Færslur: 2014 Júlí

24.07.2014 00:24

Karla og kvennareið

 Laugardaginn 23. ágúst ætlar Hesteigendafélagið í Grundarfirði
að vera með Kvennareið Snæfellings og sína árlegu karlareið.
Riðið verður um Eyraroddann í Eyrarsveit,
þetta kvuð vera frábær reiðleið.
Hóparnir mætast á leiðinni og hittast svo í sameiginlegan kvöldverð.
Takið daginn frá og látið ykkur hlakka til.
Nánar auglýst síðar!

13.07.2014 14:23

Niðurstöðurnar frá Hestaþinginu

A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Atlas frá Lýsuhóli  Lárus Ástmar Hannesson   Snæfellingur  8,43 
2  Sörli frá Lundi  Guðlaugur Antonsson   Faxi  8,31 
3  Haki frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Snæfellingur  8,29 
4  Sprettur frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Snæfellingur  8,21 
5  Urð  frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Adam  8,19 
6  Skeggi frá Munaðarnesi  Guðni Halldórsson   Skuggi  8,07 
7  Maron frá Lundi  Guðlaugur Antonsson   Faxi  8,01 
8  Sunna frá Grundarfirði  Ólafur Tryggvason   Snæfellingur  7,97 
9  Lomber frá Borgarnesi  Axel Ásbergsson   Skuggi  7,89 
10  Hugi frá Hafnarfirði  Gyða Helgadóttir   Fákur  7,42 
41955  Sól frá Reykhólum  Lárus Ástmar Hannesson   Snæfellingur  0,00 
41955  Ábóti frá Söðulsholti  Halldór Sigurkarlsson   Snæfellingur  0,00 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Atlas frá Lýsuhóli  Lárus Ástmar Hannesson   Snæfellingur  8,69 
2  Haki frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Snæfellingur  8,60 
3  Sprettur frá Brimilsvöllum  Gunnar Tryggvason   Snæfellingur  8,54 
4  Sörli frá Lundi  Guðlaugur Antonsson   Faxi  8,41 
5  Urð  frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Adam  8,35 
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Hrynur frá Hrísdal  Siguroddur Pétursson   Snæfellingur  8,83 
2  Hrafnkatla frá Snartartungu  Halldór Sigurkarlsson   Skuggi  8,27 
3  Fjöður frá Ólafsvík  Iðunn Svansdóttir   Snæfellingur  8,18 
4  Stormur frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Snæfellingur  8,17 
5  Stássa frá Naustum  Illugi Pálsson   Snæfellingur  8,16 
6  Sproti frá Hjarðarholti  Axel Ásbergsson   Skuggi  8,08 
7  Þokka frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Snæfellingur  8,05 
8  Roðaspá frá Langholti  Guðni Halldórsson   Skuggi  7,93 
9  Þór frá Saurbæ  Gísli Pálsson   Snæfellingur  7,86 
10  Kári frá Brimilsvöllum  Veronika Osterhammer   Snæfellingur  7,79 
11  Spurning frá Lágmúla  Gísli Pálsson   Snæfellingur  7,52 
12  Týr frá Brúnastöðum 2  Iðunn Svansdóttir   Snæfellingur  0,00 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Hrynur frá Hrísdal  Siguroddur Pétursson   Snæfellingur  9,06 
2  Hrafnkatla frá Snartartungu  Halldór Sigurkarlsson   Skuggi  8,57 
3  Fjöður frá Ólafsvík  Iðunn Svansdóttir   Snæfellingur  8,42 
4  Stássa frá Naustum  Illugi Pálsson   Snæfellingur  8,42 
5  Stormur frá Bergi  Jón Bjarni Þorvarðarson   Snæfellingur  8,37 
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur  8,37 
2  Maiju Maaria Varis    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Snæfellingur  8,11 
3  Sigrún Rós Helgadóttir    Kaldi frá Hofi I Skuggi  7,91 
4  Axel Ásbergsson    Hljómur frá Borgarnesi Skuggi  7,70 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrefna Rós Lárusdóttir    Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur  8,49 
2  Maiju Maaria Varis    Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Snæfellingur  8,34 
3  Sigrún Rós Helgadóttir    Kaldi frá Hofi I Skuggi  8,26 
4  Axel Ásbergsson    Hljómur frá Borgarnesi Skuggi  7,84 
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur  8,36 
2  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Snæfellingur  8,20 
3  Róbert Vikar Víkingsson    Kórína frá Akureyri Snæfellingur  8,13 
4  Róbert Vikar Víkingsson    Mosi frá Kílhrauni Snæfellingur  8,03 
5  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Hrókur frá Grundarfirði Snæfellingur  7,83 
6  Inga Dís Víkingsdóttir    Kolbrá frá Söðulsholti Snæfellingur  7,78 
7  Gyða Helgadóttir    Steinn frá Mið-Fossum Skuggi  7,71 
8  Fanney O. Gunnarsdóttir    Fífa frá Brimilsvöllum Snæfellingur  7,68 
9  Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir    Frosti frá Hofsstöðum Snæfellingur  7,54 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur  8,58 
2  Róbert Vikar Víkingsson    Mosi frá Kílhrauni Snæfellingur  8,43 
3  Inga Dís Víkingsdóttir    Sindri frá Keldudal Snæfellingur  8,36 
4  Gyða Helgadóttir    Steinn frá Mið-Fossum Skuggi  8,08 
5  Harpa Lilja Ólafsdóttir    Hrókur frá Grundarfirði Snæfellingur  8,07 
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Snæfellingur  7,86 
2  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Lotning frá Minni-Borg Snæfellingur  7,71 
3  Fjóla Rún Sölvadóttir    Bliki frá Dalsmynni Snæfellingur  7,63 
4  Benedikt Gunnarsson    Snót frá Brimilsvöllum Snæfellingur  7,57 
5  Jason Jens Illugason    Fengur frá Grundarfirði Snæfellingur  7,37 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Tinna Guðrún Alexandersdóttir    Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Snæfellingur  8,42 
2  Benedikt Gunnarsson    Snót frá Brimilsvöllum Snæfellingur  8,20 
3  Fjóla Rún Sölvadóttir    Bliki frá Dalsmynni Snæfellingur  7,86 
4  Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir    Lotning frá Minni-Borg Snæfellingur  7,78 
5  Jason Jens Illugason    Fengur frá Grundarfirði Snæfellingur

