Færslur: 2019 Apríl

13.04.2019 21:22

Íþróttamót

Opið íþróttamót Snæfellings

í Grundarfirði

miðikudaginn 1. maí 

 

-Barnaflokkur -
V2, fjórgangur,
T7, tölt

-Unglingafl. -
V2, fjórgangur
T3, tölt

-Ungmennafl. - 
V2, fjórgangur
T3, tölt

-2.flokkur. - 
V2, fjórgangur
T3, tölt

-Opinn flokkur -
V2, fjórgangur
F2, fimmgangur
T3, tölt

Gæðingaskeið
Gæðingaskeið er háð þátttöku og þarf lágmark fimm skráningar.

Pollaflokkur, allir fá viðurkenningu
skráning á staðnum í Pollaflokkinn eða í netfangið herborgsig@gmail.com

 

Skráð er í gegnum https://skraning.sportfengur.com/

Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma fram í skráningarferlinu. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! Gjaldið er kr. 3000 á skráningu fyrir fullorðinn og 2000 kr á yngri flokkana.  Sendið kvittun á olafur@fsn.is  Síðasti dagur skráninga er sunnudagurinn  28. apríl það sama gildir um greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út. 

 

  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar