Blog records: 2014 N/A Blog|Month_4

28.04.2014 21:28

Aðalfundur Hrossvest

Aðalfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands

  Verður haldinn 07. maí 2014 n.k. kl. 20.30 í Hótel Borgarnesi.

  Venjuleg aðalfundarstörf.

  Gestur fundarins verður Jens Einarsson sem mun fjalla um Ræktunartakmark ríkisins.  

  Stjórnin.

28.04.2014 10:15

Sýnikennsla hjá Herði

FT-Suður stendur fyrir skemmtilegri og léttri sýnikennslu á miðvikudaginn 30. apríl næstkomandi hjá Herði í  Mosfellsbæ.

Félagið langar að bjóða öllum börnum og unglingum í æskulýðsdeildum hestamannafélaga á sýnunguna.

Þrír útskrifaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum munu sýna leiðina að mýkt og léttleika, þær Christina Mai, Sina Scholz og Sjöfn Sæmundsdóttir.

Frábært tækifæri fyrir yngri kynslóðina að eiga góða stund saman!:)

Sýnikennslan hefst klukkan 19.30 og verður kaffisala á staðnum.

Kær kveðja,

FT-Suður

27.04.2014 15:43

Íþróttamót Glaðs

Opið íþróttamót

Mótið verður fimmtudaginn 1. maí
og hefst stundvíslega klukkan 10:00

Dagskrá:   

Forkeppni:

Fjórgangur V2 - opinn flokkur, barnafl., unglingafl. og ungmennafl.

Fimmgangur F2 -  opinn flokkur

                        Tölt T7 - barnaflokkur

Tölt T3 - unglingaflokkur, ungmennaflokkur og opinn flokkur

Pollaflokkur í reiðhöllinni - (9 ára og yngri), frjáls aðferð

         Úrslit:

                   Fjórgangur - opinn flokkur, barnafl., unglingafl. og ungmennafl.                       

                   Fimmgangur - opinn flokkur

                   Tölt - barnaflokkur, unglingafl., ungmennafl. og opinn flokkur

         100m skeið

Skráningar:

Þið farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com og smellið á SKRÁNINGAKERFI vinstra megin á síðunni (fyrir neðan Login hnappinn, athugið að ekki á að logga sig inn á SportFeng). Tengill á SportFeng er líka á heimasíðu Glaðs, undir Ýmsir tenglar hægra megin á forsíðu. Á forsíðu skráningakerfisins smellið þið á Skráning í valmynd og síðan á flipann Mót, áframhaldið rekur sig sjálft. Munið að fylla í öll atriði og að fara í vörukörfu í lokin til að fá upplýsingar um greiðslu skráningagjalda.

Ekki er hægt að skrá í pollaflokkinn inn á sportfeng, sendið tölvupóst á Þórð eða Svölu. Ekkert skráningargjald er í pollaflokk og allir fá viðurkenningu.

Ef einhver lendir í vandræðum með þetta er sjálfsagt að hafa samband við:

Svölu í 861 4466 eða budardalur@simnet.is

Þórð í 893 1125 eða thoing@centrum.is   

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlinu. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist!

Gjaldið er kr. 1.500 á skráningu. Síðasti dagur skráninga er þriðjudagurinn 29. apríl og það sama gildir um greiðslu skráningagjalda.

Hvetjum alla til að koma og fylgjast með skemmtilegri keppni!

Mótanefnd Glaðs

27.04.2014 10:45

Niðurstöður frá íþróttamótinu

 IS2014SNF054 - Íþróttamót Snæfellings
 Mótshaldari: Snæfellingur
 Dagsetning: 26.4.2014 - 26.4.2014
 
TöLT T1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  7,53 
2  Lárus Ástmar Hannesson    Sól frá Reykhólum Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  6,07 
3  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  5,97 
4  Halldór Sigurkarlsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Skuggi  5,80 
5  Gunnar Sturluson    Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  5,77 
6  Marina Gertrud Schregelmann    Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,40 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  8,56 
41673  Halldór Sigurkarlsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Skuggi  6,56 
41673  Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi  6,56 
4  Gunnar Sturluson    Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  5,78 
5  Lárus Ástmar Hannesson    Sól frá Reykhólum Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  5,72 
TöLT T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ágústa Rut Haraldsdóttir    Fáni frá Seli Bleikur/álóttur skjótt va... Skuggi  5,37 
2  Seraina Demarzo    Týr frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,03 
3  Maiju Maaria Varis    Vordís frá Hrísdal Brúnn/milli- stjörnótt Snæfellingur  4,93 
4  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  4,83 
5  Guðrún Ösp Ólafsdóttir    Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  3,70 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ágústa Rut Haraldsdóttir    Fáni frá Seli Bleikur/álóttur skjótt va... Skuggi  6,00 
2  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  5,78 
3  Seraina Demarzo    Týr frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,61 
4  Maiju Maaria Varis    Vordís frá Hrísdal Brúnn/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,50 
5  Guðrún Ösp Ólafsdóttir    Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  4,33 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Háfeti frá Hrísdal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,73 
2  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Sunna frá Grundarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt Snæfellingur  5,30 
3  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  5,27 
4  Róbert Vikar Víkingsson    Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  5,20 
5  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,13 
6  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  4,93 
7  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  4,67 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Háfeti frá Hrísdal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  6,22 
2  Róbert Vikar Víkingsson    Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  5,89 
3  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,67 
41734  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,39 
41734  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Sunna frá Grundarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt Snæfellingur  5,39 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
41642  Benedikt Gunnarsson    Snót frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  0,00 
41642  Brynja Gná Heiðarsdóttir    Lukku Láki frá Brú Moldóttur/ljós- einlitt Snæfellingur  0,00 
41642  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Benedikt Gunnarsson    Snót frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  4,11 
2  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  3,09 
TöLT T7
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  6,23 
2  Gísli Pálsson    Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló... Snæfellingur  5,17 
3  Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon    Hringur frá Minni-Borg Grár/brúnn einlitt hringe... Snæfellingur  5,10 
4  Halldóra Einarsdóttir    Kórína frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt Sörli  4,67 
5  Friðrik Tryggvason    Blær frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  4,50 
6  Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon    Hvinur frá Minni-Borg Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  4,43 
7  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  4,27 
8  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  3,93 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  6,58 
2  Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon    Hringur frá Minni-Borg Grár/brúnn einlitt hringe... Snæfellingur  5,17 
3  Gísli Pálsson    Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló... Snæfellingur  5,08 
4  Halldóra Einarsdóttir    Kórína frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt Sörli  4,92 
5  Friðrik Tryggvason    Blær frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  4,17 
FJóRGANGUR V1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  7,50 