 7,63

 

C flokkur        
Forkeppni      
  Knapi Hestur  Aðildafélag Einkunn
1 Saga Björk Jónsdóttir Dimma frá Vesturholtum Snæfellingur 8,16
2 Nadine E. Walter Krummi frá Reykjólum Snæfellingur 7,84
3 4 Edda Þorvaldsdóttir  Gram frá Lundum Faxi 7,81
3 4 Margrét  Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Snæfellingur 7,81
5 Inger Helana Arnljót frá Bergi Snæfellingur 7,73
6 Rut Leifsóttir Móses frá Fremri-Fitjum Snæfellingur 7,67
         
Úrslit        
  Knapi Hestur  Aðildafélag Einkunn
1 Saga Björk Jónsdóttir Dimma frá Vesturholtum Snæfellingur 8,37
2  Nadine E. Walter Krummi frá Reykjólum Snæfellingur 8,28
3 Edda Þorvaldsdóttir  Gram frá Lundum Faxi 8,12
4 Margrét  Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi Snæfellingur 8,02
5 Inger Helana Arnljót frá Bergi Snæfellingur 8,01
6 Rut Leifsóttir Móses frá Fremri-Fitjum Snæfellingur 7,80

 

11.07.2014 14:55

Veitingasala

Veitingasala verður á mótinu á morgun. Unglingarnir okkar sem eru að fara til þýskalands í sumar ætla að sjá um veitingasöluna og mun ágóðinn fara í ferðasjóðinn þeirra.

11.07.2014 12:50

Dagsskrá

Dagskrá  fyrir Hestaþingið á Kaldármelum 
Klukkan 10:00
Forkeppni
 
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
15 mín kaffihlé
Barnaflokkur
C-flokkur
A-flokkur
 
45 mín matarhlé pollaflokkur
 
Úrslit
 
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
15 mín kaffihlé
Barnaflokkur
C-flokkur
A-flokkur

11.07.2014 12:48

Ráslistinn

Ráslisti
A flokkur
 
Nr Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 V Sól frá Reykhólum Lárus Ástmar Hannesson Bleikur/álóttur einlitt 9 Snæfellingur
2 V Haki frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Rauður/milli- stjörnótt 7 Snæfellingur
3 V Sörli frá Lundi Guðlaugur Antonsson Jarpur/rauð- einlitt 10 Faxi
4 V Sprettur frá Brimilsvöllum Gunnar Tryggvason Jarpur/milli- einlitt 9 Snæfellingur
5 V Ábóti frá Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson Rauður/milli- skjótt 6 Snæfellingur
6 V Sunna frá Grundarfirði Ólafur Tryggvason Bleikur/álóttur stjörnótt 17 Snæfellingur
7 V Lomber frá Borgarnesi Axel Ásbergsson Brúnn/mó- einlitt 10 Skuggi
8 V Skeggi frá Munaðarnesi Guðni Halldórsson Brúnn/mó- einlitt 13 Skuggi
9 V Hugi frá Hafnarfirði Gyða Helgadóttir Grár/óþekktur einlitt 17 Fákur
10 V Atlas frá Lýsuhóli Lárus Ástmar Hannesson Bleikur/álóttur einlitt 9 Snæfellingur
11 V Rót frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Brúnn/mó- einlitt 5 Snæfellingur
12 V Maron frá Lundi Guðlaugur Antonsson Grár/rauður einlitt 8 Faxi
B flokkur
 
Nr Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 V Fjöður frá Ólafsvík Iðunn Svansdóttir Jarpur/milli- einlitt 7 Snæfellingur
2 V Stormur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Snæfellingur
3 V Spurning frá Lágmúla Gísli Pálsson Rauður/milli- blesótt gló... 6 Snæfellingur
4 V Hrafnkatla frá Snartartungu Halldór Sigurkarlsson Brúnn/milli- einlitt 7 Skuggi
5 V Sproti frá Hjarðarholti Axel Ásbergsson Rauður/milli- stjörnótt 13 Skuggi
6 H Kári frá Brimilsvöllum Veronika Osterhammer Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 10 Snæfellingur
7 V Stássa frá Naustum Illugi Pálsson Jarpur/rauð- skjótt 7 Snæfellingur
8 V Hrynur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Rauður/milli- einlitt 7 Snæfellingur
9 V Roðaspá frá Langholti Guðni Halldórsson Rauður/milli- einlitt 12 Skuggi
10 V Týr frá Brúnastöðum 2 Iðunn Svansdóttir Jarpur/milli- einlitt 8 Snæfellingur
11 V Þokka frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Brúnn/milli- einlitt 6 Snæfellingur
12 V Þór frá Saurbæ Gísli Pálsson Brúnn/mó- einlitt 11 Snæfellingur
Barnaflokkur
 
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Benedikt Gunnarsson Snót frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 21 Snæfellingur
2 V Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir Lotning frá Minni-Borg Rauður/milli- skjótt 9 Snæfellingur
3 H Tinna Guðrún Alexandersdóttir Garpur frá Ytri-Kóngsbakka Vindóttur/mó einlitt 9 Snæfellingur
4 V Jason Jens Illugason Fengur frá Grundarfirði Jarpur/milli- einlitt 20 Snæfellingur
5 V Fjóla Rún Sölvadóttir Bliki frá Dalsmynni Brúnn/milli- skjótt 15 Snæfellingur
Unglingaflokkur
 
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Inga Dís Víkingsdóttir Kolbrá frá Söðulsholti Jarpur/dökk- blesótt 6 Snæfellingur
2 V Róbert Vikar Víkingsson Mosi frá Kílhrauni Vindóttur/mó einlitt 14 Snæfellingur
3 V Harpa Lilja Ólafsdóttir Hrókur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt 8 Snæfellingur
4 V Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Snæfellingur
5 V Gyða Helgadóttir Steinn frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt 9 Skuggi
6 V Fanney O. Gunnarsdóttir Fífa frá Brimilsvöllum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 7 Snæfellingur
7 V Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir Frosti frá Hofsstöðum Grár/leirljós skjótt 9 Snæfellingur
8 V Inga Dís Víkingsdóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli- blesótt 9 Snæfellingur
9 V Róbert Vikar Víkingsson Kórína frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt 17 Snæfellingur

 

Ungmennaflokkur

 
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Axel Ásbergsson Hljómur frá Borgarnesi Leirljós/Hvítur/milli- ei... 8 Skuggi
2 V Maiju Maaria Varis Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Rauður/milli- stjörnótt 12 Snæfellingur
3 V Hrefna Rós Lárusdóttir Hnokki frá Reykhólum Grár/rauður einlitt 8 Snæfellingur
4 V Sigrún Rós Helgadóttir Kaldi frá Hofi I Rauður/milli- stjörnótt 7

Skuggi

 

 

C- flokkur   Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1   Saga Björk Jónsdóttir Dimma frá Vesturholtum Brúnn 13 Snæfellingur
2   Rut Leifsdóttir Móses frá Fremri-Fitjum Mósóttur   Snæfellingur
3   Inger Helena Vig Arnljót frá Bergi Brúnn 14 Snæfellingur
4   Nadine E. Walter Krummi frá Reykhólum Brúnn   Snæfellingur
5   Margrét Sigurðardóttir Baron frá Þóreyjarnúpi     Snæfellingur
6   Edda Þorvaldsdóttir Gramur frá Lundi Jarpur 8 Faxi

07.07.2014 16:43

Hestaþing 2014

 


 
 
 
                              Hestaþing Snæfellings
 
 
Opin gæðingakeppni á Kaldármelum
Laugardaginn 12. júlí
 
 
 
 

 

 

 Keppt verður í

A- flokki

B –flokki

C- flokki

Ungmennaflokk

Unglingaflokk

skráningagjald er 3000 kr.

Barnaflokk   skráningargjaldið 2000 kr.

Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum  og kostar ekkert.

Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk.

En í C flokk er skráð hjá Lalla Hannesar í netfangið larusha@simnet.is

Skráningfrestur  í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn  9. júlí

 

C- flokkur

Á hestaþingi Snæfellings verður í fyrsta sinn keppt í C – flokki. C – flokkur er keppnisgrein sem er verið að prufukeyra á þessu keppnisári  og verður e.t.v.  skráð í lög sem lögleg keppnisgrein fyrir næsta keppnistímabil.

Keppnin er hugsuð fyrir minna vana keppnisknapa og geta fleiri hestgerðir passað til keppninnar.

Forkeppnin er riðin þannig að keppendur hafa tvo hringi þar sem þeir sýna fet, tölt og eða brokk og stökk. Einnig er gefin einkunn fyirr vilja og fegurð í reið.

Keppendur mega nota písk og snúa við einu sinni. 

Nánari upplýsingar veitir Lárus í síma 8980548

Nú er um að gera að vera með og taka þátt.

 

Mótstjórn

 

  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar