08.11.2010 16:59
Uppskeruhátið
Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Snæfellings
Verður haldin laugardaginn 27. nóvember kl. 19 á veitingastofunni að Vegamótum á Snæfellsnesi. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Endilega taka kvöldið frá til að mæta, enda var mjög gaman hjá okkur á Narfeyrarstofu í fyrra.
Með kveðju frá stjórn Snæfellings
Flettingar í dag: 439
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 227
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 448505
Samtals gestir: 53750
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 21:35:17
