Færslur: 2011 Júní

28.06.2011 12:57

Goði frá Bjarnarhöfn

 Goði frá Bjarnarhöfn fæddur 20 júní undan Gyðju frá Bjarnarhöfn og Spuna frá Vesturkoti. 
Eigandi Brynjar Hildibrandsson

23.06.2011 20:02

Miðarnir á Landsmót klárir

Nú er hægt að sækja miðana á N1 stöðvarnar.
Þeir fjölmörgu sem keyptu sér miða á netinur geta nú sótt armböndin sín á þá N1 bensínstöð sem tiltekin er á kvittuninni fyrir miðakaupunum. Stjórn Landsmóts ehf. vill vekja athygli á því að koma þarf með kvittunina með strikamerkinu til að fá armböndin afhent.

22.06.2011 17:14

Ljósmyndari á landsmóti

Áttu hross á Landsmóti, vildu láta taka af því ljósmyndir? 

Verð á staðnum með myndavélina að vopni vertu í bandi við mig ef þig
langa rað láta taka af hrossinu þínu ljósmyndir 

Kveðja Kolla Gr 894-4966 eða kollagr@simnet.is


21.06.2011 13:45

Peysurnar á leiðinni

Peysurnar eru væntanlegar vestur í kvöld
Hægt verður að nálgast þær í Hrísdal á morgun.
Einnig munum við reyna að koma peysunum í Grundarfjörð og Stykkishólm, auglýsum það nánar síðar.

20.06.2011 12:16

Vaktir á Landsmóti

Landsmót Hestamanna 2011

Skagafirði

 

Hér koma helstu atriði varðandi vaktir á Landsmóti Hestamanna:

 

  • Viðmiðið eru 10-20 vaktir á hestamannafélag, þó í samhengi við stærð félags og undirtektir félagsmanna. Ef áhugi er á fleiru vöktum er alveg sjálfsagt að skoða það.
  • Það er ekki verra að fólk taki fleiri en eina vakt en það er hinsvegar ekki skilyrði.
  • Vaktirnar eru á bilinu 6-10 klst.
  • Styrkurinn er 1.500kr fyrir hverja unna klukkustund.
  • Hestamannafélögin fá styrkinn fyrir vinnu félagsmanna greiddan til sín. Félögin halda svo annaðhvort styrkinum fyrir sig eða greiða einstaklingunum fyrir þeirra vinnu eftir mót.
  • Miðað er við að starfsmenn hafi náð 18 ára aldri.
  • Þau störf sem um ræðir eru meðal annars:    
    • Stóðhesthús
    • Móttaka hrossa
    • Skrifstofa
    • Upplýsingamiðstöð
    • Hliðvarsla
    • Fótaskoðun
    • Kaffivaktin
    • Ýmis vinna á svæði

 

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hugrúnu Ósk Ólafsdóttur í gegnum netfangið landsmothugrun@gmail.com.

 

Bestu kveðjur,

Hugrún Ósk Ólafsdóttir

GSM:868-4556

20.06.2011 01:21

Kvennareið

Kvennareið
Það voru kátar konur sem komu úr reiðtúr og biðu 
eftir að karlarnir kláruðu að grilla fyrir þær.



Þegar klárað var að grill buðu þeir uppá dinner musik


Eftir matinn var svo tekið lagið þar sem Lalla stjórnaði söng og Kalli lék undir.
Þetta var skemmtileg kvöldstund sem við áttum þarna saman.

19.06.2011 20:02

Úrskurður aganefndar

1.       Tekin fyrir úrskurður aganefndar LH á mál 1/2011    

       Í kjölfar yfirlestrar á dómi þessum var gerð eftirfarandi bókun:  Á fundi stjórnar LH 10.júní 2011 var ákveðið að bæta inn nýrri málsgrein í grein 731 sem verði þá þriðja málsgrein og er hún svohljóðandi:
Óheimilt er að skipta um hest eftir að skráningu á viðkomandi mót er lokið.
Breytingin er gerð til að taka af öll tvímæli um að það er hesturinn sem er að keppa í gæðingakeppni.

Sjá úrskurð aganefndar hér: http://www.lhhestar.is/static/files/Aganefnd%201%202011.pdf

14.06.2011 23:46

Buff til sölu




Snæfellingur er að selja  buff með merki félagsins á 1500kr. stykkið
Áhugasamir setji sig í samband við Ásdísi í síma 845 8828 eða í netfangið asdis@hrisdalur.is

14.06.2011 20:48

Hestaþing og úrtaka, úrslit




Hestamannafélagið Snæfellingur hélt félagsmót og úrtöku fyrir Landsmót á Kaldármelum í gær. Inn á Landsmót fara eftirtaldir hestar fyrir Snæfelling:
 

A-flokkur gæðinga
Hrókur frá Flugumýri, einkunn , eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
Pollý frá Leirulæk, einkunn , eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
 
B-flokkur Gæðinga
Glóð frá Kýrholti, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
Sveindís frá Kjarnholtum,  eigandi Sæmundur Runólfsson, knapi Þórarinn Ragnarsson
 
Barnaflokkur
Frosti frá Glæsibæ,  eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Borghildur Gunnarsdóttir
Lilja frá Brimilsvöllum, eigandi Ólafur Tryggvason, knapi Harpa Lilja Ólafsdóttir
 
Unglingaflokkur
Lyfting frá Kjarnholtum, eigandi Siguroddur Pétursson, knapi Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Sunna frá Grundarfirði, eigandi Ólafur Tryggvason, knapi Guðrún Ösp Ólafsdóttir
 
Ungmennaflokkur
Brúnki frá Haukatungu Syðri,  eigandi og knapi Arnar Ásbjörnsson





Efnilegasti knapi mótsins, Brynja Gná Heiðarsdóttir og Snjólfur



Úrslit félagsmóts voru þessi:
 
A-flokkur gæðinga
  Sæti      Keppandi      
1      Hrókur frá Flugumýri II / Siguroddur Pétursson 8,51  Eigandi Hrísdalshestar sf.
2      Sýn frá Ólafsvík / Lárus Ástmar Hannesson 8,37  Eigandi Stefán Kristófersson
3      Pollý frá Leirulæk / Siguroddur Pétursson 8,06    Eigandi Hrísdalshestar sf.
4      Dímon frá Margrétarhofi / Gunnar Sturluson 7,87  Eigandi Hrísdalshestar sf.
5      Brynjar frá Stykkishólmi / Lárus Ástmar Hannesson 7,22  Eigandi Lárus Á. Hannesson
 
B flokkur  
A úrslit   
   
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn    
1    Glóð frá Kýrholti / Siguroddur Pétursson 8,56     
2    Sveindís frá Kjarnholtum I / Þórarinn Ragnarsson 8,49     
3    Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,46     
4    Svanur frá Tungu / Siguroddur Pétursson 8,34     
5    Prinsessa frá Enni / Sævar Örn Sigurvinsson 8,29     

Unglingaflokkur
A úrslit 
 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,33   
2    Hrefna Rós Lárusdóttir / Loftur frá Reykhólum 8,18   
3    Guðrún Ösp Ólafsdóttir / Sunna frá Grundarfirði frá  8,13   

Ungmennaflokkur
Arnar Ásbjörnsson / Brúnki frá Haukatungu Syðri
 
Barnaflokkur
A úrslit 
 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Borghildur  Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 8,35   
2    Fanney O. Gunnarsdóttir / Snót frá Brimilsvöllum 8,13   
3    Brynja Gná Heiðarsdóttir / Snjólfur frá Hólmahjáleigu 7,86   
4    Harpa Lilja Ólafsdóttir / Lilja frá Brimilsvöllum 7,81   
 
Byrjendaflokkur

1 Baron frá Þóreyjarnúpi Margrét Þóra Sigurðardóttir
2      Storð frá Reykhólum Nadine Elisabeth Walter
 
 
A-flokkur gæðinga minna keppnisvanir

1      Þytur frá Stakkhamri 2 Laufey Bjarnadóttir eigandi Bjarni Alexandersson
 
B-flokkur gæðinga minna keppnisvanir
 
1 Nasa frá Söðulsholti/eigandi Söðulsholt ehf. Ágústa Rut Haraldsdóttir
2 Gustur frá Stakkhamri 2/eigandi Laufey Bjarnadóttir Laufey Bjarnadóttir 
3 Muggur frá Stykkishólmi/eigandi Högni Bæringsson. Sæþór Heiðar Þorbergsson

Töltkeppni
A úrslit 1. flokkur - 

 Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Siguroddur Pétursson / Glóð frá Kýrholti 7,28   
2    Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti 5,67   
3    Gunnar Tryggvason / Breki frá Brimilsvöllum 5,56   
4    Guðmundur Margeir Skúlason / Dregill frá Magnússkógum 5,39   
5    Siguroddur Pétursson / Hrókur frá Flugumýri II 0,00   
 
Töltkeppni  
A úrslit 2. flokkur -   

Sæti    Keppandi      
 
1    Arnar Ásbergsson/Brúnki frá Haukatungu Syðri        
2    Sæþór Heiðar Þorbergsson / Kjarkur frá Stykkishólmi      
3-4    Bjarni Jónasson / Amor frá Grundarfirði      
3-4    Jóna Lind Bjarnadóttir / Sörli frá Grímsstöðum      

Töltkeppni  
A úrslit Unglingaflokkur -   

Sæti    Keppandi    Heildareinkunn    
   
1    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Vordís frá Hrísdal 1 6,06     
2    Hrefna Rós Lárusdóttir / Loftur frá Reykhólum 5,67     
3    Borghildur  Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 5,17     
4    Fanney O. Gunnarsdóttir / Snót frá Brimilsvöllum 4,72     
 


12.06.2011 18:57

Kvennareið

Kvennareið 

Snæfellings 2011


16. júni  frá  Stykkishólmi

Brottför: Hesthúsin í Stykkishólmi kl. 17:30

2-3 tíma reiðtúr með grill, goðgæti og drykkur  á leiðinni

Komum saman og höfum skemmtilegar stundir 

      Allar konur velkomnar

Þátttökugjald: 3.000,- kr.

Skráning í

 síma: 8623570 eða nadinew@simnet.is

siðasti skráningardagur þrið. 14.6. 2011

Kveðja

Nadine & Hrefna


11.06.2011 22:35

Ráslistar

Uppfærður ráslisti fyrir mánudaginn ráslisti 13 06 2011.xlsx

10.06.2011 21:06

Dagsskrá

 


 Hestaþing Snæfellings
  Kaldármelum 13. júní 2011

 

Kl. 10.00 
B - flokkur gæðinga                              Forkeppni

B - flokkur gæðinga                              Forkeppni

Minna keppnisvanir 

Barnaflokkur                                        Forkeppni

Unglingaflokkur/Ungmennaflokkur          Forkeppni

Byrjendur                                            Forkeppni

A- flokkur gæðinga                               Forkeppni 

Hádegishlé

Tölt Forkeppni

Tölt 17 ára og yngri                             Forkeppni

Minna keppnisvanir                              Forkeppni

B- flokkur gæðinga              Úrslit Verðlaunaafhending.

B- flokkur gæðinga              Úrslit Verðlaunaafhending.

minna keppnisvanir

Barnaflokkur                        Úrslit  Verðlaunaafhending.

Unglinga/ungmennaflokkur Úrslit Verðlaunaafhending.

A- flokkur gæðinga              Úrslit Verðlaunaafhending.

A- flokkur gæðinga              Úrslit Verðlaunaafhending.

minna keppnisvanir


hlé

Tölt 17 ára og yngri            Úrslit Verðlaunaafhending

Tölt                                     Úrslit Verðlaunaafhending

Tölt minna keppnisvanir       Úrslit Verðlaunaafhending

                    Skeið




Kvenfélagið í Kolbeinsstaðahrepp ætlar að sjá um að selja veitingar

Boðið verður uppá kjötsúpu, vöfflur,heitar samlokur, kaffi og gos.

02.06.2011 01:05

Sótthreinsun á fatnaði

Hreinsun og sótthreinsun á reiðfatnaði, þ.m.t. reiðhjálmum og -skóm sem notaðir hafa verið erlendis.  ReidfatnadurHreinsunKeflavik.pdf
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar