Færslur: 2016 Mars

23.03.2016 13:20

Vesturlandssýning

Vegna óviðráðanlegra ástæðna þurfum við að fella niður Vesturlandssýninguna sem vera átti 2.apríl næstkomandi. 
Börn og unglingar sem vera áttu í sýningunni eru beðin um að vera í sambandi við þjálfara sinn þar sem atriði þeirra verður fært yfir á Æskulýðsdaginn sem fram fer í Faxaborg. 
Stjórn Faxaborgar

14.03.2016 11:23

Undirbúningur fyrir reiðhallarsýningu

Forskoðun fyrir reiðhallarsýningu verður á svæði Snæfellings föstudaginn 18 mars.
Hingað mæta fulltrúar úr framkvæmdarnefnd sýningarinnar og skoða þá hesta sem við viljum bjóða fram á sýninguna.

þau eru að skoða A og B flokks hesta töltara og kynbótahross hryssur og stóðhesta.
Þeir sem vilja vera með ræktunarbú setji sig í samband við fulltrúa okkar Sigrúnu Ólafsdóttur s:8628422 


Þau verða í reiðhöllinni í Grundarfirði kl 16 til 19 og í Söðulsholti kl 20 og fram eftir

Einnig er hægt að sýna þeim hross eftir KB mót á laugardaginn 19 mars og svo á sunnudaginn 20 mars.
Þeir sem vilja sýna þeim hross hafi samband vil Ólaf Tryggvason s:8918401 eða olafur@fsn eða á fésfókini.

 

Stjórn Snæfellings

 

  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1028
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 296691
Samtals gestir: 42994
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 04:21:01

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar