??????Opið íþróttamót Snæfellings fór fram sunnudaginn 1. maí í Grundarfirði. Mótið gekk vel í alla staði, þátttaka var ágæt og keppendur að vanda til fyrirmyndar. Þökkum öllum þeim sem komu að mótinu keppendum, sjálfboðaliðum og dómurum.
Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan
22SNF109-Allt_motid Snæfellingur
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina- 2.flokkur
Nadine E. Walter og Valur frá Syðra – Kolugili
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina –1. flokkur
Lárus Á. Hannesson og Hergill frá Þjóðólfshaga 1
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina – ungmennaflokkur
Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina –unglingaflokkur
Harpa Dögg Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi
Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina – barnaflokkur
Ari Osterhammer Gunnarsson og Bára frá Brimilsvöllum
Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina
Hrefna Rós Lárusdóttir og Dama frá Kóngsbakka
Stigahæsti knapi mótsins
Lárus Ástmar Hannesson