2  Halldór Sigurkarlsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Skuggi  5,73 
3  Marina Gertrud Schregelmann    Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  5,53 
4  Gunnar Tryggvason    Skuggi frá Brimilsvöllum Jarpur/korg- stjarna,nös ... Snæfellingur  4,83 
5  Edda Sóley Kristmannsdóttir    Galdur frá Efri-Hóli Rauður/sót- stjarna,nös e... Snæfellingur  4,27 
6  Edda Sóley Kristmannsdóttir    Galdradís frá Efri-Hóli Jarpur/dökk- einlitt Snæfellingur  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Siguroddur Pétursson    Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  7,70 
2  Marina Gertrud Schregelmann    Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  6,27 
3  Halldór Sigurkarlsson    Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt Skuggi  6,13 
4  Gunnar Tryggvason    Skuggi frá Brimilsvöllum Jarpur/korg- stjarna,nös ... Snæfellingur  5,10 
5  Edda Sóley Kristmannsdóttir    Galdur frá Efri-Hóli Rauður/sót- stjarna,nös e... Snæfellingur  4,93 
FJóRGANGUR V2
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  5,00 
2  Gísli Pálsson    Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló... Snæfellingur  4,90 
3  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  3,87 
4  Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon    Hvinur frá Minni-Borg Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  3,80 
5  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  1,67 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Gísli Pálsson    Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló... Snæfellingur  5,47 
2  Veronika Osterhammer    Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  5,00 
3  Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon    Hvinur frá Minni-Borg Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  4,70 
4  Margrét Þóra Sigurðardóttir    Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt Snæfellingur  3,97 
5  Torfey Rut Leifsdóttir    Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Snæfellingur  2,60 
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ágústa Rut Haraldsdóttir    Tvifari frá Sauðafelli   Snæfellingur  5,50 
2  Maiju Maaria Varis    Vordís frá Hrísdal Brúnn/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,37 
3  Seraina Demarzo    Týr frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,07 
4  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  4,97 
5  Guðrún Ösp Ólafsdóttir    Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  4,27 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ágústa Rut Haraldsdóttir    Tvifari frá Sauðafelli   Snæfellingur  5,93 
2  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt Snæfellingur  5,83 
3  Maiju Maaria Varis    Vordís frá Hrísdal Brúnn/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,73 
4  Seraina Demarzo    Týr frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,70 
5  Guðrún Ösp Ólafsdóttir    Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  4,87 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  5,90 
2  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,43 
3  Róbert Vikar Víkingsson    Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  5,37 
4  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,23 
5  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Sunna frá Grundarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt Snæfellingur  4,73 
6  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Snæfellingur  3,67 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur  6,10 
41673  Róbert Vikar Víkingsson    Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  5,63 
41673  Borghildur  Gunnarsdóttir    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt Snæfellingur  5,63 
4  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Sunna frá Grundarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt Snæfellingur  5,37 
5  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt Snæfellingur  5,30 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt Snæfellingur  3,70 
FIMMGANGUR F1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Lárus Ástmar Hannesson    Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  6,13 
2  Gunnar Tryggvason    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  5,67 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Lárus Ástmar Hannesson    Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  6,38 
2  Gunnar Tryggvason    Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur  6,05 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Lárus Ástmar Hannesson  Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttur einlitt Snæfellingur  9,30 
2  Marina Gertrud Schregelmann  Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur  0,00 

24.04.2014 22:16

Dagskrá

Opið hestaíþróttamót Snæfellings

 

Opna íþróttamót Snæfellings verður haldið í

Grundarfirði laugardaginn 26. apríl

Mótið hefst kl. 10:00

 

Dagskrá: 

 

Forkeppni

Fjórgangur: opinn flokkur,  2, flokkur, barna-, unglinga- og       ungmennaflokkur

            Fimmgangur:  opinn flokkur

Tölt: barnaflokkur unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2, flokkur, opinn flokkur.

Pollaflokkur, þar má teyma undir eða ríða sjálfur, allir fá þátttökupening. Skráning á staðnum.

 

Matarhlé

Úrslit

Fjórgangur: opinn flokkur,  2, flokkur, barna-, unglinga- og       ungmennaflokkur

            Fimmgangur: opinn flokkur

Stutt hlé

Tölt: barnaflokkur unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2, flokkur, opinn flokkur.

            Skeið 100m

 

 

Mótanefndin

 

 

24.04.2014 22:15

Ráslisti

 
Ráslisti
Fjórgangur V1
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 H Edda Sóley Kristmannsdóttir Galdradís frá Efri-Hóli Jarpur/dökk- einlitt
2 2 V Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt
3 3 V Halldór Sigurkarlsson Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt
4 4 V Marina Gertrud Schregelmann Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli- einlitt
5 5 H Gunnar Tryggvason Skuggi frá Brimilsvöllum Jarpur/korg- stjarna,nös ...
6 6 H Edda Sóley Kristmannsdóttir Galdur frá Efri-Hóli Rauður/sót- stjarna,nös e...
Fjórgangur V2
2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ...
2 1 V Gísli Pálsson Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló...
3 2 H Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
4 2 H Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hvinur frá Minni-Borg Brúnn/mó- einlitt
5 3 V Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Tinna Guðrún Alexandersdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Fanney O. Gunnarsdóttir Fífa frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
2 1 V Inga Dís Víkingsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt
3 2 H Róbert Vikar Víkingsson Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt
4 2 H Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt
5 3 V Harpa Lilja Ólafsdóttir Sunna frá Grundarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt
6 3 H Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-...
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Seraina Demarzo Týr frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt
2 1 V Guðrún Ösp Ólafsdóttir Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt
3 2 H Maiju Maaria Varis Vordís frá Hrísdal Brúnn/milli- stjörnótt
4 2 V Ágústa Rut Haraldsdóttir Fáni frá Seli Bleikur/álóttur skjótt va...
5 3 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt
Fimmgangur F1
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt
3 3 V Lárus Ástmar Hannesson Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttur einlitt
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Benedikt Gunnarsson Snót frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt
2 1 V Brynja Gná Heiðarsdóttir Lukku Láki frá Brú Moldóttur/ljós- einlitt
3 2 V Tinna Guðrún Alexandersdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 H Guðný Margrét Siguroddsdóttir Háfeti frá Hrísdal Rauður/milli- blesótt
2 1 H Fanney O. Gunnarsdóttir Fífa frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
3 2 H Inga Dís Víkingsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt
4 3 V Róbert Vikar Víkingsson Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt
5 3 V Borghildur  Gunnarsdóttir Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt
6 4 V Harpa Lilja Ólafsdóttir Sunna frá Grundarfirði Bleikur/álóttur stjörnótt
7 4 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-...
                   
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Ágústa Rut Haraldsdóttir Fáni frá Seli Bleikur/álóttur skjótt va...
2 1 V Maiju Maaria Varis Vordís frá Hrísdal Brúnn/milli- stjörnótt
3 2 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt
4 2 V Guðrún Ösp Ólafsdóttir Fiðla frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt
5 3 H Seraina Demarzo Týr frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt
Tölt T7
2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hvinur frá Minni-Borg Brúnn/mó- einlitt
2 1 V Torfey Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/ljós- ...
3 2 H Gísli Pálsson Spurning frá Lágmúla Rauður/milli- blesótt gló...
4 2 H Friðrik Tryggvason Blær frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli-...
5 3 V Halldóra Einarsdóttir Kórína frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt
6 3 V Margrét Þóra Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Brúnn/mó- einlitt
7 4 V Veronika Osterhammer Kári frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
8 5 H Sigurbjörn Guðlaugur Magnússon Hringur frá Minni-Borg Grár/brúnn einlitt hringe...
Tölt T1
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Lárus Ástmar Hannesson Sól frá Reykhólum Bleikur/álóttur einlitt
2 2 H Halldór Sigurkarlsson Sleipnir frá Söðulsholti Jarpur/milli- einlitt
3 3 V Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-...
4 4 H Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt
5 5 V Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt
6 6 H Marina Gertrud Schregelmann Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli- einlitt
                   
Skeið 100m (flugskeið)
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Marina Gertrud Schregelmann Frami frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt
2 2 V Lárus Ástmar Hannesson Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttur einlitt

24.04.2014 12:50

Æskulýðsdagur

 

 

ÆSKULÝÐSDAGUR

verður haldin sunnudaginn 27. april 2014  kl. 14:00 í Grundarfirði

 

                                      Dagskrá:

Börn á öllum aldri verða teymd í reiðhöllinni

Létt Þrautakeppni í reiðhöllinni fyrir minna vana (hestar á staðnum)

„Fun cup“ fyrir meiri vana börn, unglinga og ungmenni á hringvellinum . Við hvetjum krakkana sem fara á vegum Snæfellings til Þýskalands í sumar sérstaklega til að taka þátt !

         Keppt verður í eftirfarandi greinum:

  • Mínututölt (sá vinnur sem fer á tölti hringin á sem nákvæmast einni mínutu)
  • lopapeysan (liðakeppni: 2 saman í liði með lopaband á milli sín sem má ekki slitna)
  • Kappreið á öllum gangi (4 saman í liði með 1 fjórgangshest, 2 lið keppa á sama tíma á beinni braut og hver keppandin á einni gangtegund (fet, brokk, tölt og stökk)

 

Kaffi, djús, skúffukaka og muffins fyrir 500,- Kr.

Mætum öll og höfum gaman með hestunum !

Æskulýðsnefnd Snæfellings

22.04.2014 13:13

íþróttamót

 

 

Opið íþróttamót Snæfellings

í Grundarfirði

laugardaginn 26. apríl kl. 10

 

 

Opið  fyrir skráningar og verður opið til 22. apríl

 

-Barnaflokkur -

V2( fjórgangur 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 

T3 (tölt 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

 

-Unglingafl. -

V2 (fjórgangur 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 

T3 (tölt 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

 

-Ungmennafl. - 

 V2 (fjórgangur 2 eða fleiri inn á vellinum í einu),

T3 (tölt 2 eða fleiri inn á vellinum í einu).

 

-2.flokkur. - 

V2 (fjórgangur 2 eða fleiri inn á vellinum í einu), 

T7 (tölt 2 eða fleiri inn á vellinum í einu, Hægt tölt snúið við frjáls ferð á tölti). 

Þessi flokkur er ætlaður þeim sem eru lítið keppnisvanir eða eru að hefja keppnisferilinn.

 

-Opinn flokkur -

 V1,(fjórgangur)

 F1,(fimmgangur)

 T1,(tölt)  einn inn á vellinum í einu í öllum greinum í opna flokknum.

 

Gæðingaskeið

Gæðingaskeið  er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.

 100 m skeið

 

Pollaflokkur 9 ára og yngri verður í hádegishléinu og allir fá viðurkenningu

skráning á staðnum í Pollaflokkinn

Skráningar:

Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com og smellið á SKRÁNINGAKERFI vinstra megin á síðunni (fyrir neðan Login hnappinn, athugið að ekki á að logga sig inn á SportFeng). Á forsíðu skráningakerfisins er smellt á Skráning í valmynd og síðan á flipann Mót. Áframhaldið rekur sig sjálft, munið bara að skrá einnig upp á hvora hönd þið þið ætlið að ríða og að fara í Vörukörfu að skráningu lokinni og að klára þar öll skref í ferlinu.

 

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 2500 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana. Síðasti dagur skráninga er þriðjudagurinn 22. apríl á miðnætti og það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.

 

 

Skráningakerfið - leiðbeiningar

Það er búið að útbúa kennslumyndband þar sem farið er í gegnum skráningu á mót með skráningakerfi okkar hestamanna. Myndbandið er hér.

Kveðja Mótanefnd Snæfellings

13.04.2014 11:56

Þrígangsmót

Þar sem innsláttarvilla er í netfanginu í Auglýsingunni um þrígangsmótið hafa engar skráningar skilað sér til Ásdísar og byðjumst við velvirðingar á því og byðjum alla að skrá sig aftur á netfangið asdissig67@gmail.com Ráslistar verða síðan birtir eins fljótt og auðið er.

Kveðja stjórnin

08.04.2014 13:36

Reglur viðurkenningar

 

Eftirfarandi reglur voru samþykktar á síðasta aðalfundi.

 

Reglur um viðurkenningar á kynbótahrossum í Snæfelling.

 

1.grein

Veitt skulu viðkenningar til félagsmanna sem eru ræktendur að 4,5,6 og 7 vetra og eldri stóðhesta og hryssa sem fædd eru á félagssvæðinu.

 

2.grein

Viðurkenningar til ræktunarbús þarf að lámarki tvö dæmd hross á árinu og skal miða við aldurleiðrétta dóma, séu bú jöfn að einkunn gildir fjöldi dæmdra hrossa.

 

3.grein.

Viðurkenningar eru veittar þeim félagsmanni/mönnum sem eru í félaginu þegar dómur á hrossinu fer fram. Viðurkenningar eru einungis veittar skuldlausum félagsmönnum.

 

Reglur um knapaviðurkenningar.

 

1.grein

Við val á Hestaíþróttamanni  Snæfellings skal taka mið af árangri í íþrótta- og gæðingakeppni og kynbótasýningum. Við valið koma einungis þeir til greina sem eru skuldlausir við félagið og samþykktir á aðalfundi. Stjórn skal setja sér vinnureglur umg nánara val.

 

     2. grein.

Knapaverðlaun til barna, unglinga og ungmenna má veita þeim sem hefur staðið sig vel á mótum, stjórn hefur um þetta frjálsar hendur hverjir skulu fá viðurkenningar.

 

Til að eiga rétt á að mæta í úrtöku.

 

Til að geta tekið þátt í úrtöku á vegum Snæfellings þarf eigandi hestsins að vera  skráður í félagið síðasta lagi 15. apríl árið sem úrtakan fer fram.  Hestur skal einnig vera skráður í eigu félagsmanns fyrir þann tíma. Ef hestur er í eigu fyrirtækis þarf þá aðaleigandi fyrirtækisins að vera í Snæfellingi.

 

08.04.2014 13:33

Æskulýðsdagurinn 27. apríl

Æskulíðsdagurinn þann 27. apríl í Grundarfirði eftir hádegi

nánari dagskrá er í vinnslu og verður gefið út síðar

"Takið daginn frá"

08.04.2014 09:52

Þrígangsmót

Þrígangsmót

 

Snæfellingur ætlar að halda opið þrígangsmót í Söðulsholti

mánudaginn 14. apríl  kl. 19

Keppt verður í

 

Pollaflokk

Má teyma undir eða bara gera þær kúnstir sem maður kann.

Engin skráningargjöld og allir fá þátttökupening.

Verður byrjað á þessu flokk kl 19

 

18 ára og eldri

Opinn flokkur

Lítið keppnisvanir  

 

17 ára og yngri

Opinn flokkur

lítið keppnisvanir

 

2 eða fleiri knapar keppa í einu 

Þulur stýrir forkeppni og úrslitum

Riðið verður fet, brokk og fegurðartölt.

 

Skráningjargjald er 1000 kr. á  hest, greiðist á staðnum.

Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 18  sunnudaginn 13. apríl

Skráning sendist á asdissig@gmail.com

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur,nafn knapa og nafn  hests og uppá hvora hönd á að byrja.

 

 

01.04.2014 18:43

Kvennatölt Vesturlands 2014




Kvennatölt Vesturlands verður haldið miðvikudaginn 16. apríl 2014 kl. 18:00 í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi.  Keppt verður í tveimur flokkum vanar og minna vanar.  Skipuleggjendur áskilja sér rétt til að færa þátttakendur milli flokka telji þeir að skráning sé ekki rétt.  Keppnisrétt hafa konur sem eru búsettar eða starfa á Vesturlandi eða tengjast landshlutanum með einhverjum hætti.  Hver keppandi má keppa á fleiri en einum hesti.
Fyrir fyrsta sætið í báðum flokkum verða peningaverðlaun sem fara eftir þátttöku í mótinu (auglýst nánar síðar) og einnig verða verðlaun fyrir 2. og 3. sætið í báðum flokkum.  
Skráningar skulu sendar til Inga Tryggvasonar á netfangið lit@simnet.is í síðasta lagi mánudaginn 14. apríl 2014.  Fram skal koma nafn á keppanda og hesti og IS númer hests.
Einnig í hvaða flokki keppandi er og upp á hvaða hendi er keppt.
Skráningargjald er 2.500 kr. fyrir fyrsta hest en 2.000 fyrir annan hest.  Skráningargjald skal greiðast í síðasta lagi mánudaginn 14. apríl 2014 inn á reikning 0354-26-1218, kt. 190262-2009.
Frekari upplýsingar veita Ámundi Sigurðsson gsm 892 5678 (amundi@isl.is) og Ingi Tryggvason gsm 860 2181 (lit@simnet.is)

Konur eru hvattar til að taka þátt og gera þetta að árlegum viðburði á Vesturlandi.

Undirbúningsnefndin

  • 1
Today's page views: 407
Today's unique visitors: 125
Yesterday's page views: 1028
Yesterday's unique visitors: 93
Total page views: 297054
Total unique visitors: 43110
Updated numbers: 7.1.2025 04:42:02

Hestamannafélag

Name:

Snæfellingur

Birthday:

Stofndagur 2. desember 1963

Address:

Hjá formanni hverju sinni

Location:

Snæfellsnes

About:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Social security number:

440992-2189

Bank account number:

191-26-00876

Links