Færslur: 2019 September

10.09.2019 16:15

Opin fundur um þróun keppnismála

FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12 september uppi í veislusal reiðhallar Fáks kl.19.30

 

Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?

Rætt verður um:

Hvað hefur þróast vel á síðasta keppnistímabili?
Hvað má betur fara?
Hvernig kemur mat á reiðmennsku fram í dómum?

Hvetjum alla dómara og knapa að mæta !

 

Fundarstjóri verður Thelma L. Tómasson

Frummælendur:

Súsanna Ólafsdóttir formaður FT

Lárus Ástmar Hannesson formaður LH 

Erlendur Árnason formaður GDLH

Halldór Gunnar Viktorsson formaður HíDí

Olil Amble knapi

Anton Páll Níelsson reiðkennari aðstoðarþjálfari landsliðs

  • 1
Flettingar í dag: 407
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 297054
Samtals gestir: 43110
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:42:02

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar