Færslur: 2013 Desember
03.12.2013 21:31
Afmæli
Haldið var uppá afmæli Snæfellings á Vegamótum 2. desember en Snæfellingur er stofnaður á Vegamótum
og þótti okkur alveg tilvalið að velja þennan stað núna 50 árum seinna
Í tilefni dagsins voru veittar viðukenningar og 3 félagar voru heiðraðir, 2 félagar fengu svo Gullmerki ÍSÍ.
Þétt var setið en vel fór um okkur á Vegamótum, rúmlega 60 manns mættu í afmælið.
Allir sem ávörpuðu samkomuna ,takk fyrir hlý orð í garð Snæfellings.
Verðlaunahafar og aðrir sem hlutu viðurkenningu til hamingju með flottan árangur á árinu
Verðlaunahafar og aðrir sem hlutu viðurkenningu til hamingju með flottan árangur á árinu
Heiðurfélagar og Gullmerkisfélagar til hamingju, og takk fyrir frábært starf í þágu félagsins.
Kærir þakkir til allra á Vegamótum og til hamingju með flottan sal hjá ykkur.
Viðurkenningar til knapa, en þessir krakkar tóku þátt í mótum í sumar og stóðu sig með mikilli prýði.
Barnaflokkur
Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Róbert Vikar Víkingsson, Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Inga Dís Víkingsdóttir
á myndina vantar Valdimar Hannes Lárusson
|
||||||||||||||||
Unglingaflokkur
á mynda vantar Borghildi Gunnarsdóttir og Önnu Soffíu Lárusdóttir
Ungmennaflokkur
Ræktunarverðlaun Hryssur
4 vetra, Harpa frá Hrísdal, aðaleinkunn 7.93 Ræktandi Hrísdalshestar sf.
5 vetra, Rigning frá Bergi, aðaleinkunn 7.90 Ræktandi Anna Dóra Markúsdóttir
6 vetra, Mátthildur frá Grundarfirði, aðaleinkunn 8,15 Ræktandi Bárður Rafnsson
7 vetra, Athöfn frá Stykkishólmi, aðaleinkunn 8.22 Ræktandi Lárus Hannesson
Íþróttaknapi
Siguroddur Pétursson
Ræktunarbú
Hrísdalur
Gullmerki Ísí
Þetta var ánægjuleg kvölstund og takk kærlega fyrir komuna. |
Skrifað af Siggu
- 1
Flettingar í dag: 407
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 297054
Samtals gestir: 43110
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:42:02