Færslur: 2013 Júní

30.06.2013 00:24

Styttist í mót

20130626-120454.jpg

 

Nú styttist óðum í að Fjórðungsmótið á Kaldármelum hefjist. Stefnir í mjög gott mót enda eru mun fleiri hross skráð til leiks nú en fyrir fjórum árum. Tæplega 200 hross eru skráð í gæðingakeppni og yngri flokka, um það bil 140 hross í tölt T-1, tölt T-3 fyrir 17 ára og yngri, A- og B- flokk stóðhesta og 100 M fljúgandi skeið. Þá eiga 73 kynbótahross rétt til þátttöku í mótinu og hefur verið staðfest að rúmlega 50 hross mæta til dóms. Þá verða sýningar frá 10 ræktunarbúum á laugardeginum. Er margt góðra og þekktra hrossa á meðal þáttakenda á mótinu þannig að búast má við hörku keppni.

Það eru góð tjaldstæði í fallegu umhverfi á Kaldármelum, og stutt í sundlaugar í Borgarnesi og á hótel Eldborg í Laugargerði. Á svæðinu verður veitingasala á vegum veitingastaðarins Ship-O-hoj, sölubásar, kvöldvökur, skemmtiatriði og dansleikir bæði föstudags- og laugardagskvöld þannig að allir eiga að geta látið fara vel um sig og átt góða daga á þessum fallega stað.

30.06.2013 00:14

Drög að dagsskrá

 

 

Miðvikudagur 3. júlí 2013

   

08:00

Knapafundur

 

08:30 - 10:30

Forkeppni ungmennaflokkur

10:30 - 14:00

Forkeppni tölt 17 ára og yngri (T3)

14:00 - 18:00

Forkeppni B flokkur

   

10:30 - 11:30

Dómar hryssur 4 vetra - á kynbótabraut

13:00 - 16:00

Dómar hryssur 5 og 6 vetra - á kynbótabraut

16:00 - 17:00

Dómar hryssur 7 v. og eldri - á kynbótabraut

 

19:00 - 21:00

Forkeppni stóðhesta A og B flokkur

       

Fimmtudagur 4. júlí 2013

   

09:00 - 12:00

Forkeppni unglingaflokkur

13:00 - 15:30

Forkeppni barnaflokkur

15:30 - 20:30

Forkeppni A flokkur 

10:30 - 12:00

Dómar stóðhestar 4 vetra - á kynbótabraut

 

13:00 - 17:00

Dómar stóðhestar 5 vetra og eldri - á kynbótabraut

21:00 - 23:00

Trúbador í veitingatjaldi

       

Föstudagur 5. júlí 2013

   

9:00 - 14:00

Forkeppni tölt (T1)

   

14:00 - 15:00

Setning móts og hópreið hestamannafélaga

15:00 - 17:00

Yfirlitssýning hryssur

   

17:00 - 17:30

B úrslit barnaflokkur

   

17:30 - 18:00

B úrslit unglingaflokkur

   

18:00 - 18:30

B úrslit ungmennaflokkur

   

18:30 - 19:00

B úrslit B flokkur

   

20:00 - 21:00

Úrslit stóðhestar A og B flokkur

21:00 - 21:30

B úrslit tölt 17 ára og yngri (T3)

22:00 - 23:00

Kvöldvaka í Kvos

 

23:00 - 03:00

Dansleikur í Kvos með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

       

Fjörureið:

Mæting kl. 20:00 Kaldármelum; kl. 21:00 Snorrastöðum

 

( Ásberg í Hraunholtum sér um farastjórn )

       

Laugardagur 6. júlí 2013

   

10:00 - 12:00

Yfirlitssýning stóðhestar

13:00 - 13:40

A úrslit barnaflokkur

 

13:40 - 14:20

A úrslit unglingaflokkur

 

14:20 - 15:00

A úrslit ungmennaflokkur

15:00 - 15:40

B úrslit tölt (T1)

 

16:00 - 18:00

Sýning ræktunarbúa

 

19:30 - 20:30

100 m. fljúgandi skeið

 

20:30 - 21:00

B úrslit A flokkur

 

21:00 - 21:30

A úrslit tölt (T1)

 

21:30 - 22:30

Kvöldvaka í Kvos

 

23:00 - 03:00

Dansleikur í Kvos með Stuðlabandinu

       

Sunnudagur 7. júlí 2013

   

11:00 - 12:30

Verðlaunaafhending hryssur

13:30 - 14:00

A úrslit B flokkur

 

14:00 - 15:15

Verðlaunaafhending stóðhestar

15:30 - 16:00

A úrslit tölt 17 ára og yngri (T3)

16:00 - 16:30

A úrslit A flokkur

 

16:30

Mótsslit

   

 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

http://fm.lhhestar.is/forsida/

09.06.2013 10:48

Úrlsit Gæðingamót

Hestur mótsins , Svanur frá Tungu
Hryssa mótsins, Brá frá Brekkum
Knapi mótsins, Lárus Hannesson
Efnilegasti knapinn, Fanney O. Gunnarsdóttir
 
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti
Hross
Knapi
Aðildafélag eiganda
Einkunn
1
 Haki frá Bergi
 Jón Bjarni Þorvarðarson 
Snæfellingur
 8,30
2
 Snær frá Keldudal
 Fredrica Fagerlund 
Snæfellingur
 8,15
3
 Hrynur frá Hrísdal
 Siguroddur Pétursson 
Snæfellingur
 8,14
4
 Fannar frá Hallkelsstaðahlíð
 Guðmundur Margeir Skúlason 
Snæfellingur
 8,13
5
 Atlas frá Lýsuhóli
 Lárus Ástmar Hannesson 
Snæfellingur
 8,12
6
 Glóð frá Prestsbakka
 Siguroddur Pétursson 
Snæfellingur
 8,11
7
 Snorri Goði frá Stykkishólmi
 Lárus Ástmar Hannesson 
Snæfellingur
 8,09
8
 Bára frá Brekkum
 Jón Gíslason 
Snæfellingur
 8,07
9
 Sýn frá Ólafsvík
 Jón Bjarni Þorvarðarson 
Snæfellingur
 7,88
10
 Dímon frá Margrétarhofi
 Gunnar Sturluson 
Snæfellingur
 7,84
A úrslit
Sæti
Hross
Knapi
Aðildafélag eiganda
Einkunn
1
 Atlas frá Lýsuhóli
 Lárus Ástmar Hannesson 
Snæfellingur
 8,46
2
 Haki frá Bergi
 Jón Bjarni Þorvarðarson 
Snæfellingur
 8,39
3
 Hrynur frá Hrísdal
 Siguroddur Pétursson 
Snæfellingur
 8,36
4
 Fannar frá Hallkelsstaðahlíð
 Guðmundur Margeir Skúlason 
Snæfellingur
 8,30
5
 Snær frá Keldudal
 Fredrica Fagerlund 
Snæfellingur
 8,30
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti
Hross
Knapi
Aðildafélag eiganda
Einkunn
1
 Brá frá Brekkum
 Jón Gíslason 
Snæfellingur
 8,45
2
 Sleipnir frá Kverná
 Jóhann Kristinn Ragnarsson 
Snæfellingur
 8,44
3
 Vala frá Hvammi
 Jóhann Kristinn Ragnarsson 
Snæfellingur
 8,39
4
 Svanur frá Tungu
 Bylgja Gauksdóttir 
Snæfellingur
 8,37
5
 Stássa frá Naustum
 Birna Tryggvadóttir 
Snæfellingur
 8,31
6
 Stormur frá Bergi
 Jón Bjarni Þorvarðarson 
Snæfellingur
 8,23
7
 Snilld frá Hellnafelli
 Kolbrún Grétarsdóttir 
Snæfellingur
 8,20
8
 Nasa frá Söðulsholti
 Halldór Sigurkarlsson 
Snæfellingur
 8,20
9
 Hrafnkatla frá Snartartungu
 Halldór Sigurkarlsson 
Skuggi
 8,08
10
 Diddi frá Þorkelshóli 2
 Marina Gertrud Schregelmann 
Snæfellingur
 8,07
11
 Krummi frá Reykhólum
 Lárus Ástmar Hannesson 
Snæfellingur
 8,07
12
 Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð
 Guðmundur Margeir Skúlason 
Snæfellingur
 8,03
13
 Kjarva frá Borgarnesi
 Arnar Ásbjörnsson 
Skuggi
 7,82
14
 Erró frá Króki
 Iðunn Svansdóttir 
Snæfellingur
 7,80
A úrslit
Sæti
Hross
Knapi
Aðildafélag eiganda
Einkunn
1
 Svanur frá Tungu
 Bylgja Gauksdóttir 
Snæfellingur
 8,65
2
 Brá frá Brekkum
 Jón Gíslason 
Snæfellingur
 8,61
3
 Vala frá Hvammi
 Jóhann Kristinn Ragnarsson 
Snæfellingur
 8,50
4
 Stássa frá Naustum
 Birna Tryggvadóttir 
Snæfellingur
 8,43
5
 Stormur frá Bergi
 Jón Bjarni Þorvarðarson 
Snæfellingur
 8,24
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Aðildafélag knapa
Einkunn
1
 Maiju Maaria Varis 
 Kliður frá Hrauni
Snæfellingur
 8,03
2
 Hrefna Rós Lárusdóttir 
 Hnokki frá Reykhólum
Snæfellingur
 8,01
3
 Maiju Maaria Varis 
 Vordís frá Hrísdal
Snæfellingur
 7,78
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Aðildafélag knapa
Einkunn
1
 Maiju Maaria Varis 
 Kliður frá Hrauni
Snæfellingur
 8,23
2
 Hrefna Rós Lárusdóttir 
 Hnokki frá Reykhólum
Snæfellingur
 7,92
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Aðildafélag knapa
Einkunn
1
 Guðný Margrét Siguroddsdóttir 
 Lyfting frá Kjarnholtum I
Snæfellingur
 8,30
2
 Borghildur  Gunnarsdóttir 
 Gára frá Snjallsteinshöfða 1
Snæfellingur
 8,12
3
 Fanney O. Gunnarsdóttir 
 Sprettur frá Brimilsvöllum
Snæfellingur
 8,07
4
 Thelma Dögg Harðardóttir 
 Albína frá Möðrufelli
Snæfellingur
 7,82
5
 Harpa Lilja Ólafsdóttir 
 Hrókur frá Grundarfirði
Snæfellingur
 7,56
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Aðildafélag knapa
Einkunn
1
 Fanney O. Gunnarsdóttir 
 Sprettur frá Brimilsvöllum
Snæfellingur
 8,49
2
 Guðný Margrét Siguroddsdóttir 
 Lyfting frá Kjarnholtum I
Snæfellingur
 8,42
3
 Thelma Dögg Harðardóttir 
 Albína frá Möðrufelli
Snæfellingur
 8,39
4
 Borghildur  Gunnarsdóttir 
 Gára frá Snjallsteinshöfða 1
Snæfellingur
 8,29
5
 Harpa Lilja Ólafsdóttir 
 Hrókur frá Grundarfirði
Snæfellingur
 7,33
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Aðildafélag knapa
Einkunn
1
 Inga Dís Víkingsdóttir 
 Sindri frá Keldudal
Snæfellingur
 8,21
2
 Valdimar Hannes Lárusson 
 Loftur frá Reykhólum
Snæfellingur
 7,93
3
 Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir 
 Vending frá Hofsstöðum
Snæfellingur
 7,64
4
 Tinna Guðrún Alexandersdóttir 
 Kátína frá Ytri-Kóngsbakka
Snæfellingur
 7,42
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Aðildafélag knapa
Einkunn
1
 Inga Dís Víkingsdóttir 
 Sindri frá Keldudal
Snæfellingur
 8,27
2
 Valdimar Hannes Lárusson 
 Loftur frá Reykhólum
Snæfellingur
 7,85
3
 Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir 
 Vending frá Hofsstöðum
Snæfellingur
 7,67
4
 Tinna Guðrún Alexandersdóttir 
 Kátína frá Ytri-Kóngsbakka
Snæfellingur
 7,58
 
 
 
 
 
 

 

07.06.2013 10:44

Ráslisti

Ráslistinn tilbúinn fyrir laugardaginn..
raslisti 08 júní.xlsx

06.06.2013 15:42

Starfsfólk á mótið

Það vantar fólk til að vinna á mótinu á laugardaginn, bæði vantar  ritara og fólk til að aðstoða  í sjoppunni.
Þeir sem vilja koma og aðstoða okkur mega hafa samband við Ásdísi  asdissig67@gmail.com eða í síma 8458828

06.06.2013 15:11

Dagsskrá

Gæðingakeppni og úrtaka fyrir Fjórðungsmót
á Kaldármelum laugardaginn 8. júní
 
Dagskrá
 
KL:11:00
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur
Pollaflokkur, skráning á staðnum, allir fá þátttökupening
 
Hlé
 
Úrslit
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur

 

06.06.2013 15:06

Töltið fellur niður

Vegna lélegra þátttöku í Töltið  þá verðum við því miður að fella það niður, en þeir sem voru búnir að skrá sig geta haft samband við Óla Tryggva í olafur@fsn.is til að fá endurgreidd skráningagjöldin.


03.06.2013 23:18

Vinnukvöld á Kaldármelum

Vinnukvöld miðvikudaginn 5 júní á Kaldármelum, undirbúa þarf svæðið fyrir mótið á laugardaginn, öll aðstoð vel þegin, Þeir sem sjá sér fært að koma og hjálpa okkur hafi samband við Ásdísi asdissig67@gmail.com eða í 8458828.
Það  vantar líka starfsfólk á mótið á laugardaginn. 
  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar