Færslur: 2011 Júlí
12.07.2011 14:06
Hrossarækt á Naustum
Hér eru myndir úr ræktuninni á Naustum,
IS2007237335
Stássa frá Naustum
sem var sýnd á landsmóti í 4. vetra
flokki.
Hún er með 8.02 í aðaleinkunn, sem skiptast í 8.05 í byggingu og
8 slétta fyrir hæfileika.
Stássa er undan Baug frá Viðinesi og Snörp frá Naustum.
Eigandi á Stássu er Illugi Guðmar Pálsson
Stássa er undan Baug frá Viðinesi og Snörp frá Naustum.
Eigandi á Stássu er Illugi Guðmar Pálsson
IS1996237332 Snörp frá Naustum með hestfolald fætt í ár undan Geisla frá Sælukoti.
Snörp er fyrstu verðlauna meri með 8.17 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 8.04.
Snörp er undan Viðar frá Viðvík og Stássu frá Naustum.
Geisli frá Sælukoti vann eins eftirminnilegt er A flokk á landsmóti 2 sinnum.
Snörp á 2 dæmd afkvæmi. Gróða frá Naustum sem fékk 8.06 fyrir hæfileika og aðaleinkunn 7,93
Geisli frá Sælukoti vann eins eftirminnilegt er A flokk á landsmóti 2 sinnum.
Snörp á 2 dæmd afkvæmi. Gróða frá Naustum sem fékk 8.06 fyrir hæfileika og aðaleinkunn 7,93
og svo Stássu frá Naustum með 8,02 í aðaleinkunn.
Eigandi af Snörp er Margrét Erla Hallsdóttir.
Eigandi af Snörp er Margrét Erla Hallsdóttir.
Skrifað af Sigga
- 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01