Færslur: 2015 September

16.09.2015 23:08

Meistaradeild Vesturlands

Nú þegar hafinn hefur verið undirbúningur að stofnun Meistaradeildar Vesturlands í Hestaíþróttum óskar undirbúningsnefndin eftir að þeir sem kunna að hafa áhuga á þátttöku í deildinni í vetur setji sig í samband við Arnar Ásbjörnsson á netfangið arnarasbjorns@gmail.com fyrir 1. október. 

 

Stefnt er að keppni í 5 greinum hestaíþrótta á 4 kvöldum í febrúar og mars . Fyrirhugaðar keppnisgreinar eru Fjórgangur V1, Fimmgangur F1, Tölt T1, Gæðingafimi og Flugskeið.

 

Deildin er hugsuð sem vettvangur fyrir sterkustu hesta og menn á svæðinu.

Gerð er krafa um að keppendur hafi náð 18 ára aldri og séu búsettir og/eða starfi á Vesturlandi.  

 

Undirbúningsnefndin

08.09.2015 21:26

Reiðmenn.com

 

Reidmenn.com er kennsluvefur fyrir hestamenn byggður á hugmyndafræði Reynis Aðalsteinssonar. Vefurinn mun innihalda stigskipt námsefni, upplýsingar um kennara og námskeið og staði. Við viljum gera það auðvelt fyrir þig að finna það sem hentar þér og hjálpa reiðkennurum að koma sér á framfæri. 

Nánar inná þessari síðu https://www.karolinafund.com/project/view/909

 

  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar