Færslur: 2015 Desember

13.12.2015 22:18

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Snæfellings var haldin í Fákaseli í Grundarfirði og áttum við saman skemmtilega kvöldstund.
Við þökkum þeim hestamönnum í Grundarfirði kærlega fyrir afnotin af þessu glæsilega félagsheimili sem þeir eiga.
Happdrættið er orðin eins og hefð hjá okkur og vekur alltaf mikla lukku. Nokkrir folatollar voru í verðlaun ásamt fjölbreyttum öðrum verðlaunum,
þökkum við þeim kærlega sem gáfu okkur vinninga í happdrætttið.
Veittar voru viðurkenningar til knapa, kynbóta hrossa,  Þotuskjöldinn og ræktunarbú Snæfellings sem að þessu sinni var Brautarholt
 Óskum öllum þeim sem hlutu viðurkenningar, innilega til hamingju.
 
Knapaverðlaun
 
Hvatningaverðlaun barnaflokkur
Tinna Guðrún Alexandersdóttir (vantar á mynd)
Fjöla Rún Sölvadóttir
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir
 
Hvatningaverðlaun Unlingaflokkur
Borghildur Gunnarsdóttir
Inga Dís Víkingsdóttir
Harpa Lilja Ólafsdóttir (vantar á mynd)
Fanney O Gunnarsdóttir (vantar á mynd)
 
 
 
Hvatningaverðlaun Ungmennaflokkur
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Hrefna Rós Hannesdóttir ( vantar á mynd)
Högna Ósk Álfgeirsdóttir (vantar á mynd)
 
 
Hestaíþróttamaður Snæfelling
Siguroddur Pétursson
 
Kynbótahross
 
Hryssur
5 vetra, Blómalund frá Borgarlandi, aðaleinkunn 8.10 - ræktandi Ásta Sigurðardóttir
6 vetra ,Assa frá Bjarnarhöfn, aðaleinkunn 7.93 - ræktandi Herborg Sigurðardóttir
7 vetra, Arða frá Brautarholti, aðaleinkunn 8.25 ræktandi Snorri Kristjánsson
 
 
Hestar 
 

4 vetra, Goði frá Bjarnarhöfn, aðaleinkunn 8.14 - ræktandi Brynjar Hildibrandsson
5 vetra, Hildingur frá Bergi, aðaleinkunn 8.39 - ræktandi Anna Dóra Markúsdóttir
6 vetra ,Draupnir frá Brautarholti, aðaleinkunn 8.07 - ræktandi Þrándur, Björn og Snorri Kristjánssynir
7 vetra , Atlas frá Lýsuhóli, aðaleinkunn 8.23 - ræktandi Agnar Gestsson og Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir
 

 

Þotuskjöldurinn

 
Að þessu sinni fær þotuskjöldinn Einar Ólafsson. Einar hefur staðið vel við bakið á félaginu þann tíma 
sem hann hefur verið félagi hjá okkur. Alltaf  boðinn og búinn að styrkja okkur og leyfa okkur að koma nota þá
glæsilega aðstöðu sem hann hefur og með þessum viljum við færa okkar bestur þakkir fyrir.

04.12.2015 22:33

Vinningar

Vinningar í happdrættinu hjá okkur á uppskeruhátíðinni eru orðnir margir og fjölbreyttir.
Það á örugglega eftir að bætast við. Það verður til mikils að vinna og minnum fólk á að skrá sig fyrir fimmtudaginn.

 

Aðalvinningur verður frá Hrísdalshestum, folatollur undir Stegg frá Hrísdal 
Aðrir vinningar
Frostfiskur gefur fisk.
Frá Bjarnarhöfn, folatollur undir Goða frá Bjarnarhöfn
Frá Lárusi, folatollur undir Hergil frá Þjóðólfshaga
Gjafabréf frá Hótel Rjúkanda
Aríonbanki gefur Flíshúfur, rassaþotur ,spilastokkar
Reiðtíma frá Randy og Hauk á Skáney
Borvél frá Húsasmiðjunni í Borgarnesi
Spil frá Nettó í Borgarnesi
KB Borgarnesi gefur Fóðurbætir, hnakkastadíf, bíótín og vítamín
Folatollar frá Brautarholti
Folatollar frá Söðulsholti
Sæferðir gefa
1x gjafabréf VíkingSushi fyrir tvo.
1x gjafabréf Flatey fyrir tvo.
SS gefur, Kjarnfóður hannað fyrir íslenska hestinn, steinefnafötur fyrir hross
Mánaðarkort í Átak líkamsræktarstöðina í Stykkishólmi.
Landsbankinn með 1vinning
Frá Bergi, folatollar undir Sægrímur og Hafsteinn
Snæþvottur 1 vinnigur.
Jón Söðli gefur beisli með múl og taum án mêla í happdrætti
Hlynur Hjaltason gefur járningu á einn hest (ekki með skeifum)
Fullt af eggjum frá Hamrabúinu
Frá Lýsuhóli, folatollur undir Atlas frá Lýsuhóli.
 
 

 

 

03.12.2015 23:41

Frestun á uppskeruhátíð

Við höfum ákveðið að fresta uppskeruhátíðinni um viku. Þangað til á föstudaginn 11.des. Við leggjum ekki í að halda samkomu með þessa veðurspá.
Skráningarfrestur er þangað til á fimmtudaginn og viljum við biðja þá sem voru búnir að skrá og ætla að koma næsta föstudag að staðfesta komu s

Vonum að sem flestir geti komið þá.

  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar