Færslur: 2017 Mars
29.03.2017 19:54
Dagskrá fundar
Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfelling
Fákaseli 29. mars 2017
- Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins.
- Inntaka nýrra félaga.
- Formaður leggur fram skýrslu stjórnar.
- Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
- Skýrslur nefnda.
- Lagðar fram tillögur, umræður og afgreiðsla.
- Kosning , stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa á þing H.S.H. og Hrossaræktarsambands Vesturlands.
- Önnur mál
- Umræður um Kaldármela
- Lárus Hannesson formaður LH með erindi.
Stjórnin
Skrifað af Siggu
16.03.2017 12:52
Aðalfundur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn
í Fákaseli Grundarfirði miðvikudaginn 29. mars kl. 20
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Skrifað af Siggu
- 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01