Blog records: 2013 N/A Blog|Month_6
30.06.2013 00:24
Styttist í mót
Nú styttist óðum í að Fjórðungsmótið á Kaldármelum hefjist. Stefnir í mjög gott mót enda eru mun fleiri hross skráð til leiks nú en fyrir fjórum árum. Tæplega 200 hross eru skráð í gæðingakeppni og yngri flokka, um það bil 140 hross í tölt T-1, tölt T-3 fyrir 17 ára og yngri, A- og B- flokk stóðhesta og 100 M fljúgandi skeið. Þá eiga 73 kynbótahross rétt til þátttöku í mótinu og hefur verið staðfest að rúmlega 50 hross mæta til dóms. Þá verða sýningar frá 10 ræktunarbúum á laugardeginum. Er margt góðra og þekktra hrossa á meðal þáttakenda á mótinu þannig að búast má við hörku keppni.
Það eru góð tjaldstæði í fallegu umhverfi á Kaldármelum, og stutt í sundlaugar í Borgarnesi og á hótel Eldborg í Laugargerði. Á svæðinu verður veitingasala á vegum veitingastaðarins Ship-O-hoj, sölubásar, kvöldvökur, skemmtiatriði og dansleikir bæði föstudags- og laugardagskvöld þannig að allir eiga að geta látið fara vel um sig og átt góða daga á þessum fallega stað.
30.06.2013 00:14
Drög að dagsskrá
Miðvikudagur 3. júlí 2013 |
|||
08:00 |
Knapafundur |
||
08:30 - 10:30 |
Forkeppni ungmennaflokkur |
||
10:30 - 14:00 |
Forkeppni tölt 17 ára og yngri (T3) |
||
14:00 - 18:00 |
Forkeppni B flokkur |
||
10:30 - 11:30 |
Dómar hryssur 4 vetra - á kynbótabraut |
||
13:00 - 16:00 |
Dómar hryssur 5 og 6 vetra - á kynbótabraut |
||
16:00 - 17:00 |
Dómar hryssur 7 v. og eldri - á kynbótabraut |
||
19:00 - 21:00 |
Forkeppni stóðhesta A og B flokkur |
||
Fimmtudagur 4. júlí 2013 |
|||
09:00 - 12:00 |
Forkeppni unglingaflokkur |
||
13:00 - 15:30 |
Forkeppni barnaflokkur |
||
15:30 - 20:30 |
Forkeppni A flokkur |
||
10:30 - 12:00 |
Dómar stóðhestar 4 vetra - á kynbótabraut |
||
13:00 - 17:00 |
Dómar stóðhestar 5 vetra og eldri - á kynbótabraut |
||
21:00 - 23:00 |
Trúbador í veitingatjaldi |
||
Föstudagur 5. júlí 2013 |
|||
9:00 - 14:00 |
Forkeppni tölt (T1) |
||
14:00 - 15:00 |
Setning móts og hópreið hestamannafélaga |
||
15:00 - 17:00 |
Yfirlitssýning hryssur |
||
17:00 - 17:30 |
B úrslit barnaflokkur |
||
17:30 - 18:00 |
B úrslit unglingaflokkur |
||
18:00 - 18:30 |
B úrslit ungmennaflokkur |
||
18:30 - 19:00 |
B úrslit B flokkur |
||
20:00 - 21:00 |
Úrslit stóðhestar A og B flokkur |
||
21:00 - 21:30 |
B úrslit tölt 17 ára og yngri (T3) |
||
22:00 - 23:00 |
Kvöldvaka í Kvos |
||
23:00 - 03:00 |
Dansleikur í Kvos með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar |
||
Fjörureið: |
Mæting kl. 20:00 Kaldármelum; kl. 21:00 Snorrastöðum |
||
( Ásberg í Hraunholtum sér um farastjórn ) |
|||
Laugardagur 6. júlí 2013 |
|||
10:00 - 12:00 |
Yfirlitssýning stóðhestar |
||
13:00 - 13:40 |
A úrslit barnaflokkur |
||
13:40 - 14:20 |
A úrslit unglingaflokkur |
||
14:20 - 15:00 |
A úrslit ungmennaflokkur |
||
15:00 - 15:40 |
B úrslit tölt (T1) |
||
16:00 - 18:00 |
Sýning ræktunarbúa |
||
19:30 - 20:30 |
100 m. fljúgandi skeið |
||
20:30 - 21:00 |
B úrslit A flokkur |
||
21:00 - 21:30 |
A úrslit tölt (T1) |
||
21:30 - 22:30 |
Kvöldvaka í Kvos |
||
23:00 - 03:00 |
Dansleikur í Kvos með Stuðlabandinu |
||
Sunnudagur 7. júlí 2013 |
|||
11:00 - 12:30 |
Verðlaunaafhending hryssur |
||
13:30 - 14:00 |
A úrslit B flokkur |
||
14:00 - 15:15 |
Verðlaunaafhending stóðhestar |
||
15:30 - 16:00 |
A úrslit tölt 17 ára og yngri (T3) |
||
16:00 - 16:30 |
A úrslit A flokkur |
||
16:30 |
Mótsslit |
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
09.06.2013 10:48
Úrlsit Gæðingamót
Hestur mótsins , Svanur frá Tungu
Hryssa mótsins, Brá frá Brekkum
Knapi mótsins, Lárus Hannesson
Efnilegasti knapinn, Fanney O. Gunnarsdóttir
|
|||||
|
|||||
A FLOKKUR
|
|||||
Forkeppni
|
|||||
Sæti
|
Hross
|
Knapi
|
Aðildafélag eiganda
|
Einkunn
|
|
1
|
Haki frá Bergi
|
Jón Bjarni Þorvarðarson
|
Snæfellingur
|
8,30
|
|
2
|
Snær frá Keldudal
|
Fredrica Fagerlund
|
Snæfellingur
|
8,15
|
|
3
|
Hrynur frá Hrísdal
|
Siguroddur Pétursson
|
Snæfellingur
|
8,14
|
|
4
|
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð
|
Guðmundur Margeir Skúlason
|
Snæfellingur
|
8,13
|
|
5
|
Atlas frá Lýsuhóli
|
Lárus Ástmar Hannesson
|
Snæfellingur
|
8,12
|
|
6
|
Glóð frá Prestsbakka
|
Siguroddur Pétursson
|
Snæfellingur
|
8,11
|
|
7
|
Snorri Goði frá Stykkishólmi
|
Lárus Ástmar Hannesson
|
Snæfellingur
|
8,09
|
|
8
|
Bára frá Brekkum
|
Jón Gíslason
|
Snæfellingur
|
8,07
|
|
9
|
Sýn frá Ólafsvík
|
Jón Bjarni Þorvarðarson
|
Snæfellingur
|
7,88
|
|
10
|
Dímon frá Margrétarhofi
|
Gunnar Sturluson
|
Snæfellingur
|
7,84
|
|
A úrslit
|
|||||
Sæti
|
Hross
|
Knapi
|
Aðildafélag eiganda
|
Einkunn
|
|
1
|
Atlas frá Lýsuhóli
|
Lárus Ástmar Hannesson
|
Snæfellingur
|
8,46
|
|
2
|
Haki frá Bergi
|
Jón Bjarni Þorvarðarson
|
Snæfellingur
|
8,39
|
|
3
|
Hrynur frá Hrísdal
|
Siguroddur Pétursson
|
Snæfellingur
|
8,36
|
|
4
|
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð
|
Guðmundur Margeir Skúlason
|
Snæfellingur
|
8,30
|
|
5
|
Snær frá Keldudal
|
Fredrica Fagerlund
|
Snæfellingur
|
8,30
|
|
B FLOKKUR
|
|||||
Forkeppni
|
|||||
Sæti
|
Hross
|
Knapi
|
Aðildafélag eiganda
|
Einkunn
|
|
1
|
Brá frá Brekkum
|
Jón Gíslason
|
Snæfellingur
|
8,45
|
|
2
|
Sleipnir frá Kverná
|
Jóhann Kristinn Ragnarsson
|
Snæfellingur
|
8,44
|
|
3
|
Vala frá Hvammi
|
Jóhann Kristinn Ragnarsson
|
Snæfellingur
|
8,39
|
|
4
|
Svanur frá Tungu
|
Bylgja Gauksdóttir
|
Snæfellingur
|
8,37
|
|
5
|
Stássa frá Naustum
|
Birna Tryggvadóttir
|
Snæfellingur
|
8,31
|
|
6
|
Stormur frá Bergi
|
Jón Bjarni Þorvarðarson
|
Snæfellingur
|
8,23
|
|
7
|
Snilld frá Hellnafelli
|
Kolbrún Grétarsdóttir
|
Snæfellingur
|
8,20
|
|
8
|
Nasa frá Söðulsholti
|
Halldór Sigurkarlsson
|
Snæfellingur
|
8,20
|
|
9
|
Hrafnkatla frá Snartartungu
|
Halldór Sigurkarlsson
|
Skuggi
|
8,08
|
|
10
|
Diddi frá Þorkelshóli 2
|
Marina Gertrud Schregelmann
|
Snæfellingur
|
8,07
|
|
11
|
Krummi frá Reykhólum
|
Lárus Ástmar Hannesson
|
Snæfellingur
|
8,07
|
|
12
|
Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð
|
Guðmundur Margeir Skúlason
|
Snæfellingur
|
8,03
|
|
13
|
Kjarva frá Borgarnesi
|
Arnar Ásbjörnsson
|
Skuggi
|
7,82
|
|
14
|
Erró frá Króki
|
Iðunn Svansdóttir
|
Snæfellingur
|
7,80
|
|
A úrslit
|
|||||
Sæti
|
Hross
|
Knapi
|
Aðildafélag eiganda
|
Einkunn
|
|
1
|
Svanur frá Tungu
|
Bylgja Gauksdóttir
|
Snæfellingur
|
8,65
|
|
2
|
Brá frá Brekkum
|
Jón Gíslason
|
Snæfellingur
|
8,61
|
|
3
|
Vala frá Hvammi
|
Jóhann Kristinn Ragnarsson
|
Snæfellingur
|
8,50
|
|
4
|
Stássa frá Naustum
|
Birna Tryggvadóttir
|
Snæfellingur
|
8,43
|
|
5
|
Stormur frá Bergi
|
Jón Bjarni Þorvarðarson
|
Snæfellingur
|
8,24
|
|
UNGMENNAFLOKKUR
|
|||||
Forkeppni
|
|||||
Sæti
|
Knapi
|
Hross
|
Aðildafélag knapa
|
Einkunn
|
|
1
|
Maiju Maaria Varis
|
Kliður frá Hrauni
|
Snæfellingur
|
8,03
|
|
2
|
Hrefna Rós Lárusdóttir
|
Hnokki frá Reykhólum
|
Snæfellingur
|
8,01
|
|
3
|
Maiju Maaria Varis
|
Vordís frá Hrísdal
|
Snæfellingur
|
7,78
|
|
A úrslit
|
|||||
Sæti
|
Knapi
|
Hross
|
Aðildafélag knapa
|
Einkunn
|
|
1
|
Maiju Maaria Varis
|
Kliður frá Hrauni
|
Snæfellingur
|
8,23
|
|
2
|
Hrefna Rós Lárusdóttir
|
Hnokki frá Reykhólum
|
Snæfellingur
|
7,92
|
|
UNGLINGAFLOKKUR
|
|||||
Forkeppni
|
|||||
Sæti
|
Knapi
|
Hross
|
Aðildafélag knapa
|
Einkunn
|
|
1
|
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
|
Lyfting frá Kjarnholtum I
|
Snæfellingur
|
8,30
|
|
2
|
Borghildur Gunnarsdóttir
|
Gára frá Snjallsteinshöfða 1
|
Snæfellingur
|
8,12
|
|
3
|
Fanney O. Gunnarsdóttir
|
Sprettur frá Brimilsvöllum
|
Snæfellingur
|
8,07
|
|
4
|
Thelma Dögg Harðardóttir
|
Albína frá Möðrufelli
|
Snæfellingur
|
7,82
|
|
5
|
Harpa Lilja Ólafsdóttir
|
Hrókur frá Grundarfirði
|
Snæfellingur
|
7,56
|
|
A úrslit
|
|||||
Sæti
|
Knapi
|
Hross
|
Aðildafélag knapa
|
Einkunn
|
|
1
|
Fanney O. Gunnarsdóttir
|
Sprettur frá Brimilsvöllum
|
Snæfellingur
|
8,49
|
|
2
|
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
|
Lyfting frá Kjarnholtum I
|
Snæfellingur
|
8,42
|
|
3
|
Thelma Dögg Harðardóttir
|
Albína frá Möðrufelli
|
Snæfellingur
|
8,39
|
|
4
|
Borghildur Gunnarsdóttir
|
Gára frá Snjallsteinshöfða 1
|
Snæfellingur
|
8,29
|
|
5
|
Harpa Lilja Ólafsdóttir
|
Hrókur frá Grundarfirði
|
Snæfellingur
|
7,33
|
|
BARNAFLOKKUR
|
|||||
Forkeppni
|
|||||
Sæti
|
Knapi
|
Hross
|
Aðildafélag knapa
|
Einkunn
|
|
1
|
Inga Dís Víkingsdóttir
|
Sindri frá Keldudal
|
Snæfellingur
|
8,21
|
|
2
|
Valdimar Hannes Lárusson
|
Loftur frá Reykhólum
|
Snæfellingur
|
7,93
|
|
3
|
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir
|
Vending frá Hofsstöðum
|
Snæfellingur
|
7,64
|
|
4
|
Tinna Guðrún Alexandersdóttir
|
Kátína frá Ytri-Kóngsbakka
|
Snæfellingur
|
7,42
|
|
A úrslit
|
|||||
Sæti
|
Knapi
|
Hross
|
Aðildafélag knapa
|
Einkunn
|
|
1
|
Inga Dís Víkingsdóttir
|
Sindri frá Keldudal
|
Snæfellingur
|
8,27
|
|
2
|
Valdimar Hannes Lárusson
|
Loftur frá Reykhólum
|
Snæfellingur
|
7,85
|
|
3
|
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir
|
Vending frá Hofsstöðum
|
Snæfellingur
|
7,67
|
|
4
|
Tinna Guðrún Alexandersdóttir
|
Kátína frá Ytri-Kóngsbakka
|
Snæfellingur
|
7,58
|
|
|
|
|
|
|
|
07.06.2013 10:44
Ráslisti
06.06.2013 15:42
Starfsfólk á mótið
06.06.2013 15:11
Dagsskrá
06.06.2013 15:06
Töltið fellur niður
Vegna lélegra þátttöku í Töltið þá verðum við því miður að fella það niður, en þeir sem voru búnir að skrá sig geta haft samband við Óla Tryggva í olafur@fsn.is til að fá endurgreidd skráningagjöldin.
03.06.2013 23:18
Vinnukvöld á Kaldármelum
- 1