Blog records: 2013 N/A Blog|Month_11

17.11.2013 21:45

50 ára afmæli

 

 Snæfellingur 50 ára

2. desember 2013

 

 Í tilefni af því að verður boðið í afmæliskaffi 
mánudaginn 2. desember kl. 20
Vegamótum, Eyja-og Miklaholtshreppi

 
Snæfellingur var stofnaður á Vegamótum 2 des. 1963
Fundarboðandi var Leifur Kr. Jóhannesson.
 
 
 Við munum  veita verðlaun til
knapa, ræktenda og heiðursfélaga.
 
Gott væri að vita hverjir koma svo við getum áætlað hvað þarf með kaffinu.
Megið senda okkur línu eða bara hringt í okkur fyrir 1. des.
Ásdís 845 8828 asdissig67@gmail.com
Sigga 893 1584  herborg@emax.is
 
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
 
Stjórnin

 

 

17.11.2013 21:39

Bingó

Æskulýðsnefndin hélt Bingó 29 október  og þótti þetta takast mjög vel, en æskulýðsnefndin vill koma kærum þökkum til þeirra sem gáfu vinninga í Bingóið, en eftirtaldir aðilar gáfu vinninga.
 
Brimhestar
Lífland
Knapinn
Top Reiter
Þín Verslun Kassinn í Ólasfvík
arionbanki Grundarfirði
Hrannarbúðinni
samkaup
Ruben
landsbankanum
Arionbanki Stykkishólmi
Bokaverzlun Breiðafjraðar
Sæferðir
Verslun Heimahornið
Skipavík verslun
 
og Bingó græjur voru fengnar að láni  hjá Snæfell/Aftanskin
 
Æskulýðsnefndin

09.11.2013 00:08

Folaldasýning

Folaldasýning Snæfellings
 
 
 
Folaldasýning verður í Snæfellingshöllinni
 í Grundarfirði
sunnudaginn 17. nóvember kl 13
 
Skráningarfrestur er til kl. 14 föstudaginn 15. nóvember
Skráning er 1500 kr. á folald
  og senda kvittun á  olafur@fsn.is
reikn. 0191-26-876 kt.440992-2189
Koma þarf fram
Eigandi-nafn-uppruni-litur-móðir-faðir
einnig má koma með meiri upplýsingar,
svo sem einkunnir foreldra eða hvað sem fólk vill að komi fram.
Upplýsingar sendist á olafur@fsn.is
eða í síma 891 8401
Aðgangseyrir er 1000 kr. og er kaffi innifalið
Áhorfendur velja folald sýningarinnar.

09.11.2013 00:02

Haustfundur Hrossvest

Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember 2013 á Hótelinu í Borgarnesi.  Fundurinn hefst kl. 14.  Á fundinum verða verðlaunuð efstu kynbótahross í hverjum flokki auk þess sem kynbótabú Vesturlands verður verðlaunað.  Í þriðja sinn verða nú veittar heiðursviðurkenningar.

Gestir fundarins verða þau Guðlaugur Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ en hann mun fara yfir hrossaræktina á árinu og Kristbjörg Eyvindsdóttir, hrossaræktandi sem mun fara yfir næstu skref í hrossaræktinni.

Hrossaræktendur, og aðrir þeir sem láta sig málin varða, hjartanlega velkomnir.

 

 

  • 1
Today's page views: 44
Today's unique visitors: 9
Yesterday's page views: 1028
Yesterday's unique visitors: 93
Total page views: 296691
Total unique visitors: 42994
Updated numbers: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Name:

Snæfellingur

Birthday:

Stofndagur 2. desember 1963

Address:

Hjá formanni hverju sinni

Location:

Snæfellsnes

About:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Social security number:

440992-2189

Bank account number:

191-26-00876

Links