Blog records: 2021 N/A Blog|Month_7
05.07.2021 23:15
Sæl öll
Nú hefst vinna félagana sem standa að FM 21 í Borgarnesi við að setja upp mótið þó okkur handtök ef þið eigið lausa stund og viljið rétta hjálparhönd.
Dómhúsin eru að koma að norðan í nótt og það þarf að setja þau upp á morgun ásamt fleiri verkefnum sem eru eftir. Margar hendur vinna létt verk. Trú ekki öðru en að einhverjir hafi tíma til að aðstoða einhvern tíma á morgun. Það verður byrjað í fyrramálið og verið að eitthvað fram á kvöld.. Endilega hafið samband við Óla og látið vita af ykkur 8918401
- 1
Today's page views: 1777
Today's unique visitors: 87
Yesterday's page views: 624
Yesterday's unique visitors: 54
Total page views: 369258
Total unique visitors: 49152
Updated numbers: 4.7.2025 22:58:47