08.11.2010 16:59

Uppskeruhátið

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Snæfellings 

Verður haldin laugardaginn 27. nóvember kl. 19 á veitingastofunni að Vegamótum á Snæfellsnesi.  Nánari dagskrá verður auglýst síðar.  Endilega taka kvöldið frá til að mæta, enda var mjög gaman hjá okkur á Narfeyrarstofu í fyrra.

 

Með kveðju frá stjórn Snæfellings

Flettingar í dag: 703
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 370443
Samtals gestir: 49245
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 17:26:22

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar