri
12 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Vordís frá Hrísdal 8,10 Snæfellingur
13 Þorgeir Ólafsson / Sölvi frá Lynghaga 7,96 Skuggi
14 Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 7,95 Faxi
15 Borghildur Gunnarsdóttir / Abba frá Minni-Reykjum 7,73 Snæfellingur

A-flokkur
1 Uggi frá Bergi Viðar Ingólfsson Snæfellingur 8,53
2 Alur frá Lundum II Jakob Svavar Sigurðsson Faxi 8,52
3 Laufi frá Skáney Haukur Bjarnason Faxi 8,39
4 Svikahrappur frá Borgarnesi Agnar Þór Magnússon Skuggi 8,38
5 Þytur frá Skáney Haukur Bjarnason Faxi 8,37
6 Váli frá Eystra-Súlunesi I Agnar Þór Magnússon Dreyri 8,35
7-8 Atlas frá Lýsuhóli Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur 8,34
7-8 Laufi frá Bakki Torunn Maria Hjelvik Dreyri 8,34
9 Blær frá Hesti Þórarinn Ragnarsson Faxi 8,30
10 Flosi frá Búlandi Fjölnir Þorgeirsson Glaður 8,29
11 Þróttur frá Lindarholti Sjöfn Sæmundsdóttir Glaður 8,29
12 Kveldroði frá Hásæti Fjölnir Þorgeirsson Glaður 8,29
13 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Glaður 8,28
14 Tjaldur frá Steinnesi Agnar Þór Magnússon Faxi 8,25
15-16 Hrókur frá Flugumýri II Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,22
15-16 Lyfting frá Tungu Páll Ólafsson Glaður 8,22
17 Þoka frá Laxholti Guðbjartur Þór Stefánsson Dreyri 8,20
18 Maron frá Lundi Guðlaugur Antonsson Faxi 8,19
19-20 Snær frá Keldudal Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,18
19-20 Pollý frá Leirulæk Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,18
21 Gnótt frá Lindarholti Sjöfn Sæmundsdóttir Glaður 8,16
22 Tilvera frá Syðstu-Fossum Ámundi Sigurðsson Skuggi 8,15
23 Ása frá Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson Glaður 8,08
24 Niður frá Miðsitju Ólafur Guðmundsson Dreyri 8,02
25 Rós frá Miðhrauni Charlotta Gripenstam Snæfellingur 7,98
26 Vænting frá Sturlureykjum 2 Konráð Axel Gylfason Faxi 7,92
27 Krapi frá Steinum Guðmundur Margeir Skúlason Faxi 7,84
28 Krás frá Arnbjörgum Gunnar Halldórsson Skuggi 7,55
29 Sörli frá Lundi Guðlaugur Antonsson Faxi 0

08.06.2012 21:47

Endurbættur ráslisti

Uppfært kl. 21:16 - Endurbættur ráslisti

Þá er endurbættur ráslisti tilbúinn. Ráslisti unglingaflokks hefur tekið nokkrum breytingum. Skráningar eru 83, flestar í A flokki gæðinga 27 og í B flokki gæðinga 25. Mótið hefst kl. 10. Byrjað verður á B flokki- þá barnaflokkur. unglingaflokkur, ungmennaflokkur og endað á A flokki gæðinga. Hádegishlé að afloknum B flokki og stutt hlé áður en keppni hefst í A flokki. 
Athugasemdir, ef einhverjar eru, óskast sendar á netfangið [email protected] 

Úrtaka - knapafundur

Keppni hefst í B flokki gæðinga kl. 10 en ákveðið hefur verið að hafa knapafund í félagsheimilinu kl. 9. Þar verður farið yfir eitt og annað er tengist keppninni. 

08.06.2012 13:51

Úrtakan og ráslistinn

Þá er ráslistinn tilbúinn. Skráningar eru rúmlega 80, flestar í A flokki gæðinga 27 og í B flokki gæðinga 25. Mótið hefst kl. 10. Byrjað verður á B flokki- þá barnaflokkur. unglingaflokkur, ungmennaflokkur og endað á A flokki gæðinga. Hádegishlé að afloknum B flokki og stutt hlé áður en keppni hefst í A flokki. 
Athugasemdir, ef einhverjar eru, óskast sendar á netfangið [email protected] 

07.06.2012 23:04

Keppendalisti fyrir úrtöku

 Skráin sem- hér er að finna er keppendalisti ef einhverjar villur kunna að hafa slæðst inn þá endilega senda athugasemdir til [email protected] eða [email protected] sem allra fyrst. 

06.06.2012 09:58

Vaktir á Landsmóti

Hestamenn athugið!

Vaktir hestamannafélaganna á Landsmóti 2012 eru með sama móti og áður.

Helstu störf á þeim vöktum eru eftirfarandi:

Hliðvarsla

Aðstoð við fótaskoðun

Innkomustjórnun

Upplýsingamiðstöð

Aðstoð á skrifstofu

Ýmis störf á svæði

Aukavaktir

 

Starfsmenn vaktana skulu hafa náð 18.ára aldri.

Starfsmenn hafa aðgang að mótinu á meðan á vöktum þeirra stendur en fá ekki almennan aðgöngumiða. Einnig má nefna að starfsmönnum er skaffaður matur á meðan á vakt stendur.

 

Þeir sem hafa áhuga á því að starfa á þessum vöktum eru beðnir um að hafa samband í gegnum netfangið[email protected] við fyrsta tækifæri og gildir þar reglan að fyrstur kemur fyrstur fær.

Mikilvægt er að senda Nafn, kennitölu, nafn hestamannafélags og símanúmer. Mér til aðstoðar í ár verðu Ragna Rós Bjarkadóttir og munum við hafa samband í framhaldinu til þess að finna útúr því hvað hentar hverjum og hvernær.

 

Þessar vaktir tókust mjög vel á síðasta móti og vonumst við til að sunnlendingar standi sig jafn vel og norðlendingar gerðu á síðasta móti. Koma svo!

 

Með vissu um góðar undirtektir,

Hugrún Ósk Ólafsdóttir

Mannauðsstjóri Landsmóts hestamanna

 

25.05.2012 17:18

Ótitlað

Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir hestamannafélögin Dreyra, Faxa, Glað, Skugga og Snæfelling, undir stjórn Skugga, laugardaginn 09. júní næstkomandi, á félagssvæði Skugga, við Vindás í Borgarnesi.   Mótið hefst kl. 10:00.


Athygli er vakin á því að einungis verður forkeppni riðin, en ekki úrslit í úrtökunni.

Skráning allra félaganna verður sameiginleg og skal send á netfangið: [email protected] (athugið að ef ekki kemur til baka staðfestingarpóstur á móttöku skráningar, hefur skráning ekki heppnast).  Við skráningu þarf að koma fram; IS númer hests, nafn og kt. knapa, nafn og kt. eiganda, keppnisgrein, félag sem keppt er fyrir og upp á hvora hönd skal riðið.

(Ath. Eigandi hests verður að vera skráður eigandi í WorldFeng þegar skráning fer fram).

Skráningar þurfa að hafa borist fyrir kl. 22:00, miðvikudaginn 06. júní, n.k.

Skráningargjöld eru:  Kr. 4.000,- fyrir skráningu í flokkum fullorðinna, ungmenna og unglinga (3.000,- fyrir annan hest).  Skráningargjöld eru:  Kr. 1.000,- fyrir barnaflokk.

Skráningargjöld þurfa að hafa borist fyrir lok skráningarfrests (kl. 22:00, 06.06.12) og greiðast inn á reikning:  0326-13-004810, kt: 481079-0399, senda þarf kvittun á netfangið: [email protected] (setja þarf nafn hests sem skýringu).

Keppt verður í eftiröldum greinum:

A flokki gæðinga  -  B flokki gæðinga  -  Barnaflokki  -  Unglingaflokki  -  Ungmennaflokki.

Unnt verður að leigja stíur fyrir keppnishesta í reiðhöllinni Faxaborg, samdægurs eða kvöldið áður og er leigugjald pr. hest kr. 2.000.-.  Pantanir á stíum hjá Pétri á netfanginu: [email protected]

Áætlað er að halda knapafund með mótstjórn, kl. 09:00 um morguninn.

Völlurinn verður opinn til æfinga dagana fyrir mót í samráði við mótanefnd Skugga, en ekki verður unnt að æfa eftir kl. 18:00, kvöldið fyrir mótsdag.

Nánari upplýsingar um mótið gefur Sigurður Stefánsson, form. mótan. Skugga,  í síma: 848-8010.

 

      

25.05.2012 17:15

Vaktir á Landsmóti

Hestamenn athugið!

Vaktir hestamannafélaganna á Landsmóti 2012 eru með sama móti og áður.

Helstu störf á þeim vöktum eru eftirfarandi:

Hliðvarsla

Aðstoð við fótaskoðun

Innkomustjórnun

Upplýsingamiðstöð

Aðstoð á skrifstofu

Ýmis störf á svæði

Aukavaktir

 

Starfsmenn vaktana skulu hafa náð 18.ára aldri.

Starfsmenn hafa aðgang að mótinu á meðan á vöktum þeirra stendur en fá ekki almennan aðgöngumiða. Einnig má nefna að starfsmönnum er skaffaður matur á meðan á vakt stendur.

 

Þeir sem hafa áhuga á því að starfa á þessum vöktum eru beðnir um að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] við fyrsta tækifæri og gildir þar reglan að fyrstur kemur fyrstur fær.

Mikilvægt er að senda Nafn, kennitölu, nafn hestamannafélags og símanúmer. Mér til aðstoðar í ár verðu Ragna Rós Bjarkadóttir og munum við hafa samband í framhaldinu til þess að finna útúr því hvað hentar hverjum og hvernær.

 

Þessar vaktir tókust mjög vel á síðasta móti og vonumst við til að sunnlendingar standi sig jafn vel og norðlendingar gerðu á síðasta móti. Koma svo!

 

Með vissu um góðar undirtektir,

Hugrún Ósk Ólafsdóttir

Mannauðsstjóri Landsmóts hestamanna

 

Flettingar í dag: 550
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 470
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 86177
Samtals gestir: 8221
Tölur uppfærðar: 23.3.2023 22:28:40

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar